bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 10:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Tommi Camaro wrote:
siggik1 wrote:
Hann nefnir 95 þarna, allavega 90-95 því linda pé er þarnan og hún er sögð miss world 88-89

hallo þetta er ekki árið 95 gísli var ekki búin að smíða torfærujeppan þá , skoðaðu sleðan sem hann er með þarna þetta er senilega 2002 og yngra.


Ertu að segja að þetta myndband sé frá 2002 eða upp? semsagt 2002-2005 :roll:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 18:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Ég á allan þennan þátt og þetta er eldra en 2000,því það var sýnt frá lífinu niðri í bæ og þar var bíll með skoðunar miða 94 í glugganum.

Þannig þetta er soldið gamalt.

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 18:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
my point, og soldið síðan *Jeremy var með sítt að aftan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 19:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Benzer wrote:
Ég á allan þennan þátt og þetta er eldra en 2000,því það var sýnt frá lífinu niðri í bæ og þar var bíll með skoðunar miða 94 í glugganum.

Þannig þetta er soldið gamalt.


úpps ég er að rugla þessi þáttur er í 6 og nýjustu seríunni og var sýndur í sjónvarpinu í U.K. 07.31.2005 á þennan þátt líka og einnig íslenskan þátt sem er soldið gamall.

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
er þið búnir að horfa á þáttinn þennan sem ég sagði. það er ekkert næturlíf og eitthvað úr borginni . ég veit hvaða þátt þið eruð að tala um og hann er gamal.
sesion 6 er mjög nýlegt stöff

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Tommi Camaro wrote:
er þið búnir að horfa á þáttinn þennan sem ég sagði. það er ekkert næturlíf og eitthvað úr borginni . ég veit hvaða þátt þið eruð að tala um og hann er gamal.
sesion 6 er mjög nýlegt stöff


Jámm, það er season 7 núna.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég á þennan þátt sem að þið eruð að tala um, einhver "gella" á rallýbíl, tekur hring með Clarkson í byrjun þáttarins, svo er farið í blá-a lónið.. og þetta er nokkuð góð "Túristakynning" á Íslandi !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Angelic0- wrote:
ég á þennan þátt sem að þið eruð að tala um, einhver "gella" á rallýbíl, tekur hring með Clarkson í byrjun þáttarins, svo er farið í blá-a lónið.. og þetta er nokkuð góð "Túristakynning" á Íslandi !

jamz það passar það er gamli þátturinn . þarna keyrir hann yfir kleyfarvatn. gísli g. þetta er 2003 or some þið eru að rugla við elda gamla þáttinn hann er EKKI MEÐ SIT AÐ AFTAN þarna.
skal hringja í gísla til að fá að vita hvernar þetta var

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 00:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
ég á þennan þátt sem að þið eruð að tala um, einhver "gella" á rallýbíl, tekur hring með Clarkson í byrjun þáttarins, svo er farið í blá-a lónið.. og þetta er nokkuð góð "Túristakynning" á Íslandi !

jamz það passar það er gamli þátturinn . þarna keyrir hann yfir kleyfarvatn. gísli g. þetta er 2003 or some þið eru að rugla við elda gamla þáttinn hann er EKKI MEÐ SIT AÐ AFTAN þarna.
skal hringja í gísla til að fá að vita hvernar þetta var


Veit allveg hvaða þátt þú ert að tala um,Hann fer í kapp við vélsleða yfir vatnið..á þennan þátt og þennan ELD GAMLA sem hann er með sítt að aftan :) báðir tveir góðir þættir.

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
takiði líka bara eftir bíllunum sem eru á ferðini..

benni er á rauða econoline-inum sem ég man eftir að hann hafi verið á þegar ég var smá patti, jeremy með sítt að aftan, rallýbíllin hans steingríms er hundgamall, það er þónokkuð síðan hún var að keppa þessi sem keyrir með hann minnir mig,

síðan er líka bíllin hjá gísla ennþá hvítur og ennþá kókómjólkin.. ekki búin að stytta hana eða neitt, hvenar stytti hann og læ´kkaði bílin og gerði svo samning við artic trucks?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 12:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
íbbi_ wrote:
takiði líka bara eftir bíllunum sem eru á ferðini..

benni er á rauða econoline-inum sem ég man eftir að hann hafi verið á þegar ég var smá patti, jeremy með sítt að aftan, rallýbíllin hans steingríms er hundgamall, það er þónokkuð síðan hún var að keppa þessi sem keyrir með hann minnir mig,

síðan er líka bíllin hjá gísla ennþá hvítur og ennþá kókómjólkin.. ekki búin að stytta hana eða neitt, hvenar stytti hann og læ´kkaði bílin og gerði svo samning við artic trucks?

