bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Þú ætlar að flytja in X5 árg. 2003-2004. Tekuru hann frá USA eða Evrópu?
Evrópu 43%  43%  [ 13 ]
USA 27%  27%  [ 8 ]
Skiptir ekki máli 30%  30%  [ 9 ]
Total votes : 30
Author Message
 Post subject: BMW X5 - USA / EUROPE
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 10:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Er að velta fyrir mér hvaða munur sé á BMW X5 í USA og Evrópu. Ég er þá að tala um árgerðir frá 2003.
Það er auðvitað alltaf útlitsmunur á USA bílum og Evrópubílum en hvað með restina, er einhver munur á þessum bílum?

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 11:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er nokkuð viss um að það sé enginn munur nema Mílumælir í stað KM.
Og kannski "Objects in mirror are closer than they appear" í hliðarspeglum og aðrar asnalegar viðvaranir á asnalegum stöðum :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ohh já ég hata þetta "Objects in mirror" bullshit :x Þessir kanar eru ótrúlegir. Þurfa að troða varúðarupplýsingum á allt. Næst kemur varúðarlímmiði á stýrið sem segir "Could turn if you let it go". :evil:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 13:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
SE wrote:
Er að velta fyrir mér hvaða munur sé á BMW X5 í USA og Evrópu. Ég er þá að tala um árgerðir frá 2003.
Það er auðvitað alltaf útlitsmunur á USA bílum og Evrópubílum en hvað með restina, er einhver munur á þessum bílum?


Ertu að spá fyrir þig eða vinnufélaga :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Af hverju velja menn Evrópu frekar en USA????

bara útaf litlu númeraplötunni að aftan og mílumæli.

Fyrir mér ræður bara einn factor.. og það er VERÐ.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 14:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
fart wrote:
Af hverju velja menn Evrópu frekar en USA????

bara útaf litlu númeraplötunni að aftan og mílumæli.

Fyrir mér ræður bara einn factor.. og það er VERÐ.

Sammála. Lítið mál að skipta um mælaborðs"cluster" ef menn eru eitthvað ósáttir við mílurnar.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 16:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Af hverju velja menn Evrópu frekar en USA????

bara útaf litlu númeraplötunni að aftan og mílumæli.

Fyrir mér ræður bara einn factor.. og það er VERÐ.


Sammála þessu, það má ekki nefna USA við suma í tengslum við BMW innflutning þá verða menn æfir. Verðið er það sem skiptir máli í mínum huga, annars myndi ég bara versla bílinn beint af umboði.

Hér er t.d dæmi um BMW sem ég væri alveg til í frá USA

http://casmiami.com/listings.asp?mode=d ... ar&CAR=905

Heimkominn á 2,7 mills og btw þó að þetta sé tjónasíða þá er þessi bíll heill og hann er 315 hö :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Flottur bíll en collage auto sales selur tjónabíla...

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 16:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Flottur bíll en collage auto sales selur tjónabíla...


Þessi bíll er með clean title, ef menn efast geta þeir bara flett honum upp í carfax. Það þarf samt greinilega að poppa upp eina dæld en ég myndi ekki setja það fyrir mig, þar sem bíllinn er á mjög góðu verði. Vil benda mönnum á að, þó að tjónasölur eigi bíla þá er ekki þar með sagt að bíllinn hafi lent í árekstri, flóði eða stormi. Það eru oft aðrar ástæður eins og t.d að blæja hafa verið skorin, tryggingafélag kaupir bílinn og bílasalan kaupir bílinn á uppboði og skiptir um blæju. Auðvelt er að kaupa aðgang að bandarísku ökutækjaskránni og þar eru allar upplýsingar um sögu bílsins. Ég lít þess vegna ekki á bíl með hreina sögu og eina dæld sem tjónabíl þrátt fyrir að bílasalan sérhæfi sig í tjónabílum :wink:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ekkert að því að ná sér í usa bíl ef hann er á góðu verði og eins búinn og euro. það eru nú alltaf km tölur á mílumælunum líka og hægt að fá usa plötur á us :)

Spiderman wrote:
fart wrote:
Af hverju velja menn Evrópu frekar en USA????

bara útaf litlu númeraplötunni að aftan og mílumæli.

Fyrir mér ræður bara einn factor.. og það er VERÐ.


