bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
1997 523i - ek' 230788km

4 teh' win ! mest ekni nýlegasti bíllinn so far ;)

Kúpling, og stýrisdæluslanga ;)

Ekkert að heddinu sem að kom með honum.. blokkin var ónýt...

enda eru þetta álblokkir og þær eru veikar fyrir ofhitnun ;)

Passa upp á viftukúplinguna og þá eru menn góðir !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Jan 2004 18:01
Posts: 23
bimminn minn E30 318 87 árgerð er ekinn 70.152 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Angelic0- wrote:
1997 523i - ek' 230788km

4 teh' win ! mest ekni nýlegasti bíllinn so far ;)

Kúpling, og stýrisdæluslanga ;)

Ekkert að heddinu sem að kom með honum.. blokkin var ónýt...

enda eru þetta álblokkir og þær eru veikar fyrir ofhitnun ;)

Passa upp á viftukúplinguna og þá eru menn góðir !


Miðað við það sem komið hefur í ljós við að rífa í sundir blokkina þá er heddið bara víst ónýtt! Allavega gátum ég og Hannes ekki séð neina einustu skekkju í blokkinni... höfðum reyndar engin alminnileg mælitæki nema hallamál þannig við gátum ekki mælt það nákvæmlega...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Danni wrote:
Angelic0- wrote:
1997 523i - ek' 230788km

4 teh' win ! mest ekni nýlegasti bíllinn so far ;)

Kúpling, og stýrisdæluslanga ;)

Ekkert að heddinu sem að kom með honum.. blokkin var ónýt...

enda eru þetta álblokkir og þær eru veikar fyrir ofhitnun ;)

Passa upp á viftukúplinguna og þá eru menn góðir !


Miðað við það sem komið hefur í ljós við að rífa í sundir blokkina þá er heddið bara víst ónýtt! Allavega gátum ég og Hannes ekki séð neina einustu skekkju í blokkinni... höfðum reyndar engin alminnileg mælitæki nema hallamál þannig við gátum ekki mælt það nákvæmlega...


Heddið er þrýstiprófað... 100%

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
heddið er rammskakt :lol: það er bókstaflega eins og bananni í laginnu :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
matti steph wrote:
bimminn minn E30 318 87 árgerð er ekinn 70.152 km
:shock: Það er asnalega lágt!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
316i wrote:
heddið er rammskakt :lol: það er bókstaflega eins og bananni í laginnu :lol:


hmm ?finnst það nú frekar hæpið... því að það er nýkomið úr þrýstiprófun og þar var það 100% safe !

kannski ekkert að marka, VÉLALAND.. u know !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Djofullinn wrote:
matti steph wrote:
bimminn minn E30 318 87 árgerð er ekinn 70.152 km
:shock: Það er asnalega lágt!

Isss það er nú ekki búið að tilkeira þann bíl. Hann verður ekki góður fyrr en hann er komin í 100.000 :lol:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
matti steph wrote:
bimminn minn E30 318 87 árgerð er ekinn 70.152 km


hljómar vel áttu einhverjar myndir af honum.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Stefan325i wrote:
matti steph wrote:
bimminn minn E30 318 87 árgerð er ekinn 70.152 km


hljómar vel áttu einhverjar myndir af honum.


Er þetta ekki hvíti bíllinn sem var til sölu uppí B&L fyrir ekki svo löngu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Gunni wrote:
Stefan325i wrote:
matti steph wrote:
bimminn minn E30 318 87 árgerð er ekinn 70.152 km


hljómar vel áttu einhverjar myndir af honum.


Er þetta ekki hvíti bíllinn sem var til sölu uppí B&L fyrir ekki svo löngu ?

Jú þetta er hann...
Image

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
HPH wrote:
Gunni wrote:
Stefan325i wrote:
matti steph wrote:
bimminn minn E30 318 87 árgerð er ekinn 70.152 km


hljómar vel áttu einhverjar myndir af honum.


Er þetta ekki hvíti bíllinn sem var til sölu uppí B&L fyrir ekki svo löngu ?

Jú þetta er hann...
Image


u've got to be kidding me !

FAWKIN flottasti E30 sem að ég hef séð hingað til..

Ég vil sjá hann með eigin augum !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þessi er eins og nýr! :P

Væri gaman að fá að sjá hann við tækifæri ? og afhverju er hann svona lítið ekinn ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Rosalega lýtur hann vel út af myndinni að dæma :!:

Fallegur svona pre-facelift og hvítur.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Feb 2006 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
einarsss wrote:
Þessi er eins og nýr! :P

Væri gaman að fá að sjá hann við tækifæri ? og afhverju er hann svona lítið ekinn ?

það var gömul kona á neskaupstað (minnir mig) sem átti hann frá upphafi.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group