bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
gstuning wrote:
Ég myndi aldrei borga 500k fyrir 325i ef ég get búið hann til fyrir minna!!

Heilir 325i geta verið 4dyra ´86 eins og stefáns, án allra aukahluta og fítusa,
að borga 500k fyrir svoleiðis bíl í dag er FÁSINNA


Hvernig er hægt að segja svona. Bara það að heilsprauta bíl kostar 2-300 þús. Stundum er ódýrara þegar upp er staðið að borga meira fyrir góðan bíl. En þetta fer ALLT eftir ástandi.


200-300þús fer allt eftir hvert þú ferð og hvað þarf að gera,
En ég var ekki að segja í dæminu að það þyrfti að heilmála eitt né neitt

Auðvitað fer það eftir ástandi og er ég sammála þar en auðvitað meikar það 100% að búa til bílinn sjálfur ef það á eftir að kosta minna, það gefur alveg auga leið,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
gstuning wrote:
saemi wrote:
gstuning wrote:
Ég myndi aldrei borga 500k fyrir 325i ef ég get búið hann til fyrir minna!!

Heilir 325i geta verið 4dyra ´86 eins og stefáns, án allra aukahluta og fítusa,
að borga 500k fyrir svoleiðis bíl í dag er FÁSINNA


Hvernig er hægt að segja svona. Bara það að heilsprauta bíl kostar 2-300 þús. Stundum er ódýrara þegar upp er staðið að borga meira fyrir góðan bíl. En þetta fer ALLT eftir ástandi.


200-300þús fer allt eftir hvert þú ferð og hvað þarf að gera,
En ég var ekki að segja í dæminu að það þyrfti að heilmála eitt né neitt

Auðvitað fer það eftir ástandi og er ég sammála þar en auðvitað meikar það 100% að búa til bílinn sjálfur ef það á eftir að kosta minna, það gefur alveg auga leið,


Ekki gleyma því að það kunna/geta ekki allir gert við bílana sína.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Stanky wrote:
gstuning wrote:
saemi wrote:
gstuning wrote:
Ég myndi aldrei borga 500k fyrir 325i ef ég get búið hann til fyrir minna!!

Heilir 325i geta verið 4dyra ´86 eins og stefáns, án allra aukahluta og fítusa,
að borga 500k fyrir svoleiðis bíl í dag er FÁSINNA


Hvernig er hægt að segja svona. Bara það að heilsprauta bíl kostar 2-300 þús. Stundum er ódýrara þegar upp er staðið að borga meira fyrir góðan bíl. En þetta fer ALLT eftir ástandi.


200-300þús fer allt eftir hvert þú ferð og hvað þarf að gera,
En ég var ekki að segja í dæminu að það þyrfti að heilmála eitt né neitt

Auðvitað fer það eftir ástandi og er ég sammála þar en auðvitað meikar það 100% að búa til bílinn sjálfur ef það á eftir að kosta minna, það gefur alveg auga leið,


Ekki gleyma því að það kunna/geta ekki allir gert við bílana sína.


Það er alveg rétt,
en mundu líka,
ef útborguð laun hjá þér eru meir en það sem kostar að borga TB t,d þá er hagstæðara fyrir þig að vinna fyrir því sem er gert heldur en að gera það sjálfur,
en ég meina það eru ekki margir með rúmlega 6k útborgað á tímann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
gstuning wrote:
Stanky wrote:
gstuning wrote:
saemi wrote:
gstuning wrote:
Ég myndi aldrei borga 500k fyrir 325i ef ég get búið hann til fyrir minna!!

Heilir 325i geta verið 4dyra ´86 eins og stefáns, án allra aukahluta og fítusa,
að borga 500k fyrir svoleiðis bíl í dag er FÁSINNA


Hvernig er hægt að segja svona. Bara það að heilsprauta bíl kostar 2-300 þús. Stundum er ódýrara þegar upp er staðið að borga meira fyrir góðan bíl. En þetta fer ALLT eftir ástandi.


