bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Oct 2002 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
jahh ég kom nú með þessa hugmynd með límmiðana fyrir stuttu síðan og hún fékk nú ekki góðar móttökur. mín hugmynd er bara að gera svona litla límmiða til að setja í aftari hliðarrúðuna sem á stendur www.bmwkraftur.com allt með hástöfum. ég er með númer hjá gaur sem getur gert þetta fyrir okkur og það kostar 500-1000kall í mesta lagi á mann. ef margir vilja svona límmiða þá er þetta 500 kall á mann fyrir 2 hliðarrúðu límmiða. þetta er líka gríðarleg "auglýsing" fyrir okkur!

það væri líka mjög sniðugt að senda svona bréf og hafa nafnspjöld uppí b&l en þetta kostar allt peninga og við þurfum þá að fá sponsora fyrir þessu því ekki veð ég í peningum :(

En allir sem hefðu áhuga á að kaupa svona hliðarrúðu límmiða mega senda mér e-mail á gunni@bmwkraftur.com og láta mig vita, nafn og símanúmer.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group