hlynurst wrote:
Djöfulsins verð er á þessu! Maður verður að fara að passa sig á köntunum núna þegar maður veit hvað þetta helvíti kostar! En á ekki að fá sér aftursvuntuna svona til að hafa þetta í stíl?

jú ef ég kemst einhverntímann yfir 40 þúsund kall + fé fyrir sprautun, þá geri ég það. mig langar geðveikt í afturstuðarann og hliðarkittið líka. maður reynir að kaupa það að utan eftir ár eða eikkvað. maður reynir bara að drekka aðeins minni bjór og leggja fyrir

svo getur maður náttlega sent kærustuna út aftur og tjékkað hvort það verði ekki keyrt aftan á hana

nei þetta var nú ljótt.
nei við erum að tala um e36 m-stuðarann.