200-300þús fer allt eftir hvert þú ferð og hvað þarf að gera,
En ég var ekki að segja í dæminu að það þyrfti að heilmála eitt né neitt

Auðvitað fer það eftir ástandi og er ég sammála þar en auðvitað meikar það 100% að búa til bílinn sjálfur ef það á eftir að kosta minna, það gefur alveg auga leið,


Ekki gleyma því að það kunna/geta ekki allir gert við bílana sína.


Það er alveg rétt,
en mundu líka,
ef útborguð laun hjá þér eru meir en það sem kostar að borga TB t,d þá er hagstæðara fyrir þig að vinna fyrir því sem er gert heldur en að gera það sjálfur,
en ég meina það eru ekki margir með rúmlega 6k útborgað á tímann


Bíddu? Ég torskil þetta.

Semsagt, ef maður er með minna borgað en það sem tíminn kostar hjá TB þá eigum við að gera þetta sjálf eða vera á nýlegri bílum?

Interesting


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Menn sem gera við bílana sína sjálfir gleyma oft að reikna fórnarkostnaðinn af eigin vinnu og draga hann frá kostnaði verkstæðis, þmt mistök og og annað sem kemur úr eigin vasa.

Oft ódýrara að gera sjálfur, stundum dýrara.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Menn sem gera við bílana sína sjálfir gleyma oft að reikna fórnarkostnaðinn af eigin vinnu og draga hann frá kostnaði verkstæðis, þmt mistök og og annað sem kemur úr eigin vasa.

Oft ódýrara að gera sjálfur, stundum dýrara.


Það var það sem ég var að benda á ,
tími sem fer í bílinn er tími við vinnu, ef þú getur tekið inn meiri pening inn með þinni eiginn vinnu heldur en það kostar að láta annann gera í bílnum þá er það peningalega skynsamara.

Stanky : þú veist það alveg sjálfur að ég var ekki að segja að menn eiga allir að gera við bílanna sína sjálfir,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Það virðist oft gleymast að menn eru ekki að reikna sér laun við verkið sem þeir eru að framkvæma...

Dæmi: Pabbi minn á lítinn bát og það þurfti að taka startaran úr honum hann gat ekki komið einum boltanum úr vegna þess að lúkunar á honum eru það stórar svo að hann borgaði mér og Finnboga hérna kraftinum 20 þúsund fyrir að taka hann úr og setja hann aftur í þegar hann væri kominn úr viðgerð...

Svo reiknaði hann þetta saman það sem hann fékk fyrir sína vinnu og það sem hann borgaði okkur þá borgaði þetta sig fyrir hann...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 22:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Sko ég skoðaði þetta mjög mikið á sínum tíma þegar ég ætlaði að fara kaupa mér E30.
E30 325 m-tech II eru mjög dýrir úti, góðir bílar kosta alltaf eitthvað yfir 2000 evrur. Ég sá marga bíla sem virtust vera mjög flottir, með M-tech II kitti og kannski engum felgum og engu leðri á 2000+ evrur. Ég var alveg tilbúinn að fara kaupa þannig bíl úti og sá hefði eflaust verið slatta dýr þegar kominn heim með öllu og þar með töldu kostnaði sem fór til Smára/Georgs/osfr. sem myndi flytja bílinn þá heim. Þá ætti maður eftir að finna sér einhverjar felgur og þá yrði maður samt á bíl með engu leðri.
Það er alveg rétt að þessir bílar eru mjög dýrir og þess vegna þegar mér gafst tækifærið að kaupa bíl hérna heima á flottum felgum, m-tech II, leður, xenon.... á svipað verð og bíl án allra þessa hluta myndi kosta þá sló ég til þó svo að ég hefði jafnvel getað fengið aðeins ódýrari bíl úti þá fannst mér það ekki þess virði.

Ég sé ALLS ekki eftir þessum pening! Það er alveg klárt mál því að þetta eru snilldar bílar og mjög gaman að keyra þá.

Enn og aftur.. snilldar bílar og það eru bílar eins og Jónka bíll sem fá mann alveg til þess að ÞRÁ E30 M-tech II :lol: :)


Þakka þér fyrir árnibjörn :wink:
en bara svona til þess að gefa einhverjum hugmynd um hvað það kostar að flytja inn góðan 325i þá kostaði bíllinn minn, sem ég tel vera algjört toppeintak af e30 325i ef ekki það besta á landinu, yfir 2000 evrur úti í þýskalandi og það var án m-techII, án sportstóla, án rafmagns en þó með lækkun og þessum felgum :wink:
Þannig að það er alveg klárt mál að toppeintak af e30 325i í þýskalandi kostar $$$$$$$$ heim kominn, ég tala nú ekki um hvað m-techII kostar 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 16:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað kallið þið eiginlega góð eintök???

