bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 60 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 08:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gunni - veistu hvernig radíalkeðjur eru? Þær geta ekki hakkað göturnar í sig - enda væri varla verið að nota þetta á rennisléttum vegum alpanna ef svo væri!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hvernig eru þær frábrugðnar öðrum keðjum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 11:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta eru þessar hefðbundnu sem flestir kannast við hér heima.
Image
Ekki sérlega glæsilegar. Og svona líta þær oftast út þegar þær eru komnar undir.


Image

Þetta eru hinsvegar Radial keðjur og eru gerðar úr vírum - allt annað að keyra á þessu - ekkert klunk klunk og meiri hraði og minni skemmdir.

Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta eru s.s. ekki KEÐJUR heldur fínir vírar sem hjálpa til að ná gripi, en fara samt ekki vel með göturnar! Þetta lítur akveg betur út heldur en venjulega keðjur en þetta er ekki eitthvað sem þú keyrir um á á auðu malbiki. Í ölpunum eru göturnar þaktar í snjó og hálku og þ.a.l. geta þeir keyrt um á þessu á veturna.

Á Íslandi (höfuðborgarsv.) kemur vetur í samtals 1-2 vikur yfir allan veturinn og þá finnst mér gróft að vera með keðjur undir bílnum því þetta er þannig að það er bara hálka á svo gríðarlega litlu svæði að það telst nánast ekki með.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er líka borið salt á göturnar í sífellu þannig að snjórinn nær ekki að tolla á götunum. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hlynurst wrote:
Það er líka borið salt á göturnar í sífellu þannig að snjórinn nær ekki að tolla á götunum. :?


True


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 13:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er keðjur undir bíla - þó þær séu úr vírum eru líka hlekkir á því til að halda þessu saman - ergo KEÐJUR. Þarf engan útúrsnúning hér.

Það á auðvitað ekki að nota svona nema í snjó - við vitum það fullvel að götur eru auðar hér nær allan veturinn en ef svo ólíklega vill til að hér snjói og færð verði erfið þá á fólk að skella þessu undir þar sem það er miklu gáfulegra heldur en að keyra allan veturinn á nöglum á auðum götum - ekki satt?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég get ekki neitað því.. enda er ég líka fylgjandi því að takmarka nagladekkjanotkum hérna innanbæja. Þau veita falska öryggiskennd að mínu mati.... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 13:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
í Ölpunum skellir fólk þessu undir í snjó og tekur svo strax af...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
ef svo ólíklega vill til að hér snjói og færð verði erfið þá á fólk að skella þessu undir þar sem það er miklu gáfulegra heldur en að keyra allan veturinn á nöglum á auðum götum - ekki satt?


Það er alveg rétt, því nagladekk eru sorp. En það er þá háð þeim skilyrðum að þú stoppir þegar þú sérð slæmu færðina, setjir keðjurnar undir, keyrir yfir slæmu færðina og stoppir svo aftur og takir keðjurnar undan. Ég er EKKI að fara að sjá Íslendinga nenna þessu alltaf! Það myndu alveg mjög margir kannski skella keðjunum undir þegar það kemur slæm færð og freistast svo til að segja: æjj ég keyri bara heim og tek þetta af þar.... = no good


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 14:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það myndu eflaust margir gera það já - en það er skárra en að hafa 70% af bílaflotanum á nagladekkjum á auðum götum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
maður veit það ekki.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég er nú sammála gunna að því leiti að maður hreinlega veit ekki!

En ég segi fyrir mig að mig langar í svona keðjur og eiga þá bara góð ónegld vetrardekk.

Fæst þetta á íslandi ?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
þú skalt þá nota þær rétt ! Mig langar í svona trefjasokk eins og ég talaði um hér ofar. Það er snilld.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Aug 2003 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hvar fær maður svoleiðis?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 60 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 71 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group