bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 23:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 55 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 20:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
vá þvílíkt bull búinn að eiga 5 e39 4, 540 og einn m.5 540 (bý í reykjavík) eyðir 12-13,5 allir mínir í öllum tilfellum innanbæjar m5 var í 16-18 8) svo að ég allavega vona að þessi e-30 hafi virkað ÞOKKALEGA

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 21:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Beggi wrote:
vá þvílíkt bull búinn að eiga 5 e39 4, 540 og einn m.5 540 (bý í reykjavík) eyðir 12-13,5 allir mínir í öllum tilfellum innanbæjar m5 var í 16-18 8) svo að ég allavega vona að þessi e-30 hafi virkað ÞOKKALEGA


VóVó er ekki allt í lagi?

Ég man nú ekki betur enn að 540 bíllinn sem ALPINA átti síðast hafi verið að eyða einhverjum 17-18l/100 í stuttum vegalengdum.

Ég held líka að það muni mjög miklu uppá eyðslu að gera hvort að menn eru að ræsa bílana kalda 2 á dag og keyra kannski 20km í einu eða þá að ræsa þá kalda 5-6 sinnum á dag og rúlla bara örfáa kílómetra í einu.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 21:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
Danni wrote:
Jæja tölvan í bílnum er þá greinilega að ljúga að mér hvað eyðslan er :lol:


Spurning hvort ég þarf að fara að hugsa tvisvar um þegar ég tek mark á klukkunni í bílnum :-k


Ég efast ekki um að eyðslan sé í kringum 12 með slatta langkeyrslu (Reykjanesbrautin o.s.frv) en eins og maður er sjálfur að snatta á þessu er ég frekar hræddur um að vera að tala um sömu tölur og Benzinn hjá mér c.a. 18lítra

ef 530 er ekki að eyða nema 12-13l innanbæjar þá gæti það verið spennandi kostur

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BMWRLZ wrote:
Beggi wrote:
vá þvílíkt bull búinn að eiga 5 e39 4, 540 og einn m.5 540 (bý í reykjavík) eyðir 12-13,5 allir mínir í öllum tilfellum innanbæjar m5 var í 16-18 8) svo að ég allavega vona að þessi e-30 hafi virkað ÞOKKALEGA


VóVó er ekki allt í lagi?

Ég man nú ekki betur enn að 540 bíllinn sem ALPINA átti síðast hafi verið að eyða einhverjum 17-18l/100 í stuttum vegalengdum.

Ég held líka að það muni mjög miklu uppá eyðslu að gera hvort að menn eru að ræsa bílana kalda 2 á dag og keyra kannski 20km í einu eða þá að ræsa þá kalda 5-6 sinnum á dag og rúlla bara örfáa kílómetra í einu.


Góð athugasemd.. Það voru nokkrar kaldræsingar,, stuttar vegalengdir,,
((mældi 31 L frá Ármúla og inn í Sólheima :shock: :shock: ))
ekkert mál að fara undir 12 á langkeyrslu,,

Eeenn hafa skal það hugfast og skírskota ég til eigin reynslu að ..því meira GIZMO sem er í bílnum því meiri eyðsla,, einnig eru bílarnir mismunandi ...bíll til bíll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 22:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Bjössi wrote:
ég hef verið mikið á 530i,

krafturinn er góður, hann er ekki hægari en t.d. e420 benzinn þinn og eyðslan er minni en á 540i

+ þá er 528 og 530 ekkert líkt hvað kraft varðar, ekki frekar en 530 og 540

Edit: innanbæjar er 530 í ca. 12-13L/100km


Benzinn er nú heldur sprækari enn 530.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég kynnti mér þetta aðeins þegar ég átti minn E39. Þ.e. mun á 6cyl bílum og svo 8 cyl.

Las það ítrekað á netinu að 528i bílarnir væru mjög skemmtilegir og þá sérstaklega bsk. Það sést líka á verðinu á þessum bílum úti. Eru nánast jafndýrir og 540i.

6 cylendra bílarnir eru t.d. með annan stýrisbúnað sem ég las einnig að kæmu eitthvað betur út en V8 bílarnir. Las að það væri ekki pláss fyrir sama búnað í V8. þyngdardreifingin er líka betri en kannski ekki aðal málið í bíl ein og þessum.

