bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 18:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Angelic0- wrote:
íbbi_ wrote:
zazou wrote:
Reyndar er ég fylgjandi því að ef kemur braut, þá þurfi menn að vera undir ákveðnum punktamörkum, kannski 7 til að fá að keyra. Þá hugsa menn aðeins lengra en 12 punktar og svipting.


vá hvað ég er ósammála.. finnst það ekki eiga að skipta neinu máli


Ég er reyndar ósammála þessu líka, síbrotamenn myndu þá bara halda endalaust áfram að brjóta af sér á götunum og þá er settu markmiði ekki náð,
...

Jæja þá virðist ég vera að tala bara um sjálfan mig :oops:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
siggir wrote:
aronisonfire wrote:
dohc skrifar á l2c wrote:
gaurinn á hvíta E30 var þarna bara einsog hann væri Dominic úr fast and the furious :lol:



hehe.. robbi318is ?


jamm...

Hann hefur bara verið orðinn svona svakalega góður að keyra eftir brautardaginn :roll:


Þetta var ekki Robbi318is

Heldur Svenni Tiger..... BAra flott að sjá hvað sá bíll virkar orðið....

Ennjá.. þeir sem voru að reisa þarna í gær voru ekki í kef að keyra þannig að ég sé ekki alveg samhengið :shock:

Fólk hefur verið að safnast þarna eftir að hafnarbakkinn fór í döðlur!

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jæja, það er þá gott ef að mennirnir sem að keyrðu á vellinum voru ekki viðriðnir þetta, en ef að svo er þá finnst mér það nokkuð slappt.

Gaman samt að heyra að Svenni er að gera mat úr gamla Einars ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Svæðið kringum gamla skýlið verður mjög líklega ekki notað undir kappakstur þar sem að þetta er eftirsótt húsnæði. Þarna verður einhver iðnaður og líklegast flugtengt, þetta er innan "svæðis" og ekki leyfilegt að nota þetta undir kappakstur. Flugleiðir hafa verið að geyma vélar þarna inni í skýlinu og finnst mér líklegt að það verði áfram í nánustu framtíð.

Þetta er hins vegar alveg kjörið plan til að nota fyrir svona leikdag eða drift eða hvað menn vilja kalla þetta. Þetta sport á erfitt uppdráttar og þetta ákveðna svæði er draumur svo margra fyrirtækja að við getum sennilega gleymt því ekki seinna en núna :) alls ekki að vera neikvæður samt, bara raunsýnn.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
aronisonfire wrote:
dohc skrifar á l2c wrote:
gaurinn á hvíta E30 var þarna bara einsog hann væri Dominic úr fast and the furious :lol:



hehe.. robbi318is ?


Svenni Tiger

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
aronisonfire wrote:
dohc skrifar á l2c wrote:
gaurinn á hvíta E30 var þarna bara einsog hann væri Dominic úr fast and the furious :lol:



hehe.. robbi318is ?


Svenni Tiger


Þessi gaur!! #-o #-o #-o

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
JonFreyr wrote:
Svæðið kringum gamla skýlið verður mjög líklega ekki notað undir kappakstur þar sem að þetta er eftirsótt húsnæði. Þarna verður einhver iðnaður og líklegast flugtengt, þetta er innan "svæðis" og ekki leyfilegt að nota þetta undir kappakstur. Flugleiðir hafa verið að geyma vélar þarna inni í skýlinu og finnst mér líklegt að það verði áfram í nánustu framtíð.

Þetta er hins vegar alveg kjörið plan til að nota fyrir svona leikdag eða drift eða hvað menn vilja kalla þetta. Þetta sport á erfitt uppdráttar og þetta ákveðna svæði er draumur svo margra fyrirtækja að við getum sennilega gleymt því ekki seinna en núna :) alls ekki að vera neikvæður samt, bara raunsýnn.


Ég var nú bara að senda E-Mail áðan og fékk reply núna þar sem að það er verið að kanna þetta.. :)

Ekki vera of raunsýnn, þetta gæti virkað :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 17:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Veit ekki betur en stóri hangarinn sé til sölu. Finnst mjög líklegt að Iceland Air kaupi hann eins og hann leggur sig. Hannes á örugglega smá klink í rassvasanum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
JonHrafn wrote:
Veit ekki betur en stóri hangarinn sé til sölu. Finnst mjög líklegt að Iceland Air kaupi hann eins og hann leggur sig. Hannes á örugglega smá klink í rassvasanum.


Hannes er alveg auralaus, það rændi einhver 6þús úr veskinu hans um helgina... hann er ekkert að fara að kaupa neinn Hangar..

en svona öllu gríni sleppt, þá er planið fyrir framan Hangarinn sem að var notað sem bílastæði á Carnival tíðinni ekkert notað... afhverju má ekki taka nokkrar driftkeppnir þarna í sumar :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Stóri hangerinn er ónítur og Flugleiðir vilja ekki borga það sem herinn vildi fá fyrir hann. Gagntilboðið var hja flugleiðum var 1 króna. En því var hafnað.

