Alpina wrote:
Eggert wrote:
Onno kemst eflaust nálægt þeim með þennan supercharger... annars veit ég ekki.
NEI vegna þess að nm tala ONNO er það há og ps talan líka + það að E39 er ekki besti ....afl í götu,,,,,,,,, bíll frá núlli
Dinan S3 bíllinn sem er svipaður að afli og minn er gefinn 4.2-4.3sek 0-60 mílur. Það er hins vegar meira en að segja það að ná þessum tíma - margt sem getur fúskast.
Svo er gaman að skoða E60 M5 (eða E63 M6) vs E39 M5. Stock E39 M5 á ekki breik. Þeir hjá Dinan tóku upp video þar sem þeirra S2 bíll var að spyrna á móti E60 M5, sjá hér:
http://video.google.com/videoplay?docid=-8489818365764452225&q=m5+s2
Þar sést að S2 bíllinn er að gera góða hluti í byrjun en svo stormar E60 bíllinn framúr þegar komið er á góðan hraða. Hægt að sjá hversvegna þetta gerist á þessu grafi:
S2 bíllinn er sterkari á lægri snúningum í startinu en þegar meiri hraða er náð þá getur E60 bíllinn með sinn 7gíra kassa haldið vélinni ofarlega í powerbandinu þar sem hann er sterkari.
Það sem vantar er að sjá samanburð á S3 og E60 M5.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...