bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 08:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Þegar þessir bílar fara að eldast þá verða vissulega mörg léleg eintök til hér heima.... en þá fara líka að dúkka upp eintök sem er búið að taka í nefið... komnir á réttar felgur, lækkaðir, tjúnaðir, kittaðir, rétt viðhald etc...

Sumir vissulega ljótir... aðrir BARA í lagi.

Allt of mikið af peyjum hérlendis sem eiga bara rétt efni á að kaupa M5 og varla það og hafa ekki efni á að skipta einu sinni um slithluti. Svo þegar þeir komast í réttar hendur þá veit maður aldrei hvað gerist.

Og þar sem að manni er yfirleitt snýtt fyrir svona yfirlýsingar þá er rétt að benda á að þetta er bara mín skoðun... og svör allra hér ætti að taka sem slík. Þegar menn eru að tala fyrir hóp fólks þá er það yfirleitt alltaf sagt :wink:

Ég held því að E39 geti vissulega orðið að cultbílum. Hvað er há prósenta af þessum bílum núþegar ónýtir ? :?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Aug 2006 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
En ég spyr nú bara til hvers þurfa þessir bílar að verða kult bílar? Ég er nú bara glaður að það sé komið haugur af þessum bílum inn. Fleiri bílar táknar lægra verð á þeim, ódýrari varahlutir þegar lengra á liður og svo framvegis.

Eigum fullt af flottum bmwum til að vera kult bílar. Þó þessi verði það ekki þá who cares..

Ég vill sjá E30 með 400 hestafla vél :twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group