hlynurst wrote:
Bjarki: Þetta er vissulega til. Félagi minn vann á bónstöð þar sem bílar&list komu með bílana sína og hann lýsti þeim sem algjörum fjósum.
En þetta á ekki við alltaf. Allavega ekki í mínu tilviki.
Innflytjandinn er nú oft búinn að keyra bílinn hingað og þangað um þyskaland, jafnvel til að skoða fleiri bíla handa öðrum. Hann er kannski ekki mikið að pæla í því að ganga vel um bílinn, svo fer hann bara með hann í alþrif heima og allir sáttir

Ég fór einkutímann inní tollportið í hafnarfirðinum og þar sá ég bimma sem var svo fullur af red bull dósum að ef einhver hefði opnað hurðina þá hefði sá hinn sami orðið undir flóði af dósum
