Þegar þessir bílar fara að eldast þá verða vissulega mörg léleg eintök til hér heima.... en þá fara líka að dúkka upp eintök sem er búið að taka í nefið... komnir á réttar felgur, lækkaðir, tjúnaðir, kittaðir, rétt viðhald etc...
Sumir vissulega ljótir... aðrir BARA í lagi.
Allt of mikið af peyjum hérlendis sem eiga bara rétt efni á að kaupa M5 og varla það og hafa ekki efni á að skipta einu sinni um slithluti. Svo þegar þeir komast í réttar hendur þá veit maður aldrei hvað gerist.
Og þar sem að manni er yfirleitt snýtt fyrir svona yfirlýsingar þá er rétt að benda á að þetta er bara mín skoðun... og svör allra hér ætti að taka sem slík. Þegar menn eru að tala fyrir hóp fólks þá er það yfirleitt alltaf sagt
Ég held því að E39 geti vissulega orðið að cultbílum. Hvað er há prósenta af þessum bílum núþegar ónýtir ?
