bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 20:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jeppakarlinn wrote:
Takk kærlega fyrir öll þessi góðu ráð og ábendingar strákar :D

Varðandi þetta með skoðunina, þá er nýbúið að skoða bílinn.
Ég ætla rétt að vona að þeir hafi ekki bara fundið blindann skoðunargaur !
það er víst stundum þannig :x

Góður Pabbi segið þið........ég verð nú að viðurkenna svolítið...... !
það eru meiri líkur að ég fái frið með Fordinn minn (sem er ekki beint að eyða litlu enda 300 hestöfl) ef ég kaupi BMW handa stráknum :angel:

Grettir ! það er rétt hjá þér, BMW´inn er beinskiptur !
en það stendur samt að hann sé 316IA ! er það rangt ?
ef svo er hvað er hann þá ? 316I ? og ætti þá að vera ódýrari ?

En allavega, þá ætla ég að fara með bílinn í skoðun hjá bílvélavirkja sem
ég þekki og láta hann fara yfir gripinn, sjáum hvernig það kemur út.

En og aftur TAKK KÆRLEGA FYRIR MIG :D


A þýðir alltaf Automatic,
kannski hefur verið svissað hlera á honum eða bssk sett í hann í seinni tíð

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 23:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 01. Jun 2005 13:11
Posts: 8
Location: Kópavogur
Gleymdi einu.
Ingvar Örn ! hvað áttu við með þessum orðum :?:
auk þess meðlimir í klúbbnum fá ýmsa óvænta hjálp ef eitthvað bjátar á.

Takk fyrir :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 04:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
gstuning wrote:
Jeppakarlinn wrote:
Takk kærlega fyrir öll þessi góðu ráð og ábendingar strákar :D

Varðandi þetta með skoðunina, þá er nýbúið að skoða bílinn.
Ég ætla rétt að vona að þeir hafi ekki bara fundið blindann skoðunargaur !
það er víst stundum þannig :x

Góður Pabbi segið þið........ég verð nú að viðurkenna svolítið...... !
það eru meiri líkur að ég fái frið með Fordinn minn (sem er ekki beint að eyða litlu enda 300 hestöfl) ef ég kaupi BMW handa stráknum :angel:

Grettir ! það er rétt hjá þér, BMW´inn er beinskiptur !
en það stendur samt að hann sé 316IA ! er það rangt ?
ef svo er hvað er hann þá ? 316I ? og ætti þá að vera ódýrari ?

En allavega, þá ætla ég að fara með bílinn í skoðun hjá bílvélavirkja sem
ég þekki og láta hann fara yfir gripinn, sjáum hvernig það kemur út.

En og aftur TAKK KÆRLEGA FYRIR MIG :D


A þýðir alltaf Automatic,
kannski hefur verið svissað hlera á honum eða bssk sett í hann í seinni tíð

var einmitt að pá í þessu 316iA og svo stóð í lýsingunni bsk 5 gíra :scratch: minn var seldur sem 316i en er 316iA svo þetta virðist gerast oft á bílasölum að þetta ruglist!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 07:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jeppakarlinn wrote:
Gleymdi einu.
Ingvar Örn ! hvað áttu við með þessum orðum :?:
auk þess meðlimir í klúbbnum fá ýmsa óvænta hjálp ef eitthvað bjátar á.

Takk fyrir :D


Þegar maður lendir í vandræðum með eitthvað og vantar ráðleggingar þá er nóg að pósta hér fyrirspurn. Það hefur meira að segja stundum endað þannig að herskari manns mætir bara á svæðið til að hjálpa!
Þar að auki er allavega einn spjallarinn hérna að vinna í varahlutaverslun B&L þannig að allt sem snýr að upplýsingum og aðstoð gerist ekki betra (í mesta lagi jafn gott, ef þú kaupir Benz því þeir eru líka með mjög virkt og gott spjall).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Pabbi minn hefur aldrei þolað BMW, og alltaf var ég alin upp með það fyrir augum að fá mér EKKI bmw, sem ég hinsvegar gerði og það mun ópabbavænni bimma, gamla stóra sjöu, og til að gera langa sögu stutta þá er hún farin og önnur eins tekin við, og kallin er farin að horfa á eftir hverjum flottum bimma sem við mætum í umferðini og álit hans á tegundini er mjög ólíkt því sem áður var,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 12:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 01. Jun 2005 13:11
Posts: 8
Location: Kópavogur
Jæja félagar,
ég fór með bílinn í skoðun á bílaverkstæði, og í stuttu máli fékk hann
þessa líka fínu einkunn :D

Þannig að nú er strákurinn orðinn BMW eigandi 8)

Hann gengur væntanlega í klúbbinn hjá ykkur, þið passið strákinn fyrir
mig, og veitið honum góð ráð......hehe.

Kær kveðja
RAJ


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 12:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Glæsilegt, til hamingju með þetta :D:D
Og ekki á strákurinn amalegan pabba ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Flott að heyra að þetta fór vel.

Til hamingju með þetta báðir tveir ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 14:07 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Góðir 8) Til hamingju báðir... Og gangi honum vel með bílinn...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 14:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er líka prik fyrir spjallið strákar mínir :wink: :clap:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 15:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 01. Jun 2005 13:11
Posts: 8
Location: Kópavogur
Sælir en og aftur,
það er ekki friður fyrir karlinum.. hehe

Ég ætla að láta sprauta sílsana á bílnum áður en strákurinn fær hann (það er smá ryð fremst) er ekki fallegast að hafa þá bara svona gráa eins og þeir eru eða á maður að hafa þá í sama lit og bíllinn ?

Takk fyrir mig.
RAJ


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Samlitt þykir nú yfirleitt vera plús :wink:

En að sjálfsögðu smekksatriði hvers og eins..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jeppakarlinn wrote:
Sælir en og aftur,
það er ekki friður fyrir karlinum.. hehe

Ég ætla að láta sprauta sílsana á bílnum áður en strákurinn fær hann (það er smá ryð fremst) er ekki fallegast að hafa þá bara svona gráa eins og þeir eru eða á maður að hafa þá í sama lit og bíllinn ?

Takk fyrir mig.
RAJ


Ég mundi hiklaust láta samlita fyrst þú ert að þessu á annað borð.
Að mínu mati flottara 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég tek undir með þeim fyrir ofan

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Jun 2005 16:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Já.. sammála með samlitun. Fyrst að stuðararnir eru samlitaðir þá verður heildarsvipurinn skemmtilegri. Myndi jafnvel íhuga það að fá hliðarsvuntur sem hægt væri að setja á hann.

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=44212&item=7977297170&rd=1

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group