bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 19:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Farðu bara í Xenon ljósin.

Eða sparaðu fyrir superchargernum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég er sammála. Sparaðu frekar fyrir supercharger-inum. Eins og sagt er þá vill mikill meira og ég held að það eigi við flesta þegar talað er um hestöfl, allavega tala ég fyrir mig. Það er líka gaman að vera með "sleeper". :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bebecar wrote:
Farðu bara í Xenon ljósin.

Eða sparaðu fyrir superchargernum!


Jú ætli það ekki, ég hef aldrei verið mikill aðdáandi kittaðra bíla en heillast frekar af tímalusri hönnun og notagildi.

Supercharger og Xenon, jólagjöfin í ár :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 21:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sammála!

Þú ert á fallegum bíl, og óvíst að maður yrði ónægður með breytingar.

Glær stefnuljós gætu þó verið góð því þau fara mjög vel við græna litinn.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Oct 2002 22:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já alls ekki slæm hugmynd að safna fyrir Supercharger :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 15:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
ég hef séð fimmur sem eru með kit á götunum ein silfurlituð mjög flott.

Quote:
Mér hefur aldrei fundist bílar með M3 eða M5 kitti vera neitt feik, ég meina, þetta er bara spoilerkitt eins og hvað annað


Að sjálfsögðu er þetta rétt. En ég er bara orðinn svo leiður á bílum sem eru auglýstir með M-kit og M-gírskiptingu og hitt og þetta. t.d. 316i coupe með M-skiptingu og -Kit hvað er það en mig minnir að ég hafi séð einn auglýstan ekki fyrir svo alls löngu.

Smá pæling.
Eru léttmálmsfelgurnar þyngri en stál? Ég verð að segja að vetrardekkið á stálinu er að mér finnst miklu léttara heldur en 17"BMWfelgurnar á Lowp. dekkjunum. Ég vil felgur aðallega vegna þess hvað mér þykja þær fallegar og skiptir það mig kannski meira máli. Er þarna er verið að þyngja ófjaðraða vigt eða hvað?

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 15:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gummi wrote:
Quote:
Mér hefur aldrei fundist bílar með M3 eða M5 kitti vera neitt feik, ég meina, þetta er bara spoilerkitt eins og hvað annað


Að sjálfsögðu er þetta rétt. En ég er bara orðinn svo leiður á bílum sem eru auglýstir með M-kit og M-gírskiptingu og hitt og þetta. t.d. 316i coupe með M-skiptingu og -Kit hvað er það en mig minnir að ég hafi séð einn auglýstan ekki fyrir svo alls löngu.


Já ég skil hvað þú átt við :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 16:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Quote:
Smá pæling.
Eru léttmálmsfelgurnar þyngri en stál? Ég verð að segja að vetrardekkið á stálinu er að mér finnst miklu léttara heldur en 17"BMWfelgurnar á Lowp. dekkjunum. Ég vil felgur aðallega vegna þess hvað mér þykja þær fallegar og skiptir það mig kannski meira máli. Er þarna er verið að þyngja ófjaðraða vigt eða hvað?


þegar ég skifti um dekk hjá mér ( er með standard járn/stál felgur með koppum ) prófaði ég að taka á einni felgunni. Mér fannst hún vega eins og tóm mjólkurferna :wink:
Held sem sé að koppafelgurnar séu í raun úr léttmálmi, og erfitt að gera betur hvað þyngd varðar ... það er alltaf meira kjöt á öðrum ál/léttmálmsfelgum

[/quote]

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 22:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Ég hélt þetta líka. Nú er ég orðinn soldið spældur að vera að borga 5-60000 á felgu þegar maður er að minnka performansinn á bílnum. Það er samt alltaf verið að tala um að léttmálmsfelgur auki sportlega eiginleika bílsins.

þegar ég fæ mér nýjan M3 þá ætla ég að kaupa mér 18" Stálfelgur :roll:

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er það ekki breiddin á dekkjunum sem líma þá við göturnar??
Og auka þannig á sportlega eiginleiga, stálfelgur fyrir t.d. 235 dekk eða breiðari hef ég ekki séð.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 22:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Stálfelgurnar eru náttúrulega minni, væntanlega 15", en hins vegar eruð þið að tala um 17" eða jafnvel 18" vænti ég.

Það er náttúrulega miklu meira af áli í þeim heldur en 15" felgum! Þannig að það er ekki skrítið að þær séu þyngri... Ekki það að ég sé einhver sérfræðingur, en það er heldur ekki þyngdin sem er allt.

Bíllinn hegðar sér miklu betur á þyngri felgum/dekkjum sem hafa lægri prófíl (segjum 255/40/17) heldur en á 180/60/15 sem eru léttari.

Það er náttúrulega best að hafa þetta sem minnsta fjaðraða vikt, bara spurning hvort stálfelgur í stærðinni 17" eða 18" væru ekki orðnar soldið þungar!

Mín 3 sent,
Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Við skulum talal um meir en bara ál og stál,

Léttál og Ál er ekki eins,

Felgur eru ekki alltaf framleioddar til að vera léttar, hversu erfitt væri að búa til stál felgu sem liti út eins og flott álfelga,

Léttmálmsfelgur eru miklu léttari og langtum dýrari, alveg langtum,

Því léttari sem dekkin og felgurnar eru því betra,

215/40-16 hefur nánast sama grip og 215/40-17 en þar sem að það er meiri þyngd í "17 þá minnkar gripið,

Minni felgur hafa minni inertia, skilst svona

Takið band með stein á endanum og hafið bandið 50cm langt, sveiflið því, þið finnið fyrir því að það er eins og steininn sé að reyna að sleppa frá ykkur, en ef bandið er styttra þá finnið þið minna fyrir því,
einnig.
Einnig <> Flywheel, léttari gefur í raun meiri hestöfl, en þyngra gerir auðveldara fyrir vélinna að halda hraða, til að auka mýkt í akstri,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Oct 2002 00:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
þetta eru allt fínir punktar.

Ég ætla að mæla stálið á dekkjum(vetrar) og álið þegar það fer af.

Af hverju eru léttmálmsfelgur ekki auglýstar léttar (eða þungar) til að kaupandi geti ákv. út frá þessari þyngd. T.d. 7 spoke 10 kílo en 5 spoke 9 kíló. Bara enn ein pælingin.

Ég man eftir þætti í inside formula sem var einmitt að fjalla um felgurnar á ferrari bílnum og þá var aðaláherslan að hafa þær eins léttar og hægt er án þess þó að þær klikki (minnir að þær séu framleiddar af BBS). Auk þess var verið að tala um fjöðrun í formúlu bílum í síðasta þætti og þá var einmitt verið að ræða um að hafa ófjaðraða vikt eins létta og hægt er til að minnka álag á dempara.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Oct 2002 08:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
svezel wrote:
Já Hamann spoiler-kittin eru suddalega flott, sérstaklega þetta efsta. Hefði ekkert á móti slíku kitti.

Eru einhverjar kittaðar fimmur á götunni? Ég held ekki, kannski maður verði fyrstur til...


ég sá eina silfurlitaða (minnir mig) e39 fimmu sem var kittuð og á einhverjum geðveikum felgum uppí grafarvogi. hann var ansi fallegur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Oct 2002 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Oft er það auglýst, en bara í sumum tímaritum þar sem að það er talið að skipti máli, svo kaupa líka menn sem keppa O.Z eða BBS eða eitthvað svipað því þær eru bestar,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group