Helgi M wrote:
Talandi um það hvar er hægt að fá bestu og gripmestu nagladekkin ?? þannig séð alveg sama um kostnaðin

Ég var með Goodyear ultragrip 500 negld dekk undir E34 (með LSD). Og hann þrammaði í gegnum hvað sem er..
Notaði hann einusinni til að ryðja slóð inná planið heim fyrir öðrum bílum

Annars ef þú er til í að borga, skoðaðu þá Continental nagladekkin!! Þau eru svakalega góð (og dýr)
Svo eru Nokian fín líka.. Þeir setja víst einhverja púða undir naglana sem þenst út í kulda og draga sig saman í hita.. þannig að ef það er ekki frost og auðar götur þá ertu ekki að slíta þeim eins.