bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 80 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: fyrsti bíllinn þinn?
PostPosted: Fri 26. Nov 2004 23:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
hvernig byrjar ferill bílaáhugamanna bmwkrafts.
minn fyrsti bíll var 1982 vw golf gti

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Nov 2004 23:15 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
Minn fyrsti bíll var Bmw 518 svartur með gulllituðum álfelgum 88 árgerð keyptur frá BogL


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Nov 2004 23:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Minn bíll var því miður '93 Colt Glxi en þar á eftir nánast eingöngu BMW

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Nov 2004 23:22 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
fyrsti bíllinn minn var bmw 518 klessti hann og eyðilagði hann svo keypti ég mér corrollu Si breytti honum fyrir slatta af pening og er einn flottasti Si bíllinn á landinu seldi hann og keypti mér svo aftur bmw 320 97 árgerð og á hann en í dag :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Nov 2004 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Fyrsti bíllinn minn var MMC Colt Gti '89. 125hö og alveg fínast bíll... sé samt ekki eftir honum núna. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Nov 2004 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
VW Bora 1.6 '99. Gersamlega freðinn miðað við stnadarda mína í dag en meira en nóg handa 17ára gutta. Setti nokkuð öflugar Kenwood græjur aftur í og 16" felgur undir svo þetta var eðal rúntkerra undir lokin.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Nov 2004 23:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
HONDA CIVIC 13300 DX 1989... keyptur 1992, seldur sex mánuðum síðar fyrir Mazda 323F GT 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Nov 2004 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Minn fyrsti bíll var Subaru Justy J10 87 módel, eignaðist hann 1999 og þá var hann keyrður 86 þúsund :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Sat 27. Nov 2004 00:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
BMW 518i 1991 með M40 Vél.... Maður var nú ekki lítið stoltur :D

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Nov 2004 00:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Fyrsti og BESTI bíllinn minn er BMW 525i '91 sem ég neyddist til að selja :?

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Nov 2004 00:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 14. Oct 2004 00:27
Posts: 79
Location: K.Ó.P
Minn fyrsti Bíll var Bmw E30 320. Svartur, Klassabíll. Keypti hann í Garðabænum. Átti hann í 4 góð ár, Seldi hann og keypti núverandi Bíl Bmw 320 E36 Svartan.

_________________
BENZ er núverandi, þið viljið ekkert vita um það

BMW E38 740iL......... Seldur
BMW E30 320 87 2D...Seldur
BMW E36 320 97 4D...Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Nov 2004 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Minn fyrsti bíll var Toyota Corolla G6, 1998. Bíllinn var með 1300 cc með sex gíra beinskiptum kassa sem enginn tilgangur var í. Anywayz, fínn bíll, ágætur sem svona fyrsti bíll, topplúga, samlæsingar, fínar græjur, töff innrétting, filmur og *hóst* tiltörulega svert púst.

Seldi bílinn upp í bimmann sem ég ek núna, og gaurinn sem tók hann upp í lenti í árekstri við rútu um daginn. Tryggingarnar keyptu hann, held það hafi verið of dýrt að gera við hann. :evil: Helv. rútur.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Nov 2004 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Minn fyrsti var E30 318i ekinn 333þús þegar ég fékk hann fyrir 1KR

hvítur og var alveg nóg þá handa sauð eins og manni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Nov 2004 01:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
318i 89 (KS438) Ekinn 170.000 var 17 ára og dreyf mig bara í þessu, skoðaði bílinn valla, borgaði bara og fór. svo birjaði hitt og þetta að bila og ég hafði valla varla vit á bílum "þá". var bara í mesta basli með hann bræddi úr honum og alles, þá kom í ljós slæm meðferð vantaði td stimpilhring og maður fann kítti á óliklegustu stöðum :evil: átti hann í 2 ár og þegar ég seldi hann núna í sumar ekinn 200.000 þá var þetta bara orðinn hinn fínasti bíll, sakna hans pínu núna í hálkunni :(

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Nov 2004 08:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
hmm.. minn fyrsti bíll var Nissan Sunny 1500 LX eða eitthvað... '84 árgerð...

Var að skipta um tímareim, átti bara eftir að setja plastcoverið á hann.. þá reisti ég mig upp úr húddinu.. skoðaði bílinn.. sagði við sjálfan mig "Nei andskotinn, mig langar ekki að eiga þetta" beygði mig í húddið, tók tímareimina af... sneri knastásnum um 90°, setti reimina aftur á og startaði :twisted:

Fór svo daginn eftir og keypti mér 1000cc 3cyl Suzuki Swift.. verð að gefa þessum bílum MIKIÐ kredit fyrir hvað þeir þola endalaust jask og klessur og útafakstur... (Var jú dáldið villtur fyrir utan bæjarmörkin :P )

Fyrsti bíllinn sem ég hef keypt mér sem er smíðaður eftir 1990 er Poloinn sem ég á núna.. hef almennt bara ekki nokkra löngun til að eiga bíla sem eru yngri en svona 1990-1993 :roll: Enda allir BMWarnir mínir '86-'89 árgerðir...

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 80 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group