bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 114 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 09:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held að þetta sýni bara að við erum alvöru bíladellukallar sem virðast vera nokkuð fordómalausir gagnvart tegundum heldur horfum við á eiginleika bílsins sem aðalatriðið.

Mig langar ennþá í Imprezu túrbó, ég held líka ég myndi velja Bug Eye útlitið, mér finnst hann herfilega ljótur að framan en hann er smart að aftan og mér finnst hann vera meira solid þó munurinn sé ekki mikill, mér finnst reyndar þessa gamla lúkka best sem stendur en ég er viss um að ég myndi vilja hafa hann aðeins ljótari en hann er - það er eitthvað svo dónalegt við það. Wagon kæmi líka sterklega til greina.

Ég veit nú ekki hvernig aðstæður eru þar sem maður þarf að komast upp á veg og það er alveg pottþétt að Impreza kemst lengra en M5. EN M5 er ferlega góður í snjó og sá bíll sem ég hef mest traust á af þeim bílum sem ég hef átt, hann var gjörsamlega óstöðvandi innanbæja, svo óstöðvandi að ég skóflaði einu sinni framsvuntunni af í snjóskafli EN EKKI STOPPAÐI M BÍLLINN!!!

Hinsvegar hef ég lent í því að festa Imprezu svo rækilega að ég var 2 tíma að losann með bróðir mínum og pabba! Svona er það að hafa tröllatrúa á tækinu og litla reynslu :cry: Ég hefði eftir á að hyggja ekki átt að hætta mér þangað á jeppa með lágu drifi og allt læst....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þakka þér GHR 8) já þær eru nú voða saklausar í útliti sona orginal,
jújú svezel það passar, þetta er BI-xxx, ég þekti eiganda númer 2 sem átti hann lengst af,

p.s engin smá þjófavörn sem þessi kunningi þinn lét setja í hana :shock:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já þá er þetta bíllinn, mjög flottur bíll og einn af síðustu með gömlu flottu turbo felgunum.

Þessi þjófavörn kostaði eitthvað bilað mikið og var sérpöntuð af Nesradio. Held örugglega að þetta sé sú eina af þessari gerð á landinu og líklega sú besta þar að auki.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Já vá íbbi til hamingju með bara fallegan bíl :)

Ég viðurkenni að mig langaði eitt sinn í Imprezu... Núna ef ég væri í subaru hugleiðingum þá væri það Legacy B4 :P :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 16:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Jæja, ég er búinn að eiga tvær turbo pressur og nú eru þær báðar núna í VÍS, önnur eftir að ljósastaur hljóp fyrir hana, ég veit ekki hvað kom fyrir hina.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Hérna eru t.d. smá specs um Legacy B4 :)

úú twin turbo :)

http://www.fantasycars.com/sedans/html/legacy.html

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
Já þá er þetta bíllinn, mjög flottur bíll og einn af síðustu með gömlu flottu turbo felgunum.

Þessi þjófavörn kostaði eitthvað bilað mikið og var sérpöntuð af Nesradio. Held örugglega að þetta sé sú eina af þessari gerð á landinu og líklega sú besta þar að auki.


Hvað er svona sérstakt við þessa þjófavörn, frá hvaða framleiðanda og svona, details: ???

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég held að leðurbílarnir hafi alltaf komið á þessum felgum, bíllin er skráður 5/2000, og hinar felgurnar voru byrjaðar að koma mun fyrr,

tja.. þetta er clifford þjófavörn, ég er nú ekki mikið inní þeim, en það eru hreyfiskynjarar inní bílnum (takkaborð fyrir bæði inni og úti skynjara á milli sætana) síðan eru eru flr hjá kastara tökkunum, síðan ju fjarstýringin, síðan er pípari/titrari sem ég hef á mér og ef hún fer í gang þá titrar hann og vælir,

dufan þá veit ég hvaða bíl þú átt, einmitt leðurbíll sem er búið að setja körfustóla í, áttiru líka 94 prezuna? ég var einmitt mikið á þeim bíl og var það fyrsta imprezan sem ég keyrði

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 09:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
íbbi_ wrote:
dufan þá veit ég hvaða bíl þú átt, einmitt leðurbíll sem er búið að setja körfustóla í, áttiru líka 94 prezuna? ég var einmitt mikið á þeim bíl og var það fyrsta imprezan sem ég keyrði


Ég átti grænan ´99 m/leðri, UX-101, þetta var helv... góður og fallegur bíll, svo átti ég (að vísu í MJÖG stuttan tíma) bláa ´00 með körfustólum, líka toppbíl, sá er nú inní VíS, ég veit ekki með hinn en VÍS er enn skráður eigandi, er semsagt búið að gera við hann núna ?

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 114 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 105 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group