bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 03:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jul 2003 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þegar vatnslásinn og viftukúplingin var dauð á gamla 520 bílnum mínum þá komst ég mjög nálægt bláastrikinu á ágætis ferð. Merkilegt er að hann hitnaði samt ekkert í kyrrstöðu :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jul 2003 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
E34 M5 wrote:
Þá hefur hann nú verið kominn í 7000 rpm!?


Já það var ekki mikið eftir man ekki hva hve miklum snúning hann var á var aðalega að horfa á veginn, og pínu á hraðamælinn :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
eru allir nýrri e34 m5 með sona hálfleðurklæðningu? skoðaði 95 525 með þessu núna um daginn? og flestir m5 sona 94 og þar í kring sem maður skoðar á netinu eru sona..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 17:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Eftir því sem ég las þá er hámarkshraði bílsins nákvæmlega 272 km, sirka 290 á mæli. Það er auðvitað eftir að læsingin er tekin af, ananrs er það bara 250 og ekkert rugl.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 17:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
bebecar wrote:
Eftir því sem ég las þá er hámarkshraði bílsins nákvæmlega 272 km, sirka 290 á mæli.


Er mælirinn ekki réttur ??? eða er þetta kanski bara eðlilegt ???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er eðlilegt... því meiri sem hraðinn er því meira skeikar mælinum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er meira að segja frekar lítil skekkja... yfirleitt er þetta 10%.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 20:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Er sem sagt enginn bíll með réttan hraðamæli ???

Er þá eina leiðin til að sjá réttann hraða nema með GPS tæki ???


Ef skiltið sem er við MH er að sína réttann hraða þá er minn hraðamælir
nokkuð vitlaus, mælirinn í bílnum sýndi 45 km/h en hinn mælirinn sýndi 51

:roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 21:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það passar nokkurn vegin...

Mér skilst að það séu innbygð sirka 10% almennt í bíla, hugsanlega eitthvað minna í M bílana.

Allavega hefur GPS tækið mitt sýnt þennan mun á þennan hátt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 21:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Nú spyr ég eins og hálfviti :roll:

Gera framleiðendurnir þetta viljandi ???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Svo getur þetta farið líka eftir því hversu stórum felgum mar er á, það kannski segir ekkert svo mikið.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
já ég hef lengi haft þetta á tilfinningunni að minn sýni vitlaust.. eins og með þessi skilti þarna við gangbrautirnar þá sýnir mælirinn í bílnum nánast undantekningarlaust 10% MEIRI hraða...!!

svo tók ég líka eftir þessu á kvartmílubrautinni.. sýndist ég vera að koma í mark á svona 150-155 en var þá samkvæmt útprentun á 135-140

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það munar... ég var einhverntímann að skoða síðu þar sem þú settir það sem bíllinn var á orginal og síðan gastu breytt þessu fram og aftur til að sjá hversu mikið munaði á því t.d. að setja 19" felgur og ákveðinn prófíl á dekkin.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
BMW setur sína mæla aðeins hærra en í raun, þá um 7-10% þeir hafa alveg játað ekkert mál,

Þeir segja að þetta hægji á mönnum, því að þeir halda að þeir séu að keyra hraðar en í raun,

Ég er með réttan mælir, hann sýnir 160km þegar ég klára í mark og miðinn líka,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 16:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
íbbi_ wrote:
eru allir nýrri e34 m5 með sona hálfleðurklæðningu? skoðaði 95 525 með þessu núna um daginn? og flestir m5 sona 94 og þar í kring sem maður skoðar á netinu eru sona..


Það var hægt að velja um 3 mismunandi miklar leðurklæðningar, en þetta sem þú ert að tala um er tauáklæðið. Það var alltaf með leðuráklæði á hliðunum.

Ég er ekki sammála að flestir séu svona, ég myndi segja að það væri svona 70% af M5 leðurklæddir!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group