Gaman að sjá að það er áhugi fyrir þessu.
Sjálfur er ég á amerískum pickup sem var að eyða of miklu, ég ætlaði að fara selja hann nema ég fór að leita að lausnum! Þetta var það eina sem mér leist persónulega vel á, ég prófaði að flytja inn 1 stk frá USA þegar gengið var 67.6 kr, hingað komið þá kostaði þetta rétt tæplega 8800 kr ! Ég vill taka fram að ég er búinn að selja slatta af þessu og enginn hefur nýtt sér skilaréttinn! þeir sem hafa prufað þetta eru ánægðir.
Ég fór úr 300km í 400km á tanknum! ég fann og sá muninn á snúningsmælinum, sami hraði samt minni snúningur = meira tog!
Cyclone þýðir = hvirfilbylur k.; fellibylur k. en hvað stendur Hiclone fyrir? kannski fengu forráðamenn Hiclone leifi frá Cyclone til framleiðslu á þessu en ég hreinlega veit það ekki. Cyclone er ORGINAL framleiðandinn af þessu.
Eftir minni bestu vitund er HICLONE eftirlíking af Cyclone en varið ykkur á öðrum eftirlíkingum & sérstaklega á " one size fits all " !!! það eru góðar líkur á því að stúta vélinni með þeim
þið hafið engu að tapa, þið hafið Cyclone tækið til reynslu í 30 daga!
Ég var t.d. bara áðan að setja þetta í 745i, það þurfti að losa lofstíuboxið og eina hosu = 5 mín
þar að auki skal ég að gefa öllum notendum bmwkraftur.is sér tilboð
8000kr. stk til 10 apríl.07
Mikkael@snjokedjur.is