En auðvitað langar manni mest í 540i, sérstaklega í ljósi þess að þeir eru eins og áður sagði að koma inn á svipuðu verði.

En ástæðan fyrir því að þessir bílar eru að ná svona góðum verðum úti er að mínu mati (fyrir utan hugsanlega hagstæðari skatta/tryggingarl) sú að M52 línan eru mun ódýrari bílar að reka. Það hljóta allir að taka það gilt er það ekki. Bæði hvað varðar viðhald og bensíneyðslu.

En hvort sem þú velur eða hvað sem þú velur þá held ég að þú verðir ánægður með E39. Mjög skemmtilegir bílar. :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 23:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Alpina wrote:
BMWRLZ wrote:
Beggi wrote:
vá þvílíkt bull búinn að eiga 5 e39 4, 540 og einn m.5 540 (bý í reykjavík) eyðir 12-13,5 allir mínir í öllum tilfellum innanbæjar m5 var í 16-18 8) svo að ég allavega vona að þessi e-30 hafi virkað ÞOKKALEGA


VóVó er ekki allt í lagi?

Ég man nú ekki betur enn að 540 bíllinn sem ALPINA átti síðast hafi verið að eyða einhverjum 17-18l/100 í stuttum vegalengdum.

Ég held líka að það muni mjög miklu uppá eyðslu að gera hvort að menn eru að ræsa bílana kalda 2 á dag og keyra kannski 20km í einu eða þá að ræsa þá kalda 5-6 sinnum á dag og rúlla bara örfáa kílómetra í einu.


Góð athugasemd.. Það voru nokkrar kaldræsingar,, stuttar vegalengdir,,
((mældi 31 L frá Ármúla og inn í Sólheima :shock: :shock: ))
ekkert mál að fara undir 12 á langkeyrslu,,

Eeenn hafa skal það hugfast og skírskota ég til eigin reynslu að ..því meira GIZMO sem er í bílnum því meiri eyðsla,, einnig eru bílarnir mismunandi ...bíll til bíll


Akkúrat, það er einmitt ca 2km fyrir mig í vinnuna, það er nú ekki mikið mál að láta 325 eyða 20l/100 í svoleiðis akstri.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 00:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
BMWRLZ wrote:
Bjössi wrote:
ég hef verið mikið á 530i,

krafturinn er góður, hann er ekki hægari en t.d. e420 benzinn þinn og eyðslan er minni en á 540i

+ þá er 528 og 530 ekkert líkt hvað kraft varðar, ekki frekar en 530 og 540

Edit: innanbæjar er 530 í ca. 12-13L/100km


Benzinn er nú heldur sprækari enn 530.


0-100km er gefið upp um 7.1 á báðum

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 00:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Ég átti 540 ssk ´97 og vegalengdin hjá mér í vinnu var um 8km. Í þessum innanbæjarakstri hjá mér var bíllinn alltaf frá 15-17 ltr á hundraðið.
Hann var reyndar alltaf geymdur innandyra yfir nótt og því alltaf nokkuð volgur þegar honum var startað þegar ég fór að heiman.
Málið er bara að þetta er V-8 og ef menn eru að leita að sparibaukum þá eru þetta klárlega EKKI réttu bílarnir.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 00:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Gunnar Þór wrote:
BMWRLZ wrote:
Bjössi wrote:
ég hef verið mikið á 530i,

krafturinn er góður, hann er ekki hægari en t.d. e420 benzinn þinn og eyðslan er minni en á 540i

+ þá er 528 og 530 ekkert líkt hvað kraft varðar, ekki frekar en 530 og 540

Edit: innanbæjar er 530 í ca. 12-13L/100km


Benzinn er nú heldur sprækari enn 530.


0-100km er gefið upp um 7.1 á báðum


Úps, hef þá lesið eitthvað vitlaust :oops: , helvíti er þessi 3.0l vél þá að vinna vel.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 01:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Ég er alltaf að dóla í 14-15 lítrum á 540 ....

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
JOGA wrote:
Ég kynnti mér þetta aðeins þegar ég átti minn E39. Þ.e. mun á 6cyl bílum og svo 8 cyl.

