bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 10:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Ég var að skoða þessar á bmwspecialisten.dk, kosta ca 115þ íslenskar með dekkjum. Hvernig líst ykkur á?

Image

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 10:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Helvíti flottar og alls ekki dýrar en.... hvað ætli þær kosti til landsinns?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 10:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
ég ætla að hringja í tollinn og athuga. Málið er bara það að tollurinn á dekkjum er mikið hærri en á felgum, og tollurinn á það til að rukka mann fyrir dekkjatollinn fyrir allt saman.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Propane wrote:
Ég var að skoða þessar á bmwspecialisten.dk, kosta ca 115þ íslenskar með dekkjum. Hvernig líst ykkur á?

Image


Þetta eru geðveikt flottar felgur og fimman verður rosalega "mean looking" á þessu. Myndi kíkja á þetta

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 10:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Verst að það er að koma hálka :cry:

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 11:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Má mér finnst þetta ekki passa þessum bílum að hafa felgurnar svona rosalega opnar, en ég er sammála því að djúpar felgur og póleruð rim er mjög flott.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 11:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst felgurnar á E39 bílnum mjög flottar.... glæsilegar. En þetta verður ekki ódýrt!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 11:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Sæmi,

Geta þeir í ofnasmiðjunni sett aðeins dekkri húð, svona "titanium" look?

Svipað og bíllinn sem er til hægri á myndinni:

Image

Mætti reyndar vera örlítið ljósari.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 11:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta eru næs bílar, hef ekið svona bíl og hann var ótrúlega skemmtilegur.

Svona titan lúkk kæmi nú eflaust vel út á mínum. Ég sé ekki afhverju þeir ættu ekki að geta gert þetta svona, örugglega lítið mál.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 11:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hef ekki hugmynd um hvort þeir geta sett eitthvað dekkri húð. Hef enga reynslu af þeim, vinur minn benti mér bara á Ofnasmiðjuna um daginn.

Varðandi felgurnar, þá eru þetta ekki ATS felgur. Þetta eru original BBS felgur, 2 hluta (boltarnir eru ekki plat, eins og á flestum aftermarket felgum). Koma original á E-39.

BTW thegar ég lét gera við eina þeirra í Áliðjunni, þá bölvaði hann mikið felgunni, sagði að það væri ekkert venjulega hart álið í þessu. Var mjög impressed yfir "quality-inu" í þeim. Ég var náttúrulega ekkert hissa.. :) .. þetta er jú frá BMW

Image

Varðandi verðið á dekkjunum og felgunum frá bmwspecialisten.dk, þá myndi ég segja ekki undir 250.000.- hingað komið með flutningi og allez. Verst að tollurinn og vaskurinn er tekin af flutningnum LÍKA :!: Engin sanngirni..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Næsta sumar ætla ég að fara út á bílnum mínum með norrænu og kaupa mér felgur.
Var að finna þetta á netinu: http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=44&DataNr=15&DisplayDetail=11111111113649545&DoSearch=1&FormCategory=0&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=0&FormDurchmesser=0&FormEZ=%2d&FormKilometer=%2d&FormLand=%2e&FormMake=5&FormModel=felgen&FormPLZ=&FormPower=%2d&FormPrice=%2d&FormSort=0&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d1&bereich=pkw&sprache=1&x=37&y=7
frekar löng slóð!!
900 evrur það er ekkert voðalega mikið, >80.000 ISK
Þá þarf maður ekkert að vera að pæla í tolli bara fer á einhverjum túttum út og skilur þær einfaldlega eftir. Einnig er hægt að fá nánast hvað sem er á partasölunum þarna úti.
Þessar verða örugglega seldar þegar ég fer út :oops: ein eitthvað annað komið í staðinn!!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 12:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bjarki wrote:
Næsta sumar ætla ég að fara út á bílnum mínum með norrænu og kaupa mér felgur.
Var að finna þetta á netinu: http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=44&DataNr=15&DisplayDetail=11111111113649545&DoSearch=1&FormCategory=0&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=0&FormDurchmesser=0&FormEZ=%2d&FormKilometer=%2d&FormLand=%2e&FormMake=5&FormModel=felgen&FormPLZ=&FormPower=%2d&FormPrice=%2d&FormSort=0&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d1&bereich=pkw&sprache=1&x=37&y=7
frekar löng slóð!!
900 evrur það er ekkert voðalega mikið, >80.000 ISK
Þá þarf maður ekkert að vera að pæla í tolli bara fer á einhverjum túttum út og skilur þær einfaldlega eftir. Einnig er hægt að fá nánast hvað sem er á partasölunum þarna úti.
Þessar verða örugglega seldar þegar ég fer út :oops: ein eitthvað annað komið í staðinn!!

Bíddu, hvað kostar eiginlega að fara út á bíl með norrænu?
Væri til að að skreppa og drekkhlaða bílinn af góðgæti nammi namm :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Gjöld af dekkjum og felgum
8708.7000 --- Ökuhjól og hlutar til þeirra 7,5%
4011.1000 --- Fyrir bifreiðar (þar með taldir skutbílar og kappakstursbílar) 10%

og svo náttúrlega 24,5% VSK
og svo er flutningskostnaðurinn eflaust frekar mikill á svona dekk, þetta tekur svo mikið pláss.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það kostar sæmilegann pening að fara með norrænu, ætli það sé ekki í kringum 50 þús fyrir einn í svefnpokaplássi. Síðan er ekki hægt að fylla bílinn af dóti, þarf þá að borga af því held ég. En það er náttúrulega hægt að setja nýjar felgur og dekk undir hann og nýja fjöðrun og alls kyns svoleiðis dót. Tollurinn getur ekkert sagt við því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það kostar 41þ á mann í Norrænu ef tveir fara með einn bíl og gista í 4 manna káettu með vaski. Þá er ég að tala um að sigla út til Hanstholm í DK og heim frá Bergen í Noregi. Það tekur stystan tíma að fara þannig, því það er engin bið í Færeyjum. Það er ekkert voðalega mikið ef maður er að fara í sumarfrí á annað borð, þetta er ekki leiðinlegt frí.
Ég kom heim með bíl í norrænu fyrir 2 árum og ég var með svo mikið af drasli í bílnum að það var ótrúlegt skottið troðið, allt fullt afturí og líka í farþegasætinu framí!! Það eina sem tollverðirnir gerðu var að láta hund lykta inn í skottið og inn í bílinn. Ef maður raðar bara rétt í bílinn þá held ég að maður geti komist með eitt og annað heim, bara að það sér ekki eiturlyfjalykt af draslinu!!! :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group