bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 20:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 17:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
///MR HUNG wrote:
Maður þarf að vera helvíti heilaþveginn BMW hneta til að finnast hjólin þeirra flott :lol:


:D Og þetta er mun meira main stream en það var áður - hjólið sem ég á er svona "only a father could love it" dæmi :lol:

Annars trúi ég varla að menn séu ekki að fíla K1200S hjólið t.d.

Rocksterinn er samt mitt thing - er búin að vera heitur fyrir því frá því ég sá það fyrst....

Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Image

svalt hjól :D

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 18:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
aronisonfire wrote:
Image

svalt hjól :D


Enn svalari gaur :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bebecar wrote:
aronisonfire wrote:
Image

svalt hjól :D


Enn svalari gaur :lol:


Minnir mig á einhvern sem að ég og Hannsi sóttum M30 vél hjá á sínum tíma ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 01:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Væri ekki bara í fínu lagi að bæta við þræði hérna eða hvað þetta nú heitir fyrir hjólin. Þau eru vel þess virði að spjalla um þau og það eykur umferðina á vefinn (en menn eru kannski ekki endilega að sækjast eftir því?)
Fyrir mig ef ég fengi mér mótor drifið tvíhjól þá yrði það aðeins BMW og þá bara til að auka á delluna. Vest að þeir framleiði ekki húsgögn :cry:

Ég var nú einhverntíman búinn að kommentna á myndina af delanum hér að ofan þar sem mér fannst hann líkjast mikið einum í Brain Police

Ciao
Elli í Chile

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 07:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Elli í Chile :?:

Forvitnilegur staður 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 12:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
bebecar wrote:
Elli í Chile :?:

Forvitnilegur staður 8)

hehe já hér er ágætt að vera nema það er "vetur" hérna eða eitthvað sem þeir kalla vetur. 2-12°C og rigning hummmm hvurslags vetur er það nú :shock:
Ég er í skipasmíðastöð sem herinn hérna á sem heitir ASMAR í Talchuano þetta er ca. suður frá Santiago.
Er að stjórna uppsetningu á tækjum sem verið er að setja um borð í nýtt fjölveiði skip. Fyrirtækið sem ég vinn hjá seldi þeim ákveðinn búnað.
Ferðalagið hingað tekur um 30 klst. Reykjavík > JFK new york > La guardia New york > Miami > Santiago > Conseption. Ég var orðinn alveg ruglaður þegar ég komst á leiðarenda.
Kom á síðasta mánudag og fer á laugardaginn.
Það á að sjósetja hérna nýtt herskip í dag ætli ég reyni ekki að taka af því video og koma því inn á myndasvæðið sem og nokkrum myndum ad dótinu hérna. Þetta er svo hrikalega stórt allt saman.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 15:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Noh - glæsilegt að fá smjörþefinn af nýjum kúlturum!

Verst með veðrið samt....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 01:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Þetta var gott..

MASSA hjól :shock: :shock:

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 09:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
///MR HUNG wrote:
Maður þarf að vera helvíti heilaþveginn BMW hneta til að finnast hjólin þeirra flott :lol:


Ég er búinn að reyna að skoða BMW hjól með jákvæðum hug í mörg ár en það er alveg sama hvað ég reyni niðurstaðan er alltaf sú sama þetta eru ljótustu mótorhjól sem hafa verið smíðuð frá upphafi hjólsins sem er árið 1885.

Ég er ekki einn um þessa skoðun
:wink:

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 11:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
adler wrote:
///MR HUNG wrote:
Maður þarf að vera helvíti heilaþveginn BMW hneta til að finnast hjólin þeirra flott :lol:


Ég er búinn að reyna að skoða BMW hjól með jákvæðum hug í mörg ár en það er alveg sama hvað ég reyni niðurstaðan er alltaf sú sama þetta eru ljótustu mótorhjól sem hafa verið smíðuð frá upphafi hjólsins sem er árið 1885.

Ég er ekki einn um þessa skoðun
:wink:


Þetta er ekki allra :D

En þegar maður hefur skoðað mörg BMW hjólin þá finnst manni margt annað bara vera feik því bimmarnir eru svo fúnksjónal og vel byggðir.

En svo má nefna klassíkera eins og BMW R90S sem er talið með fallegustu mótorhjólum fyrr og síðar...

Image

Fegurðin er semsagt í smíðagæðunum og notagildinu - það er fegurð sem endist.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 11:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 16:02
Posts: 3
Location: Hafnarfjörður
Var á fundinum í gærkvöldi. Yfir 70 BMW hjól eru á landinu og fer fjölgandi. HP2 hjólið var sýnt. Hörkugræja!


http://www.conti-tyres.co.uk/contibike/images/HP2.jpg[/url]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 12:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Tootsie wrote:
Var á fundinum í gærkvöldi. Yfir 70 BMW hjól eru á landinu og fer fjölgandi. HP2 hjólið var sýnt. Hörkugræja!


http://www.conti-tyres.co.uk/contibike/images/HP2.jpg[/url]


HP2 er biluð græja - en asssskoti dýrt.

70 hjól er nú bara þokkalegt 8)

Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 12:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 16:02
Posts: 3
Location: Hafnarfjörður
Of dýrt fyrir mig. B og L fluttu þetta hjól inn fyrir Njál ökukennara og kostar yfir tvær millur. Er búinn að kaupa lottómiða og krossa fingur :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 13:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Tootsie wrote:
Of dýrt fyrir mig. B og L fluttu þetta hjól inn fyrir Njál ökukennara og kostar yfir tvær millur. Er búinn að kaupa lottómiða og krossa fingur :P


Það er ansi mikið fyrir hjól í þessum flokki - en hiklaust svalasta græjan hinsvegar!

Fyrir mig sé ég ekki notin í þessu þannig að ég mun frekar eyða mínum pening í 1200GS Eða jafnvel nýja F800GS hjólið sem á að koma í haust...

Það verður eitthvað í þessum dúr... F800GS
Image

mér finnst þetta samt miklu töffaðra og það er ferlega góð áseta á þessu...
Image

Ég er heldur ekkert alltof hrifinn af F800 hjólunum - þau virka svo plastleg eitthvað miðað við hefðbundnu drifskaftsfákana frá BMW.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group