bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 15:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hehe... algjör snilld! Hvað á þessi bíll að vera fljótur í hundraðið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Veit það eiginlega ekki... sennilega milli 8-9 sekúndur.

Þetta var "the element of suprise" í verki!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já hann er lúmskur sá gamli 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 12:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hehe, já. Þetta var mjög ánægjulegt.... Það eru fleiri viljugir að spyrna við þennan en M5!!!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 12:21 
Mér finnst það einmitt vera öfugt :? , ætli maður sé eitthvað minna að spá í þessu þegar maður hefur átt sama bílinn í einhvern tíma?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta var ég :oops:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 12:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
kannski. En það eru voðalega fáir sem þora í M5 og hinir sem þora halda bara að þetta sé venjulega fimma og nenna ekki að eltast við hann.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 12:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 18:39
Posts: 117
Location: Reykjavík
Já bömmer maður.
Ég var tekinn þarna á 74 fyrir ekki svo löngu. Sá lögguna en datt ekki einu sinni í hug að ég væri á "sektunarhraða". Hugsaði að nú hafi ég sýnt þroska og keyrt á réttum hraða en hvað kom fyrir ekki... Bláu ljósin.

50 í hámarkshraða er bara bull þarna, ætti að vera 60.

Löggan ætti frekar að vera mæla við íbúðarhverfin, skólana og þessháttar en ekki þarna. 12þúsund og eitthvað kall í sekt...suss


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já sammála... þarna er enginn gangandi á ferð, eða allaveg mjög sjaldan og því ætti sú hætta nánast ekki að vera til staðar. En löggan sagði við mig að það væri ekki 60 hámarkshraði vegna þess að það væri ekki umferðareyja á milli akreina þannig að það væri 50 hámarkshraði þarna. Asnalegar reglur en svona er þetta bara. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 13:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Síðan eru við á bílim með almennilegar bremsur, við ættum að fá að keyra hraðar en fólk á 1986 civic :lol:
Quote:

kannski. En það eru voðalega fáir sem þora í M5 og hinir sem þora halda bara að þetta sé venjulega fimma og nenna ekki að eltast við hann.

Ég þori alltaf í alla bíla, sama hvort ég viti að ég muni tapa eða ekki þá finnst mér bara gaman að prufa. Ég spyrnti einusinn við Imprezu WRX á 1600 avensis station :D
Ég myndi ekki hika við að spyrna við M5, bara uppá gamanið.
En mér finnst svo skrírið hvað fólk verður alvarlegt og reitt í spyrnum, ég tek þessu bara létt og brosi, set ekki upp þennan :evil:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 13:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, það er ekkert að því að tapa... maður þarf að muna eftir þumlinum!

Thumbs up eftir allar spyrnur! Maður á að vera good sport!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 14:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
1. Í febrúar í fyrra var tekinn mynd af mér á Sæbrautinni á 80 hámarkshraði 60
2. Í febrúar í fyrra var ég tekinn á 107t á Hafnarfjarðarveginum
hámarkshraði 70
3. Í febrúar í fyrra var ég tekinn á 44 á Háaleitisbrautinni
hámarkshraði 30
4. Í júní í fyrra var ég tekinn á 104 í Ártúnsbrekkunni
hámarkshraði 70
5. Í nóvember í fyrra var ég tekinn á 134 í Hveragerði
hámarkshraði 90
6. Í janúar var ég tekinn á 110 í ártúnsbrekkunni
hámarkshraði 80
7. Í fyrradag var tekinn mynd af mér hjá slökkviliðsstöðinni á 85
hámarkshraði 60
:evil:
Þessi peningur hefur nægt fyrir öllu áfenginu á árhátíðinni hjá löggunni.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Propane wrote:
1. Í febrúar í fyrra var tekinn mynd af mér á Sæbrautinni á 80 hámarkshraði 60
2. Í febrúar í fyrra var ég tekinn á 107t á Hafnarfjarðarveginum
hámarkshraði 70
3. Í febrúar í fyrra var ég tekinn á 44 á Háaleitisbrautinni
hámarkshraði 30
4. Í júní í fyrra var ég tekinn á 104 í Ártúnsbrekkunni
hámarkshraði 70
5. Í nóvember í fyrra var ég tekinn á 134 í Hveragerði
hámarkshraði 90
6. Í janúar var ég tekinn á 110 í ártúnsbrekkunni
hámarkshraði 80
7. Í fyrradag var tekinn mynd af mér hjá slökkviliðsstöðinni á 85
hámarkshraði 60
:evil:
Þessi peningur hefur nægt fyrir öllu áfenginu á árhátíðinni hjá löggunni.


HEHE stebbi þú þyrftir að fara að fjárfesta í radarvara !!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Bebecar: Ég veit að Golf GTi nýji er 8,5 sek í hundrað þannig að þinn ætti að vera fljótari en það. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 15:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hann var nú ekki að gönna það alveg frá startinu... hélt hann færi auðveldlega frammúr!

kannski... kannski er hann sneggri... I hope.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group