JOGA wrote:
Ég kynnti mér þetta aðeins þegar ég átti minn E39. Þ.e. mun á 6cyl bílum og svo 8 cyl.
1. Las það ítrekað á netinu að 528i bílarnir væru mjög skemmtilegir og þá sérstaklega bsk. Það sést líka á verðinu á þessum bílum úti. Eru nánast jafndýrir og 540i.
2. 6 cylendra bílarnir eru t.d. með annan stýrisbúnað sem ég las einnig að kæmu eitthvað betur út en V8 bílarnir. Las að það væri ekki pláss fyrir sama búnað í V8. þyngdardreifingin er líka betri en kannski ekki aðal málið í bíl ein og þessum.
3. En auðvitað langar manni mest í 540i, sérstaklega í ljósi þess að þeir eru eins og áður sagði að koma inn á svipuðu verði.
4. En ástæðan fyrir því að þessir bílar eru að ná svona góðum verðum úti er að mínu mati (fyrir utan hugsanlega hagstæðari skatta/tryggingarl) sú að M52 línan eru mun ódýrari bílar að reka. Það hljóta allir að taka það gilt er það ekki. Bæði hvað varðar viðhald og bensíneyðslu.
5. En hvort sem þú velur eða hvað sem þú velur þá held ég að þú verðir ánægður með E39. Mjög skemmtilegir bílar.

Vildi benda á nokkra hluti;
1. - Það er staðreynd að 6cyl bíllinn er skemmtilegri hvað handling varðar... hvað það er veit ég ekki

2. - Það er einn hlutur, t.d. er notaður stýrisgangur úr gömlu Alpina B10 (E34, allavega sama hönnun) í D10 E39... Einhver hlýtur það að vera performance græja
3. - Svipað verð kannski en er ekki skemmtilegra að eiga 6cyl kostinn í ljósi þess að þeir eyða minna (ég er orðinn svo económískur þessa dagana)
4. - 2.8 er M52... en 3.0 er M54 (correct me if i'm wrong)
5. - E39 er klárlega stálið, ég get ekki mótmælt þessu einungis tekið undir það

BMWRLZ wrote:
Gunnar Þór wrote:
BMWRLZ wrote:
Bjössi wrote:
ég hef verið mikið á 530i,
krafturinn er góður, hann er ekki hægari en t.d. e420 benzinn þinn og eyðslan er minni en á 540i
+ þá er 528 og 530 ekkert líkt hvað kraft varðar, ekki frekar en 530 og 540
Edit: innanbæjar er 530 í ca. 12-13L/100km
Benzinn er nú heldur sprækari enn 530.
0-100km er gefið upp um 7.1 á báðum
Úps, hef þá lesið eitthvað vitlaust

, helvíti er þessi 3.0l vél þá að vinna vel.
Mörgum hef ég nú ekið... eðalvögnunum beggja frá Mercedes og frá verksmiðjunum í Bayern.. og ég verð nú að segja að snerpan og einstök viðbrögðin í BMW er ekki að finna í hesthúsum Mercedes....