330ci er reyndar E46
Fyrst þegar ég sá myndir af nýju sjöunni vissi ég ekki hvert ég ætlaði, ég var bara geðveikt fúll yfir því að þeir væru gjörsamlega búnir að skemma lúkkið á BMW en núna held ég að það sé hægt að gera hann geðveikt flottann með smá breytingum, t.d. augabrúnir, djúpar álfelgur og kannski lækka hann.... en augabrúnir er algjört möst því framljósin á bílnum er ógeðslega ljót

úff kemur !! Ég var einmitt að panta fyrir um 3 vikum augabrýr í ÁG og þær eru ekki enþá komnar... djöfulsins aumingja þjónusta þarna!