bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 00:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 05:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:
Mig minnir að það hafi verið einn non turbo til líka (B10 E34) passar það ekki?


NEI........ Ingvar

þessi ótrúlega WANNABE önnur Alpina saga um annann E34 Alpina bíl ætlar að verða lífseig

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 07:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
bebecar wrote:
Mig minnir að það hafi verið einn non turbo til líka (B10 E34) passar það ekki?


NEI........ Ingvar

þessi ótrúlega WANNABE önnur Alpina saga um annann E34 Alpina bíl ætlar að verða lífseig


Það hlýtur þá að hafa verið BiTurbo bíllinn því ég sá hann einhvern tímann fyrir mörgum árum á Bílasölunni Skeifan og prísinn var bara ekki það hár, þannig að ég gerði ráð fyrir því að það hefði verið non turbo bíll...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef það hefði verið önnur b10 alpina hérna hefðum við allir vitað það fyrir löngu held ég, maður hefur alltaf heyrt sögurnar af Þessu, en ég tók þá afstöðu fyrir löngu að hlusta ekki á þær

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 11:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
íbbi_ wrote:
ef það hefði verið önnur b10 alpina hérna hefðum við allir vitað það fyrir löngu held ég, maður hefur alltaf heyrt sögurnar af Þessu, en ég tók þá afstöðu fyrir löngu að hlusta ekki á þær


Eins og ég segi, það er svo langt síðan. En hann var allavega með strípum þá. Eina ástæðan fyrir því að ég var að velta fyrir mér hvort þetta hefði verið non turbo er vegna þess að ég man eftir því að hann var ekkert dýr...

Ekki það að ég taki það eitthvað persónulega nærri mér þó það sé bara einn E34 Alpina á landinu sko :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 11:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Var hann með strípum á hliðunum?
Ég held að Bi-Turbo bíllinn hafi aldrei verið með strípum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Varðandi verðið þá er bara ekki svo langt síðan nánast enginn vissi hvað þetta var merkilegur bíll (lesist fáir :wink: )

Ég skráði BI-Turbo bílinn á bílasölu sem ég vann á ca. 1999 og þá var bíllinn í eigu manns sem hafði keypt hann á Vöku uppboði fyrir mjög lítinn pening held ég. Hann var reyndar búinn að eyða formúgu í hann og bíllinn orðinn hinn glæsilegasti.

Verðið sem sett var á hann var ekki svo hátt minnir að það hafi verið tæplega 1700þ.

Þótti slatti þá en ég meina þetta var fyrir um 7-8 árum og bíllinn yrði eflaust seldur dýrara í dag...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
sá nú einn með alveg þvílíkt flottu fjólubláu effect lakki E-39 vel merktur á Alpina felgum virðist sem einhver vélamaður hafi verið á honum :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 15:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Djofullinn wrote:
Var hann með strípum á hliðunum?
Ég held að Bi-Turbo bíllinn hafi aldrei verið með strípum


Já, hann var með strípum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Sá SEAN á ferðini bara fyrir stuttu 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 19:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 28. Nov 2005 21:35
Posts: 290
Location: 210
Jón Ragnar wrote:
Sá SEAN á ferðini bara fyrir stuttu 8)


sama hér..alltaf töff að sjá hann on the drive 8) endalaust fallegur bíll

_________________
RG-779

Nissan 300zx twinturbo project!
Ford F250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Á einhver myndir af E36 alpinunni?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Erica wrote:
Jón Ragnar wrote:
Sá SEAN á ferðini bara fyrir stuttu 8)


sama hér..alltaf töff að sjá hann on the drive 8) endalaust fallegur bíll


Haha ég sá hann líka, snéri mig næstum úr hálslið :lol:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 09:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Held að ég hafi keyrt á eftir E36 alpinunni um daginn, er hann alveg ómerktur? Hann hljómaði allavegana vel

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Held að ég hafi keyrt á eftir E36 alpinunni um daginn, er hann alveg ómerktur? Hann hljómaði allavegana vel


Já það væri gaman að vita meira um þann bíl

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Ég hef góðar heimildir að það sé að fara að fjölga í Alpina flórunni á næstunni :naughty:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group