bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: X5 ekki að standa sig?
PostPosted: Sat 20. Nov 2004 01:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Var upp á Húsgagnasmiðjuplani og birtist þá ekki flottur svartur X5 og fer að spóla og snúa sér og sýna listir sínar. En það sem mér fannst skrítið er að bíllinn drap á sér þó nokkrum sinnum og stóð bílinn þó nokkra stund kyrr meðan að bílstjórinn var að reyna að koma honum í gang. Þetta gerðist allavega tvisvar. Nú býst ég við að bílinn sé sjálfskiptur(eins og flestir lúxusjeppar) þannig að ekki ætti að vera hægt að drepa á honum á sama hátt og á beinskiptum. Maðurinn stóð bílinn reyndar þannig að kannski það sé ástæðan, að það hafi reynt of mikið á bílinn eða eitthvað álíka eða hann farið í eitthvað "safe mode" eins og er á sumum bílum.

En allavega, var bara svona að spá í þessu þar sem þetta kom mér frekar á óvart.

En hvað haldið þið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Nov 2004 03:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þetta gerist oft þegar maður er að leika sér svoana (á sjálfskiptum) maður er að spóla og tekur smá slæd í leiðinni þá beygir maður á móti, sleppir bensíngjöfinni og ýtir á bremsuna, við allt þetta þá reynir svo mikið á vélina því hún er að "dísellla" (hvernig sem það er skrifað)(er á svo lágum snúning) að það dreps á. Þetta geris oft hjá mér þegar ég er að leika mér svona.
No biggy.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Nov 2004 09:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Dr. E31 wrote:
Þetta gerist oft þegar maður er að leika sér svoana (á sjálfskiptum) maður er að spóla og tekur smá slæd í leiðinni þá beygir maður á móti, sleppir bensíngjöfinni og ýtir á bremsuna, við allt þetta þá reynir svo mikið á vélina því hún er að "dísellla" (hvernig sem það er skrifað)(er á svo lágum snúning) að það dreps á. Þetta geris oft hjá mér þegar ég er að leika mér svona.
No biggy.


Stalling....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Nov 2004 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hmm á gömlu amerísku tækjunum kom það einstaka sinnum fyrir að það drapst á þegar maður tók eitthvað hringspólsflipp, hef hinsvegar ekki lent í þessu með innspýtingar bíla og þetta hefur aldrei skeð á bimmanum hjá mér þegar maður er að leika sér í hálkuni og ef þetta skeði á x5 væri ég virkilega ósáttur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Nov 2004 19:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
íbbi_ wrote:
hmm á gömlu amerísku tækjunum kom það einstaka sinnum fyrir að það drapst á þegar maður tók eitthvað hringspólsflipp, hef hinsvegar ekki lent í þessu með innspýtingar bíla og þetta hefur aldrei skeð á bimmanum hjá mér þegar maður er að leika sér í hálkuni og ef þetta skeði á x5 væri ég virkilega ósáttur



Fannst bara skrítið að sjá þetta gerast á X5 þar sem þetta er hvað, 6+ milljóna króna bíll.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Ahhh
PostPosted: Sat 20. Nov 2004 21:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
AHa....Já, ég lenti einhvertímann í þessu á Chargernum, hann var með með 440cid V8. Held að þetta hafi eitthvað með það að gera að karbatorinn koki vegna bensínþurrðar eitt augnablik.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Nov 2004 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
sko það eru nokrir beinskiptir X5 á landinu.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Nov 2004 10:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:32
Posts: 166
Location: Blönduós/ Neskaupstaður, alltaf á leiðinn á milli
Hvaða heilvita maður er bara yfir höfuð að LEIKA sér á svona bíl???? :evil:

_________________
SAAB 99 árg 81 Er á leid i uppgerð
Mazda 626 árg 88 Retired
Mazda 323 árg 88 Dáinn
Subaru Impreza árg 97 Fæst orð, minnst ábyrgð
BMW 318 E36 árg 91 R.I.P
Suzuki Vitara 98, SELDUR :)
Hyundai Terracan 33'' árg 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Nov 2004 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hvaða heilvita maður kaupir sér bíl fyrir allan þennan pening, og notar hann ekki.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Nov 2004 15:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
fart wrote:
Hvaða heilvita maður kaupir sér bíl fyrir allan þennan pening, og notar hann ekki.


ImageImageImageImage

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Nov 2004 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
PS2-Golf wrote:
fart wrote:
Hvaða heilvita maður kaupir sér bíl fyrir allan þennan pening, og notar hann ekki.


ImageImageImageImage


Yes what they said.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Nov 2004 16:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
fart wrote:
Hvaða heilvita maður kaupir sér bíl fyrir allan þennan pening, og notar hann ekki.


Nákvæmlega!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Nov 2004 18:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:32
Posts: 166
Location: Blönduós/ Neskaupstaður, alltaf á leiðinn á milli
Ég myndi bara ekki tíma því á svona bíl :oops:

_________________
SAAB 99 árg 81 Er á leid i uppgerð
Mazda 626 árg 88 Retired
Mazda 323 árg 88 Dáinn
Subaru Impreza árg 97 Fæst orð, minnst ábyrgð
BMW 318 E36 árg 91 R.I.P
Suzuki Vitara 98, SELDUR :)
Hyundai Terracan 33'' árg 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Nov 2004 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Bimmarinn wrote:
Ég myndi bara ekki tíma því á svona bíl :oops:


PFFFT hverskonar rugl er það...eiga suv og nota hann ekkert í neitt sport :P

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Nov 2004 21:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Gæti þetta verið eitthvað í sambandi við X Drive? það er soldið álag á það þegar það er verið að spóla svona í hringi, heyrði eitt sinn að það gæti hitnað mikið ef því er nauðgað svona og vélinn er aldrei á sama snúning :?:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group