bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 23:37 
Dr. E31 wrote:
Þetta var endalaust gaman. :D
Ég skemmti mér konunglega. :king:
Hlakka til að sjá video af mínum rönnum.


gaf þinn upp öndina á leiðinni heim ? :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
þetta var bara gaman fór þarna á lexus 300 sem var ekki að gera mjög góða hluti hann yfirstýrði svo mikið að það var ekkert hægt að gera , :)
vetrar dekk að framan en góð sumar dekk að aftan . þetta verður lagað... veit ég ,
en eitt fyndið það sem stebbi í race sagði hann sagist aldrei hafa séð jafn margar bíla á svæðinu þó það hafi verir bikmót í gokart hahahhahaha aldrei fleirir áhorfendur :)
takk fyrir daginn vel staðið að þessu

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
p.s.
maður .þarf ekki að skrá sig í go kartvinafélgið fyrir 5000 kall til að leika

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 23:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
oskard wrote:
Dr. E31 wrote:
Þetta var endalaust gaman. :D
Ég skemmti mér konunglega. :king:
Hlakka til að sjá video af mínum rönnum.


gaf þinn upp öndina á leiðinni heim ? :?


Sá hann einmitt þarna útí kannti, sá Jóhann samt eithvða þarna á vappinu spurning hvort hann hafi verið með honum?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Tommi Camaro wrote:
þetta var bara gaman fór þarna á lexus 300 sem var ekki að gera mjög góða hluti hann yfirstýrði svo mikið að það var ekkert hægt að gera , :)
vetrar dekk að framan en góð sumar dekk að aftan . þetta verður lagað... veit ég ,
en eitt fyndið það sem stebbi í race sagði hann sagist aldrei hafa séð jafn margar bíla á svæðinu þó það hafi verir bikmót í gokart hahahhahaha aldrei fleirir áhorfendur :)
takk fyrir daginn vel staðið að þessu


undirstýrði!

Yfirstýring = Gaman!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 23:49 
zazou wrote:
Sjitt hvað þetta var gaman. Verst að leikfangið var með einhverja stæla eftir að ég hafði elt Svezel uppi, vildi ekki í gír.
Þið vélafróðu menn, hvað gæti verið að? Kúplingin var nokkuð léttari en eðlilega (ekki fislétt) og hann vildi ekki í gír. Svo var hann fínn nokkrum mínútum síðar :!:

Annars hlakka ég til að sjá video. Er með nokkur sjálfur (m.a. af Dr. E31 að dansa og 740 bílnum að brillera ásamt in-car hjá mér).


var ekki bremsuvökvinn þinn orðinn of heitur eða eitthvað


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
oskard wrote:
Dr. E31 wrote:
Þetta var endalaust gaman. :D
Ég skemmti mér konunglega. :king:
Hlakka til að sjá video af mínum rönnum.


gaf þinn upp öndina á leiðinni heim ? :?


Sá hann einmitt þarna útí kannti, sá Jóhann samt eithvða þarna á vappinu spurning hvort hann hafi verið með honum?


Bíllinn virtist hafa orðið bensínlaus, því var reddað í skyndi. ;) Síðan lullað í bæinn.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
oskard wrote:
zazou wrote:
Sjitt hvað þetta var gaman. Verst að leikfangið var með einhverja stæla eftir að ég hafði elt Svezel uppi, vildi ekki í gír.
Þið vélafróðu menn, hvað gæti verið að? Kúplingin var nokkuð léttari en eðlilega (ekki fislétt) og hann vildi ekki í gír. Svo var hann fínn nokkrum mínútum síðar :!:

Annars hlakka ég til að sjá video. Er með nokkur sjálfur (m.a. af Dr. E31 að dansa og 740 bílnum að brillera ásamt in-car hjá mér).


var ekki bremsuvökvinn þinn orðinn of heitur eða eitthvað


Bremsurnar virkuðu fínt, hélt fyrst að ég hefði slitið vírinn frá kúplingunni. Þess vegna kom það mér svo á óvart að draslið fór aftur að virka... eeeeeen þetta er nú einu sinni Toyota, meira að segja með marga Corolla hluti :roll:

En ég var að vísu orðinn mjög heitur við að elta Svezel :twisted:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Jss wrote:
bjahja wrote:
oskard wrote:
Dr. E31 wrote:
Þetta var endalaust gaman. :D
Ég skemmti mér konunglega. :king:
Hlakka til að sjá video af mínum rönnum.


gaf þinn upp öndina á leiðinni heim ? :?


