jeppakall wrote:
já, ég er sammála með að skoða 540, mig bara langar ekkert í 10ára gamlan bíl, ég er að skoða 2001-2003módel, helst ekki mikið keyrður yfir 70þús
peningar er svo sem ekkert aðalatriði
Ef peningar eru ekkert aðalatriði og þú vilt
top of the line, þá er þetta ekki spurning.
Alpina.
Og þegar ég segi top of the line þá meina ég það. Þessi bíll fer eins nálægt M5 í krafti og hann getur án þess að vera með supercharger. Og síðan er þetta bara rosalega fallegur bíll. Þarfnast ekkert annara felgna eða neitt. Bíll sem er og verður alltaf "item". Ekki bara enn einn 540i, það er jú nóg til af þeim.