bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 17:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 01:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Þetta var frábært, mætingin ofar öllum vonum hjá mér a.m.k. :shock:

Vil svo bara nýta tækifærið og benda öllum á að myndir af þessu öllu saman eru á http://www.rugl.is/

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 03:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég hefði viljað vera partur af þessu, þar sem að ég jú missti bróðir minn í bílslysi núna í fyrra.. einmitt af völdum hraðaksturs og að hluta til að völdum lélegs vegs.

En gott að þetta fór allt fram á friðsamlegu nótunum !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Verulega góð mæting - bjóst ekki við svona mörgum.

Kertatendrunin var áhrifamikil stund - sýndi samstöðu í verki meðal bíla- og hjólafólks. Maður á ekki eftir að gleyma þessari stund.

Þeir sem skipulögðu og tóku þátt eiga hrós skilið. Vonandi skilar þetta framtak einhverju.

Fúlt samt að það voru ekki allir sem gátu hamið sig í gær :(

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég keirði þarna framhjá hafði alveg viljað að taka þátt bara mátti því miður ekki vera að því.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Virkilega fallegt að keyra þarna í gegn í gærkvöldi. Ég komst því miður ekki í hópaksturinn og kertatendrunina, en gaman að sjá hvað þetta hefur tekist vel. Skipuleggjendurnir eiga hrós skilið!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 15:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er áhrifaríkt að sjá þetta... hver veit nema að sameinaður hópi geti komið brautarsvæði út af skipulagsstiginu og á framkvæmdastigið!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 84 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group