1. Las það ítrekað á netinu að 528i bílarnir væru mjög skemmtilegir og þá sérstaklega bsk. Það sést líka á verðinu á þessum bílum úti. Eru nánast jafndýrir og 540i.

2. 6 cylendra bílarnir eru t.d. með annan stýrisbúnað sem ég las einnig að kæmu eitthvað betur út en V8 bílarnir. Las að það væri ekki pláss fyrir sama búnað í V8. þyngdardreifingin er líka betri en kannski ekki aðal málið í bíl ein og þessum.

3. En auðvitað langar manni mest í 540i, sérstaklega í ljósi þess að þeir eru eins og áður sagði að koma inn á svipuðu verði.

4. En ástæðan fyrir því að þessir bílar eru að ná svona góðum verðum úti er að mínu mati (fyrir utan hugsanlega hagstæðari skatta/tryggingarl) sú að M52 línan eru mun ódýrari bílar að reka. Það hljóta allir að taka það gilt er það ekki. Bæði hvað varðar viðhald og bensíneyðslu.

5.
En hvort sem þú velur eða hvað sem þú velur þá held ég að þú verðir ánægður með E39. Mjög skemmtilegir bílar. :wink:


Vildi benda á nokkra hluti;

1. - Það er staðreynd að 6cyl bíllinn er skemmtilegri hvað handling varðar... hvað það er veit ég ekki :o

2. - Það er einn hlutur, t.d. er notaður stýrisgangur úr gömlu Alpina B10 (E34, allavega sama hönnun) í D10 E39... Einhver hlýtur það að vera performance græja :twisted:

3. - Svipað verð kannski en er ekki skemmtilegra að eiga 6cyl kostinn í ljósi þess að þeir eyða minna (ég er orðinn svo económískur þessa dagana)

4. - 2.8 er M52... en 3.0 er M54 (correct me if i'm wrong)

5. - E39 er klárlega stálið, ég get ekki mótmælt þessu einungis tekið undir það ;)

BMWRLZ wrote:
Gunnar Þór wrote:
BMWRLZ wrote:
Bjössi wrote:
ég hef verið mikið á 530i,

krafturinn er góður, hann er ekki hægari en t.d. e420 benzinn þinn og eyðslan er minni en á 540i

+ þá er 528 og 530 ekkert líkt hvað kraft varðar, ekki frekar en 530 og 540

Edit: innanbæjar er 530 í ca. 12-13L/100km


Benzinn er nú heldur sprækari enn 530.


0-100km er gefið upp um 7.1 á báðum


Úps, hef þá lesið eitthvað vitlaust :oops: , helvíti er þessi 3.0l vél þá að vinna vel.


Mörgum hef ég nú ekið... eðalvögnunum beggja frá Mercedes og frá verksmiðjunum í Bayern.. og ég verð nú að segja að snerpan og einstök viðbrögðin í BMW er ekki að finna í hesthúsum Mercedes....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 07:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Angelic0- wrote:
Vildi benda á nokkra hluti;

1. - Það er staðreynd að 6cyl bíllinn er skemmtilegri hvað handling varðar... hvað það er veit ég ekki :o




WHAT???

:lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 07:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jón Ragnar wrote:
Angelic0- wrote:
Vildi benda á nokkra hluti;

1. - Það er staðreynd að 6cyl bíllinn er skemmtilegri hvað handling varðar... hvað það er veit ég ekki :o




WHAT???

:lol:


Þetta er alveg hárrétt

6 cyl bíll inn er léttari og með tannstangarstýri og þykir mikið skemmtilegri til átaka en 8 cyl

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég get allavega sagt að ég hef aldrei mælt minn 530d yfir 10l á hundraðið á heilum tank. Þetta er allt í innanbæjar akstri en að vísu er hann geymdur í bílageymslu. Einnig hef ég lesið að það sé sérlega mikill munur á sjálfskiptu og beinskiptu í þessum bílum, veit svosem ekki hvað er til í því.

Ég mæli með dísel bílunum, ekki jafn mikið stuð og eðal bensín rokkur en samt skemmtilegir bílar og mjög eyðslugrannir.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 55 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group