Sammála þessu, það má ekki nefna USA við suma í tengslum við BMW innflutning þá verða menn æfir. Verðið er það sem skiptir máli í mínum huga, annars myndi ég bara versla bílinn beint af umboði.

Hér er t.d dæmi um BMW sem ég væri alveg til í frá USA

http://casmiami.com/listings.asp?mode=d ... ar&CAR=905

Heimkominn á 2,7 mills og btw þó að þetta sé tjónasíða þá er þessi bíll heill og hann er 315 hö :shock:


þessi bíll er fáránlega ódýr... ég er mikið á bandarískum m-coupe og m-roadster spjallsíðum og gangverð á þetta gömlum bíl er >$35k

ef hlutirnir eru of góðir til að vera sannir þá eru þeir sjaldnast sannir :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 17:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
ekkert að því að ná sér í usa bíl ef hann er á góðu verði og eins búinn og euro. það eru nú alltaf km tölur á mílumælunum líka og hægt að fá usa plötur á us :)

Spiderman wrote:
fart wrote:
Af hverju velja menn Evrópu frekar en USA????

bara útaf litlu númeraplötunni að aftan og mílumæli.

Fyrir mér ræður bara einn factor.. og það er VERÐ.


Sammála þessu, það má ekki nefna USA við suma í tengslum við BMW innflutning þá verða menn æfir. Verðið er það sem skiptir máli í mínum huga, annars myndi ég bara versla bílinn beint af umboði.

Hér er t.d dæmi um BMW sem ég væri alveg til í frá USA

http://casmiami.com/listings.asp?mode=d ... ar&CAR=905

Heimkominn á 2,7 mills og btw þó að þetta sé tjónasíða þá er þessi bíll heill og hann er 315 hö :shock:


þessi bíll er fáránlega ódýr... ég er mikið á bandarískum m-coupe og m-roadster spjallsíðum og gangverð á þetta gömlum bíl er >$35k

ef hlutirnir eru of góðir til að vera sannir þá eru þeir sjaldnast sannir :roll:


Ég hef séð menn ná bílum heim á furðulega góðum verðum og það sem ég hef heyrt af þessari sölu er ekkert nema gott. Ég hef reyndar ekki hringt út, vegna þessa tiltekna bíls en ef menn hafa áhuga, þá er það ekki mikið mál. Það er fullt af stráheilum bílum á götunni frá þessari sölu :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Rétt er það, ég er búinn að fylgjast með Casmiami síðan 1999 og það koma oft ótjónaðir Thieft recovery bílar til þerra á ótrúlega góðu verði. þeir eru allavega búnir að vera lengi í business þannig að þeim ætti að vera treystandi

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 17:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Spiderman wrote:
Svezel wrote:
ekkert að því að ná sér í usa bíl ef hann er á góðu verði og eins búinn og euro. það eru nú alltaf km tölur á mílumælunum líka og hægt að fá usa plötur á us :)

Spiderman wrote:
fart wrote:
Af hverju velja menn Evrópu frekar en USA????

bara útaf litlu númeraplötunni að aftan og mílumæli.

Fyrir mér ræður bara einn factor.. og það er VERÐ.


Sammála þessu, það má ekki nefna USA við suma í tengslum við BMW innflutning þá verða menn æfir. Verðið er það sem skiptir máli í mínum huga, annars myndi ég bara versla bílinn beint af umboði.

Hér er t.d dæmi um BMW sem ég væri alveg til í frá USA

http://casmiami.com/listings.asp?mode=d ... ar&CAR=905

Heimkominn á 2,7 mills og btw þó að þetta sé tjónasíða þá er þessi bíll heill og hann er 315 hö :shock:


þessi bíll er fáránlega ódýr... ég er mikið á bandarískum m-coupe og m-roadster spjallsíðum og gangverð á þetta gömlum bíl er >$35k

ef hlutirnir eru of góðir til að vera sannir þá eru þeir sjaldnast sannir :roll:


Ég hef séð menn ná bílum heim á furðulega góðum verðum og það sem ég hef heyrt af þessari sölu er ekkert nema gott. Ég hef reyndar ekki hringt út, vegna þessa tiltekna bíls en ef menn hafa áhuga, þá er það ekki mikið mál. Það er fullt af stráheilum bílum á götunni frá þessari sölu :!:

Sammála því, þetta er virt sala og ekkert athugavert við þetta verð. Margir bílar hjá þeim í gegnum tíðina á asnalegum verðum.