Sá hann einmitt þarna útí kannti, sá Jóhann samt eithvða þarna á vappinu spurning hvort hann hafi verið með honum?


Bíllinn virtist hafa orðið bensínlaus, því var reddað í skyndi. ;) Síðan lullað í bæinn.

Já, þetta var pínulítið lúðalegt. :oops:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Zazou, ef það er vökvakúpling í bílnum hjá þé rþá er bremsuvökvi á kúplinguni, það er hann eflaust að meina,

ég mætti í kvöld eingöngu sem áhorfandi þó og skemmti mér vel, Bmw-arnir voru nú lang mesta skemmtunin að horfa á fyrir utan capri-in hjá inga sem var nú að strumpast nokkuð vel eftir brautini fannst mér,svezel var ansi góður líka og já 740 bíllin var alveg á útopnu þarna, gamli vignirs ef mér skjátlast ekki, hugsa að ég tæki nú samt ekki sona á e38 740 bíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
arnib wrote:
Tommi Camaro wrote:
þetta var bara gaman fór þarna á lexus 300 sem var ekki að gera mjög góða hluti hann yfirstýrði svo mikið að það var ekkert hægt að gera , :)
vetrar dekk að framan en góð sumar dekk að aftan . þetta verður lagað... veit ég ,
en eitt fyndið það sem stebbi í race sagði hann sagist aldrei hafa séð jafn margar bíla á svæðinu þó það hafi verir bikmót í gokart hahahhahaha aldrei fleirir áhorfendur :)
takk fyrir daginn vel staðið að þessu


undirstýrði!

Yfirstýring = Gaman!

meina það .
ég reynda hvað sem ég get bara bíllinn neitaði að beygja alveg sama hvað ég gerði

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 02:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já þetta var helv. gaman. Ég tók þarna run til að byrja með, varð að fara snemma. Nennti ekki að fara aftur á brautina, það var svo leiðinlegt að vera að keyra með svona léleg dekk að framan, bíllinn var þvílíkt að undirstýra í beygjunum :?

Það þarf BARA að versla ný dekk að framan á þetta tæki til að það verði gaman að keyra hann.

En það var gaman að kíkja, ekkert smá gaman að sjá aðra bílavinafélaga.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 03:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég get ekki sagt ég hafi séð allt þarna, en mætti þarna sem áhorfandi(með kraftskrúinu), og fór rétt áður en E38 bíllinn fór inná. (var með aðra með mér sem voru búnir að fá nóg).

En ég verð að segja að Aron Jarl átti lang skemmtilegasta bílinn þarna af því sem ég sá. Algjörlega langt mesta bang for buck. Það voru jú einhverjar imprezur þarna, virkar flottur kraftur og allt það en í beygjum var þetta bara lélegt.. einsog sá mátti þegar bláa imprezan bombaði útaf. Reyndar cool þegar það var kominn annar driver og bíllinn fór að slæda í beygjum.
Svo braut græna imprezan fyrsta og annan gír.. :?

Mercuryinn átti eitt rosa flott drift þarna í beygjunni sem var lengst frá, enda heyrðist það á Gunna, sem hrópaði og klappaði um leið.. bara cool drift :wink: 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég hef nú ekki haft tíma til að klippa neitt af viti og svo er klippiforritið mitt eitthað óstabílt en hér eru nokkrar klippur sem ég klippti í nótt. Geri betur seinna

Tæpt...

Gaman :D

Slá grasið?

740 in action

p.s. menn (ekki ég) hafa verið að lenda í vandræðum með að spila þetta og hef ég enga skýringu á því nema þessi xvid codec sem ég nota sé eitthvað undarlegur. merkilegt nokk þá spilar wmp þetta en ekki vlc :hmm:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. May 2005 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
íbbi_ wrote:
Zazou, ef það er vökvakúpling í bílnum hjá þé rþá er bremsuvökvi á kúplinguni, það er hann eflaust að meina...


Það er sennilega málið, það er meiri hiti núna undir 'húddinu' út af flækjunum en ég læt verkstæðið gera hann 'racing ready' fyrir næsta auto-x 8)

*edit*
Mælið þið með einhverri sérstakri olíu á kassann og bremsuvökva?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Last edited by zazou on Fri 06. May 2005 17:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group