bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 23:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ertu búinn að koma 525i bílnum í lag? Hvernig fór þetta heddmál...?

Bara forwitnnnihh


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 23:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Strákur sem ég þekki er að reyna að redda góðum díl á þessu fyrir mig, hann þarf bara að sýna þeim heddið. Fæ sennilega að vita það á morgun :D Þetta verður vonandi eitthvað ódýrara en 50.000 kall

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 09:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þakka þér fyrir - er hann algjör sparibaukur?

Ég er meira að spá í 316-318 E36 á meðan ég er að spara, eða jafnvel E30 318 Touring væri alveg eðal. Ég var reyndar búin að finna einn en hann virðist vera farinn.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 09:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eins og ég og Gummi 750 vorum að tala um hérna um daginn er bíllinn að eyða 11 lítrum hjá okkur, mér finnst hann reyndar vera farinn að eyða aðeins meira eftir að það fór að kólna svona.....

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 11:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Heyrðu bebecar, hvað er bíllinn þinn keyrður mikið og hvaða árgerð er hann? Er þetta ekki ekta M5?

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Allar upplýsingar um bílinn hans Bebecar hér.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Last edited by Kull on Thu 24. Oct 2002 12:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 12:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jújú, hann er ekta :)

Hann er 1990 módel og ekinn 139 þúsund (staðfesta kílómetra) og ekki tjónabíll.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Kull, þú póstaðir vitlaust. Þetta er ekki bíllinn hans Babecar heldur VERGO

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Neinei, hvaða vitleysa :P

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 12:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
ok ég er nebblilega þvílikur aðdáandi M5 og væri til í þennan, ef þú ert að selja hann, hvað er verðið á honum? er þetta bíllinn se m hefur verið í dagblaðinu?

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 12:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef auglýst hann tvisvar í DV já.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Kull wrote:
Neinei, hvaða vitleysa :P



Þetta var vitlaust fyrst, komið í lag núna (greinilega) :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ouch mig hefur alltaf langað í M5 ... taktu minn 520 :) eyðir ekki nema svona 20 á hundraði en það lagast þegar pústgreinapakningin og pústpakningin er komin undir þá hættir hann að pústa svona út og gangurinn verður betri ....

Hvað er verðið á honum ? 1500þ ?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 15:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sko verðið fer eiginlega bara eftir því hvað ég væri að fá uppí. Ég þyrfti að fá góðan bíl uppí til að vera tilbúin að fara niður í 1500 þús. Mjög góðan mjög ódýran bíl. Ásett verð er 1750 ég væri heldur betur stífur á því ef mér væri boðið 4runner á 44" uppí!

En endilega gerið mér bara tilboð :) Ég fæ svar við kauptilboðinu í íbúðina eftir þrjú kortér :? Veit ekki hvað gerist svo - en eins og ég segi er smug aað ég geti átt hann áfram og ég sel hann ekki nema á viðunandi verði. Staðgreiðsla væri samt málið

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group