Spurnig hver á hangerinn núna á ríkið þetta ekki ??

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 19:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Ég var að vinna þarna upp á velli, man ekki hvort íslenska ríkið eignaðist stóra hangerinn eða hvernig staðan var á því.

Planið sem þú sýnir viktor er rampurinn, þetta er alveg ótrúlega heillandi plan.

En ég hef enga trú á því að það yrði nokkurn tímann samþykkt að halda keppni þar, því þaðan kemstu beint út á flugbrautir, væri erfitt að loka það af. Það eru svo ótrúlega öryggiskröfur gerðar þarna í kring, sem er náttúrulega eðlilegt.

Það er engu að síður gaman að láta sig dreyma


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Knud wrote:
Ég var að vinna þarna upp á velli, man ekki hvort íslenska ríkið eignaðist stóra hangerinn eða hvernig staðan var á því.

Planið sem þú sýnir viktor er rampurinn, þetta er alveg ótrúlega heillandi plan.

En ég hef enga trú á því að það yrði nokkurn tímann samþykkt að halda keppni þar, því þaðan kemstu beint út á flugbrautir, væri erfitt að loka það af. Það eru svo ótrúlega öryggiskröfur gerðar þarna í kring, sem er náttúrulega eðlilegt.

Það er engu að síður gaman að láta sig dreyma


Ég sé ekki alveg hvers vegna þetta ætti að vera svona erfitt, þetta er planið sem að var notað sem bílastæði á meðan á 4júlí carnivölunum stóð og það er risastórt. Þetta er algjörlega ónotað og það ætti ekki að vera svo flókið að afmarka svæðið svo að bílar keyri ekki út á flugbrautirnar...

Það þarf bara að hnitmiða eina leið inná og útaf svæðinu og vera með klárt annað plan í nágrenninu sem bílastæði :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 19:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Angelic0- wrote:
Knud wrote:
Ég var að vinna þarna upp á velli, man ekki hvort íslenska ríkið eignaðist stóra hangerinn eða hvernig staðan var á því.

Planið sem þú sýnir viktor er rampurinn, þetta er alveg ótrúlega heillandi plan.

En ég hef enga trú á því að það yrði nokkurn tímann samþykkt að halda keppni þar, því þaðan kemstu beint út á flugbrautir, væri erfitt að loka það af. Það eru svo ótrúlega öryggiskröfur gerðar þarna í kring, sem er náttúrulega eðlilegt.

Það er engu að síður gaman að láta sig dreyma


Ég sé ekki alveg hvers vegna þetta ætti að vera svona erfitt, þetta er planið sem að var notað sem bílastæði á meðan á 4júlí carnivölunum stóð og það er risastórt. Þetta er algjörlega ónotað og það ætti ekki að vera svo flókið að afmarka svæðið svo að bílar keyri ekki út á flugbrautirnar...

Það þarf bara að hnitmiða eina leið inná og útaf svæðinu og vera með klárt annað plan í nágrenninu sem bílastæði :)


Þetta er geðveikislega stórt svæði, alveg nokkrir staðir þar sem hægt er að keyra út á flugbrautirnar..

Ég hef samt enga trú á þessu, kannski hann sæmi flugmaður geti sagt það sem hann haldi þar sem hann ætti að þekkja þetta best, sambandi við flugvernd og þess háttar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Knud wrote:
Angelic0- wrote:
Knud wrote:
Ég var að vinna þarna upp á velli, man ekki hvort íslenska ríkið eignaðist stóra hangerinn eða hvernig staðan var á því.

Planið sem þú sýnir viktor er rampurinn, þetta er alveg ótrúlega heillandi plan.

En ég hef enga trú á því að það yrði nokkurn tímann samþykkt að halda keppni þar, því þaðan kemstu beint út á flugbrautir, væri erfitt að loka það af. Það eru svo ótrúlega öryggiskröfur gerðar þarna í kring, sem er náttúrulega eðlilegt.

Það er engu að síður gaman að láta sig dreyma


Ég sé ekki alveg hvers vegna þetta ætti að vera svona erfitt, þetta er planið sem að var notað sem bílastæði á meðan á 4júlí carnivölunum stóð og það er risastórt. Þetta er algjörlega ónotað og það ætti ekki að vera svo flókið að afmarka svæðið svo að bílar keyri ekki út á flugbrautirnar...

Það þarf bara að hnitmiða eina leið inná og útaf svæðinu og vera með klárt annað plan í nágrenninu sem bílastæði :)


Þetta er geðveikislega stórt svæði, alveg nokkrir staðir þar sem hægt er að keyra út á flugbrautirnar..

Ég hef samt enga trú á þessu, kannski hann sæmi flugmaður geti sagt það sem hann haldi þar sem hann ætti að þekkja þetta best, sambandi við flugvernd og þess háttar


Ég er með menn sem að ættu að geta kippt í nokkra spotta, ég geri allavega mitt besta og svo sjáum við til með rest :)

Hvað ætti maður að hafa langan fyrirvara á því að auglýsa svona og hver gæti séð um að græja svona skráningarform ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
lol :rofl:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group