Þau byrja í 4000 evrum að mínu mati. Þú getur fengið þokkalegan bíl í kringum 3k en það eru alltaf bílar sem eru meira eða minna með einhverja galla.

Ég borgaði 2800 evrur fyrir minn og átti þá eftir að sækja hann 2600 km, skipta um fjöðrun í honum og laga helling af smádóti. Hann er langt því frá að vera gott eintak. Ágætlega solid bíll, en margar dældir, slitið leður, skítug innrétting, brotnar smellur hér og þar og svona bara eins og gengur og gerist þarnast hann smá TLC... og ég á bara nóg af "L og C".

Minn er reyndar Touring og það er eitthvað premium á þeim.

M-Tech coupé í góðu standi myndi ég segja að þurfi að kosta minnst 4000 evrur til að vera mjög gott eintak... færð nokkuð gott eintak fyrir 3500k

2000 evru bíll yrði að mínu mati algjör haugur miðað við það sem ég hef séð.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:
Hvað kallið þið eiginlega góð eintök???

Þau byrja í 4000 evrum að mínu mati. Þú getur fengið þokkalegan bíl í kringum 3k en það eru alltaf bílar sem eru meira eða minna með einhverja galla.

Ég borgaði 2800 evrur fyrir minn og átti þá eftir að sækja hann 2600 km, skipta um fjöðrun í honum og laga helling af smádóti. Hann er langt því frá að vera gott eintak. Ágætlega solid bíll, en margar dældir, slitið leður, skítug innrétting, brotnar smellur hér og þar og svona bara eins og gengur og gerist þarnast hann smá TLC... og ég á bara nóg af "L og C".

Minn er reyndar Touring og það er eitthvað premium á þeim.

M-Tech coupé í góðu standi myndi ég segja að þurfi að kosta minnst 4000 evrur til að vera mjög gott eintak... færð nokkuð gott eintak fyrir 3500k

2000 evru bíll yrði að mínu mati algjör haugur miðað við það sem ég hef séð.


ssssshit.. það verður allt vitlaust núna

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 19:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
bebecar wrote:
Hvað kallið þið eiginlega góð eintök???

Þau byrja í 4000 evrum að mínu mati. Þú getur fengið þokkalegan bíl í kringum 3k en það eru alltaf bílar sem eru meira eða minna með einhverja galla.

Ég borgaði 2800 evrur fyrir minn og átti þá eftir að sækja hann 2600 km, skipta um fjöðrun í honum og laga helling af smádóti. Hann er langt því frá að vera gott eintak. Ágætlega solid bíll, en margar dældir, slitið leður, skítug innrétting, brotnar smellur hér og þar og svona bara eins og gengur og gerist þarnast hann smá TLC... og ég á bara nóg af "L og C".

Minn er reyndar Touring og það er eitthvað premium á þeim.

M-Tech coupé í góðu standi myndi ég segja að þurfi að kosta minnst 4000 evrur til að vera mjög gott eintak... færð nokkuð gott eintak fyrir 3500k

2000 evru bíll yrði að mínu mati algjör haugur miðað við það sem ég hef séð.


ssssshit.. það verður allt vitlaust núna


Am I WRONG???

2000 evru bílar, nánast sama hvað það er... eru bara EKKI góð eintök :roll: Hvað þá költ bílar eins og E30.

Kannski er ég bara svona geðvondur núna :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Alpina wrote:
bebecar wrote:
Hvað kallið þið eiginlega góð eintök???

Þau byrja í 4000 evrum að mínu mati. Þú getur fengið þokkalegan bíl í kringum 3k en það eru alltaf bílar sem eru meira eða minna með einhverja galla.