Hinsvegar er ég forvitinn að vita hvað er búið að gera til að koma þessum bíl í 315 hö þar sem hann er 240 hö orginal.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 17:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Spiderman wrote:
Svezel wrote:
ekkert að því að ná sér í usa bíl ef hann er á góðu verði og eins búinn og euro. það eru nú alltaf km tölur á mílumælunum líka og hægt að fá usa plötur á us :)

Spiderman wrote:
fart wrote:
Af hverju velja menn Evrópu frekar en USA????

bara útaf litlu númeraplötunni að aftan og mílumæli.

Fyrir mér ræður bara einn factor.. og það er VERÐ.


Sammála þessu, það má ekki nefna USA við suma í tengslum við BMW innflutning þá verða menn æfir. Verðið er það sem skiptir máli í mínum huga, annars myndi ég bara versla bílinn beint af umboði.

Hér er t.d dæmi um BMW sem ég væri alveg til í frá USA

http://casmiami.com/listings.asp?mode=d ... ar&CAR=905

Heimkominn á 2,7 mills og btw þó að þetta sé tjónasíða þá er þessi bíll heill og hann er 315 hö :shock:


þessi bíll er fáránlega ódýr... ég er mikið á bandarískum m-coupe og m-roadster spjallsíðum og gangverð á þetta gömlum bíl er >$35k

ef hlutirnir eru of góðir til að vera sannir þá eru þeir sjaldnast sannir :roll:


Ég hef séð menn ná bílum heim á furðulega góðum verðum og það sem ég hef heyrt af þessari sölu er ekkert nema gott. Ég hef reyndar ekki hringt út, vegna þessa tiltekna bíls en ef menn hafa áhuga, þá er það ekki mikið mál. Það er fullt af stráheilum bílum á götunni frá þessari sölu :!:

Sammála því, þetta er virt sala og ekkert athugavert við þetta verð. Margir bílar hjá þeim í gegnum tíðina á asnalegum verðum.

Hinsvegar er ég forvitinn að vita hvað er búið að gera til að koma þessum bíl í 315 hö þar sem hann er 240 hö orginal.


Nei ekki eftir 2001

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 17:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Spiderman wrote:
Djofullinn wrote:
Spiderman wrote:
Svezel wrote:
ekkert að því að ná sér í usa bíl ef hann er á góðu verði og eins búinn og euro. það eru nú alltaf km tölur á mílumælunum líka og hægt að fá usa plötur á us :)

Spiderman wrote:
fart wrote:
Af hverju velja menn Evrópu frekar en USA????

bara útaf litlu númeraplötunni að aftan og mílumæli.

Fyrir mér ræður bara einn factor.. og það er VERÐ.


Sammála þessu, það má ekki nefna USA við suma í tengslum við BMW innflutning þá verða menn æfir. Verðið er það sem skiptir máli í mínum huga, annars myndi ég bara versla bílinn beint af umboði.

Hér er t.d dæmi um BMW sem ég væri alveg til í frá USA

http://casmiami.com/listings.asp?mode=d ... ar&CAR=905

Heimkominn á 2,7 mills og btw þó að þetta sé tjónasíða þá er þessi bíll heill og hann er 315 hö :shock:


þessi bíll er fáránlega ódýr... ég er mikið á bandarískum m-coupe og m-roadster spjallsíðum og gangverð á þetta gömlum bíl er >$35k

ef hlutirnir eru of góðir til að vera sannir þá eru þeir sjaldnast sannir :roll:


Ég hef séð menn ná bílum heim á furðulega góðum verðum og það sem ég hef heyrt af þessari sölu er ekkert nema gott. Ég hef reyndar ekki hringt út, vegna þessa tiltekna bíls en ef menn hafa áhuga, þá er það ekki mikið mál. Það er fullt af stráheilum bílum á götunni frá þessari sölu :!:

Sammála því, þetta er virt sala og ekkert athugavert við þetta verð. Margir bílar hjá þeim í gegnum tíðina á asnalegum verðum.

Hinsvegar er ég forvitinn að vita hvað er búið að gera til að koma þessum bíl í 315 hö þar sem hann er 240 hö orginal.


Nei ekki eftir 2001

Ha? En er hann samt ekki með Euro mótor?

Eru þeir s.s að fá 315 hö úr US wannabe M mótornum?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group