klossarnir sem ég er með hafa verið undir bílnum síðan í febrúar og nóg eftir af þeim en þar sem bremsurnar þola engann hita þá hættir allt að virka ef ég bremsa úr high speed 2x-3x og eru endalaust lengi að kólna
Svo líka einusinni í sumar þegar ég var niðrí í bæ og þurfti að bruna heim (ermergency) og snarhemlaði nokkrum sinnum niður á 160-180 svo þegar ég parkaði heima (segjum bara danmörku ef að löggi mann er að lesa

þá rauk næstum því mökksvartur reykur úr öllu heila klabbinu og mér stóð nokkurnvegin ekki á sama því ég hélt að þetta kæmi allt úr húddinu og bíllinn væri bara í ljósum logum undir húddinu