Ég borgaði 2800 evrur fyrir minn og átti þá eftir að sækja hann 2600 km, skipta um fjöðrun í honum og laga helling af smádóti. Hann er langt því frá að vera gott eintak. Ágætlega solid bíll, en margar dældir, slitið leður, skítug innrétting, brotnar smellur hér og þar og svona bara eins og gengur og gerist þarnast hann smá TLC... og ég á bara nóg af "L og C".

Minn er reyndar Touring og það er eitthvað premium á þeim.

M-Tech coupé í góðu standi myndi ég segja að þurfi að kosta minnst 4000 evrur til að vera mjög gott eintak... færð nokkuð gott eintak fyrir 3500k

2000 evru bíll yrði að mínu mati algjör haugur miðað við það sem ég hef séð.


ssssshit.. það verður allt vitlaust núna


Am I WRONG???

2000 evru bílar, nánast sama hvað það er... eru bara EKKI góð eintök :roll: Hvað þá költ bílar eins og E30.

Kannski er ég bara svona geðvondur núna :lol:


Ertu þá að meina MTech II bílar með stærri en original felgur eða erum við að tala um 4dyra ´87 non mtech I með "15 basket, jafnvel "14?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 19:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Alpina wrote:
bebecar wrote:
Hvað kallið þið eiginlega góð eintök???

Þau byrja í 4000 evrum að mínu mati. Þú getur fengið þokkalegan bíl í kringum 3k en það eru alltaf bílar sem eru meira eða minna með einhverja galla.

Ég borgaði 2800 evrur fyrir minn og átti þá eftir að sækja hann 2600 km, skipta um fjöðrun í honum og laga helling af smádóti. Hann er langt því frá að vera gott eintak. Ágætlega solid bíll, en margar dældir, slitið leður, skítug innrétting, brotnar smellur hér og þar og svona bara eins og gengur og gerist þarnast hann smá TLC... og ég á bara nóg af "L og C".

Minn er reyndar Touring og það er eitthvað premium á þeim.

M-Tech coupé í góðu standi myndi ég segja að þurfi að kosta minnst 4000 evrur til að vera mjög gott eintak... færð nokkuð gott eintak fyrir 3500k

2000 evru bíll yrði að mínu mati algjör haugur miðað við það sem ég hef séð.


ssssshit.. það verður allt vitlaust núna


Am I WRONG???

2000 evru bílar, nánast sama hvað það er... eru bara EKKI góð eintök :roll: Hvað þá költ bílar eins og E30.

Kannski er ég bara svona geðvondur núna :lol:


Ertu þá að meina MTech II bílar með stærri en original felgur eða erum við að tala um 4dyra ´87 non mtech I með "15 basket, jafnvel "14?


Þetta átti að vera MTech II en þessvegna á original felgum... svo eru mikið af þeim sem lúkka fínt og á smart felgum á þessum prísum 3-3.5k en það er þá ýmislegt annað að og ekki einhverjir bílar sem hægt er að kalla góð eintök.

Tékkið á blæjunni hans Giz... það er GOTT EINTAK og sá bíll er í 5k þrátt fyrir að vera ssk (semsagt ekki alveg perfect, þyrfti helst að vera bsk).

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=12649

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Enn og aftur verð ég að vera sammála Ingvari að mestu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 23:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Já eins og ég hef oft sagt að þá er m-techII mjög dýrt dæmi, en ef við miðum við bílinn minn sem ég held að flest allir geta verið sammála um að sé toppeintak af e30 325i að þá kostaði hann ca 2200evrur og er ég búinn að betrumbæta hann helling eftir að ég fékk hann og bara gert hann enn betri að mínu mati.
En það sem ég er að segja er að það er vel hægt að fá góð eintök fyrir 2000+ evrur en þá er ég ekki að tala um með leðri, m-techII, rafmagni í rúðum og lúgu og svona allskonar aukabúnaði.
En ef maður er að finna bíl með öllum þessum aukabúnaði þá ætti hann að vera í kringum 4000 evrur til þess að vera bíll í toppstandi.
Að mínu mati eiga menn ekki að hugsa um aukahluti og kitt og felgur og þannig hluti, það er hægt að bæta því við eftir á, fyrst og fremst að finna bíl sem er með gott kram, t.d. minn bíll :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group