Ertu ekki búinn að ná því að það eru 3 top gear þættir þar sem þeir koma til íslands?
Það er þessi sem þú ert að tala um, þar sem Jeremy er með sítt að aftan og svo þegar þeir komu að prufa blæjurnar og svo aftur í sömu seríu kom litli kallinn (alveg dottið úr mér hvað hann heitir) að yfir kleyfarvatn. Þetta var í síðustu seríu.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bjahja wrote:
íbbi_ wrote:
takiði líka bara eftir bíllunum sem eru á ferðini..

benni er á rauða econoline-inum sem ég man eftir að hann hafi verið á þegar ég var smá patti, jeremy með sítt að aftan, rallýbíllin hans steingríms er hundgamall, það er þónokkuð síðan hún var að keppa þessi sem keyrir með hann minnir mig,

síðan er líka bíllin hjá gísla ennþá hvítur og ennþá kókómjólkin.. ekki búin að stytta hana eða neitt, hvenar stytti hann og læ´kkaði bílin og gerði svo samning við artic trucks?

Ertu ekki búinn að ná því að það eru 3 top gear þættir þar sem þeir koma til íslands?
Það er þessi sem þú ert að tala um, þar sem Jeremy er með sítt að aftan og svo þegar þeir komu að prufa blæjurnar og svo aftur í sömu seríu kom litli kallinn (alveg dottið úr mér hvað hann heitir) að yfir kleyfarvatn. Þetta var í síðustu seríu.


Richard Hammond :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 12:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Ertu ekki búinn að ná því að það eru 3 top gear þættir þar sem þeir koma til íslands?
Það er þessi sem þú ert að tala um, þar sem Jeremy er með sítt að aftan og svo þegar þeir komu að prufa blæjurnar og svo aftur í sömu seríu kom litli kallinn (alveg dottið úr mér hvað hann heitir) að yfir kleyfarvatn. Þetta var í síðustu seríu.
Einmitt. Geðveikur þáttur btw :) Horfði á hann fyrir 5 dögum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 12:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djofullinn wrote:
bjahja wrote:
Ertu ekki búinn að ná því að það eru 3 top gear þættir þar sem þeir koma til íslands?
Það er þessi sem þú ert að tala um, þar sem Jeremy er með sítt að aftan og svo þegar þeir komu að prufa blæjurnar og svo aftur í sömu seríu kom litli kallinn (alveg dottið úr mér hvað hann heitir) að yfir kleyfarvatn. Þetta var í síðustu seríu.
Einmitt. Geðveikur þáttur btw :) Horfði á hann fyrir 5 dögum


Já maður, var það ekki sami þáttur og þar sem þeir voru að testa e60 535d og náðu sama tíma og rx8 á brautinni. Bara svalt 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 00:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Djofullinn wrote:
bjahja wrote:
Ertu ekki búinn að ná því að það eru 3 top gear þættir þar sem þeir koma til íslands?
Það er þessi sem þú ert að tala um, þar sem Jeremy er með sítt að aftan og svo þegar þeir komu að prufa blæjurnar og svo aftur í sömu seríu kom litli kallinn (alveg dottið úr mér hvað hann heitir) að yfir kleyfarvatn. Þetta var í síðustu seríu.
Einmitt. Geðveikur þáttur btw :) Horfði á hann fyrir 5 dögum


Já maður, var það ekki sami þáttur og þar sem þeir voru að testa e60 535d og náðu sama tíma og rx8 á brautinni. Bara svalt 8)
Jú nákvæmlega :) Það var geðveikt flott! Síðan voru þeir að prófa 535d á móti 545i til þess að athuga hvort BMW hefði rétt fyrir sér að 535d væri sneggri 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 42 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group