bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jul 2005 01:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég hef verslað þónokkrum sinnum hjá GStuning og ætla að gera aftur!
Ég hef alltaf fengið topp þjónustu og er búinn að senda þeim FULLT af fyrirspurnum sem þeir hafa alltaf svarað mega vel. Sendi þeim oft póst um verð og svona þegar ég er að láta mig dreyma :twisted:
Það er samt alveg magnað að þeir standi í þessu. Í öllum mínum tilvikum þá hefur það borgað sig peningalega séð að kaupa þetta frá þeim en ekki flytja inn sjálfur sem er bara í lagi.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group