bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 15:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 11:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
einarsss wrote:
Ef ég væri á bíl sem gæti gert e-ð svona hefði ég sennilega skráð mig í keppni.


Er þetta ekki einmitt vandamálið að það langar mörgum að taka þátt en þora ekki af því að þeir eiga ekki flottustu græjurnar. (ekki að dissa neinn) Held að þessi keppni hefði átt að fara fram óháð keppenda fjölda. Það er ekki hægt að koma svona keppni á fót og ætlast til að fá 30-60 keppendur í fyrstu keppni. Menn eru hræddir við það óþekkta í þessu og þetta fer aldrei af stað með svona hugsana gangi.

Skildi staðfestingargjaldið verða endurgreitt til þeirra sem voru búnir að skrá sig?

Þetta er verulega fúlt því sumir voru búnir að leggja í dálítin kostnað í dekk og dekkjaskipti. Sem sagt búið að prufa nokkrar gerðir af dekkjum.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hehe ég á nú við að ég get ekki beint farið heila braut driftandi .... myndi vera svona smá dekkja væl í beygjum og svo búið ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 13:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
sama með mig.. ég næ ekki að losa afturendann almennilega nema í bleytu eða á frekar mikill ferð, og þegar ég næ því þá endist það stutt.

Fyrir utan það að ég er ekkert viss um að ég verði búinn að fá bílinn minn um helgina :cry:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég sá þetta á live2cruize spjallinu:

Quote:
Það er mikill áhugi hjá þeim sem hafa skráð sig og eru þeir búnir að vera að smala fleirum. Keppnisstjórn hefur því ákveðið að halda opinn fund um þessa keppni á mánudagskvöldið 8. ágúst kl. 20.00 í fundarsalnum að Engjavegi 6 (til hægri á þriðju hæð þegar gengið er inn, er í ÍSÍ húsinu við hliðina á Laugardalshöllinni). Þá getum við metið hvort grundvöllur sé til að halda svona keppni um næstu mánaðarmót eða ekki.

Ákvörðun verður tekin á þessum fundi um hvort svona keppni verði haldin einhverntímann síðar og því er nauðsynlegt fyrir alla áhugasama að mæta á svæðið. Skráning mun þá fara fram á fundinum ef grundvöllur er fyrir að halda keppni síðar.

Keppnisstjórn á Drifterkeppninni.


Meira á þessum þræði http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=16452

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
var búin að fá gamla 325is lánaðan á 15" , hann er bara drifter dauðans leik mér í 1,2,3 gír á svona 15" dekkjum en hann er líka á 3,15 hlutfalli(notabena Þungt)

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég hefði nú helst þurft að redda mér einhverjum tuðrum til að spóla á því roadsterinn hreyfir varla hjól á toyo's

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Svezel wrote:
ég hefði nú helst þurft að redda mér einhverjum tuðrum til að spóla á því roadsterinn hreyfir varla hjól á toyo's

hey þú kemur ekki 16" undir mannstu þegar við reyndum :) big brakes
ekkert sem son of tha gun leysir ekki :)

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
mikið rétt, það eru fullorðins bremsur á þessu dóti :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Aug 2005 23:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:17
Posts: 117
Location: Keflavík
Ég vill skora á alla BMW eigendur að mæta á þessa keppni, jafnvel þótt þeir séu ekki að taka alveg svakalega á bílunum sínum... Bara vera með og hafa gaman af þessu :) Það þarf 20 keppendur, það eru nú ekkert svakalega mikið?

_________________
Stoltur meðlimur í TURBO-CREW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Aug 2005 23:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:17
Posts: 117
Location: Keflavík
koma svo! skrá sig :wink:

_________________
Stoltur meðlimur í TURBO-CREW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 00:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Sparky wrote:
Ég vill skora á alla BMW eigendur að mæta á þessa keppni, jafnvel þótt þeir séu ekki að taka alveg svakalega á bílunum sínum... Bara vera með og hafa gaman af þessu :) Það þarf 20 keppendur, það eru nú ekkert svakalega mikið?


Ég þarf að taka alveg svakalega á mínum til að ná honum í slæd, so sorry.
:?

fæ mér bara eitthvað leiktæki eftir veturinn :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Lindemann wrote:
Sparky wrote:
Ég vill skora á alla BMW eigendur að mæta á þessa keppni, jafnvel þótt þeir séu ekki að taka alveg svakalega á bílunum sínum... Bara vera með og hafa gaman af þessu :) Það þarf 20 keppendur, það eru nú ekkert svakalega mikið?


Ég þarf að taka alveg svakalega á mínum til að ná honum í slæd, so sorry.
:?

fæ mér bara eitthvað leiktæki eftir veturinn :wink:


Þó það væri ekki nema bara að keyra í hringi í brautinni, þá myndiru gera okkur hinum stóran stóran greiða :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 12:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:17
Posts: 117
Location: Keflavík
Angelic0- wrote:
Lindemann wrote:
Sparky wrote:
Ég vill skora á alla BMW eigendur að mæta á þessa keppni, jafnvel þótt þeir séu ekki að taka alveg svakalega á bílunum sínum... Bara vera með og hafa gaman af þessu :) Það þarf 20 keppendur, það eru nú ekkert svakalega mikið?


Ég þarf að taka alveg svakalega á mínum til að ná honum í slæd, so sorry.
:?

fæ mér bara eitthvað leiktæki eftir veturinn :wink:


Þó það væri ekki nema bara að keyra í hringi í brautinni, þá myndiru gera okkur hinum stóran stóran greiða :)


Akkurat!

_________________
Stoltur meðlimur í TURBO-CREW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Aldrei að vita nema ég taki þátt. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 18:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sparky wrote:
Ég vill skora á alla BMW eigendur að mæta á þessa keppni, jafnvel þótt þeir séu ekki að taka alveg svakalega á bílunum sínum... Bara vera með og hafa gaman af þessu :) Það þarf 20 keppendur, það eru nú ekkert svakalega mikið?


... Er búið að ákveða stað og stund??? .. Ég á voðalega erfitt með að skrá mig þegar ég veit ekki hvort ég kemst.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group