bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Keyrið þið með þokuljósin kveikt
19%  19%  [ 13 ]
Stundum 39%  39%  [ 27 ]
Nei 26%  26%  [ 18 ]
Er ekki með þokuljós 16%  16%  [ 11 ]
Total votes : 69
Author Message
 Post subject: Þokuljós
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 08:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Keyrið þið með þokuljósin kveikt á bílunum ykkar? Það er vissulega svolítið flott en líka ólöglegt.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 10:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...Það er reyndar ekki alltaf ólöglegt!

5.mgr. 32.gr. umferðarlaga stendur allavega
,,Í þoku, þéttri úrkomu, eða skafrenningi má nota þokuljós í stað eða ásamt lágum ljós
geisla. Hjálparljós má eigi nota til annars en þau eru ætluð"...vildi svo skemmtilega til að vera með lagasafnið mér við hlið :oops:

En er ekki síðan alltaf leyfilegt að hafa kastarana á, þegar maður er kominn út fyrir borgarmörkin?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 10:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Leikmaður wrote:
En er ekki síðan alltaf leyfilegt að hafa kastarana á, þegar maður er kominn út fyrir borgarmörkin?


:imwithstupid:

Jú jú, auðvitað má það eins og að keyra með háu ljósin, á vinstri akreininni og á þriðja hundraðinu. Umferðarlögin gilda bara á höfuðborgarsvæðinu.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 10:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
iar wrote:
Jú jú, auðvitað má það eins og að keyra með háu ljósin, á vinstri akreininni og á þriðja hundraðinu.


...Þetta eru þín orð, en ég sagði aldrei að það væri í UMFERÐARLÖGUM!!!!!!, ég held að það sé meira svona óskráð regla að það sé ,,leyfilegt" (að lögreglan sé ekki að sekta fyrir þetta út á þjóðveg eins og hérna í borg óttans), ég sel það ekki dýrara en ég keypti það, allavega hef ég heyrt þetta oft í umræðum um kastaranotkun...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 10:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Leikmaður wrote:
...Það er reyndar ekki alltaf ólöglegt!


Já ég átta mig nú á því, sorry, smá hugsunarfeill :oops:

Það má nota þokuljós í þoku að sjálfsögðu en ég heyrði einhverntíman að það mætti aldrei nota aukaljós innan borgar/bæjarmarka hvernig sem veðrið væri. Það mætti aðeins nota þau við vissar aðstæður úti á þjóðvegi.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég keyri einstaka sinnum með þau innanbæjar, svona þegar ég er búinn að bóna og svona :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Samkvæmt lögum þarf ekki einu sinni að vera með ljósin kveikt á daginn.. :roll:
Ég er nokkuð viss um að ég fari með rétt mál.. Þetta var lögbundið en
síðan datt þetta út í kjölfar einhverrar tengsla við lagasetningar í Evrópu..

En varðandi þokuljósin þá læt ég Xenonið nægja ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 11:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Nökkvi wrote:
Leikmaður wrote:
...Það er reyndar ekki alltaf ólöglegt!


Já ég átta mig nú á því, sorry, smá hugsunarfeill :oops:

Það má nota þokuljós í þoku að sjálfsögðu en ég heyrði einhverntíman að það mætti aldrei nota aukaljós innan borgar/bæjarmarka hvernig sem veðrið væri. Það mætti aðeins nota þau við vissar aðstæður úti á þjóðvegi.



Ég heyrði þetta líka ! Og þetta var meiri að segja spurning á ökuprófinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég var að skoða lögin og var þetta eina sem ég fann:

Quote:
32. gr. [Við akstur vélknúins ökutækis skulu lögboðin ljós eða önnur viðurkennd ökuljós jafnan vera tendruð.]1)
[Við akstur ökutækis í rökkri, myrkri eða ljósaskiptum og þegar birta er vegna veðurs eða af öðrum ástæðum ófullnægjandi, hvort heldur er til að ökumaður sjái nægilega vel fram á veginn eða til að aðrir vegfarendur sjái ökutækið, skulu lögboðin ljós vera tendruð. Ökutæki, sem eigi skal búið ljósum, skal þá auðkennt samkvæmt reglum2) sem [ráðherra]3) setur.]1)
Nota skal háan ljósgeisla þegar sjónsvið ökumanns nægir annars ekki til að aka örugglega miðað við ökuhraða.
Háan ljósgeisla má eigi nota:
a. þegar ekið er um nægilega vel lýstan veg,
b. þegar ekið er á móti öðru ökutæki, þannig að valdið geti ökumanni þess glýju, eða
c. þegar ekið er svo skammt á eftir öðru ökutæki, að valdið geti ökumanni þess óþægindum.
Nota skal lágan ljósgeisla, þegar ekki er skylt eða heimilt að nota háan ljósgeisla.
[Í þoku, þéttri úrkomu eða skafrenningi má nota þokuljós í stað eða ásamt lágum ljósgeisla. Hjálparljós má eigi nota til annars en þau eru ætluð.]1)
Ljós má eigi nota þannig að valdið geti öðrum vegfarendum glýju.
Eigi má nota annan ljósabúnað eða glitmerki en boðið er eða heimilað í lögum þessum eða reglum settum samkvæmt þeim.


Þannig að það þarf alltaf að hafa kveikt á ökuljósunum. En ég get ekki séð neitt sem bannar notkun þokuljósa innan bæjarmarka þegar aðstæður eru viðeigandi.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það má vera með parkljós og þokuljós á daginn. Í umferðarlögum stendur að aðalljós megi vera í ákveðinni hæð og stærð á daginn þ.e. ekki myrkri. Nenni ekki að finna þetta í lögunum en gerði það einu sinni og fór út og mældi og það passaði allt. Kastararnir eru í stærð og hæð sem passar innan ákvæða laganna.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 12:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bjarki wrote:
Það má vera með parkljós og þokuljós á daginn. Í umferðarlögum stendur að aðalljós megi vera í ákveðinni hæð og stærð á daginn þ.e. ekki myrkri. Nenni ekki að finna þetta í lögunum en gerði það einu sinni og fór út og mældi og það passaði allt. Kastararnir eru í stærð og hæð sem passar innan ákvæða laganna.

Jebb, þetta er rétt hjá þér. Allavegana sagði löggan þetta við mig...

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þegar maður er með xenon þá þarf engin hnakkaljós 8) (ég reyndar kveiki á þeim fyrir myndatökur og svona :oops: )

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Þegar maður er með xenon þá þarf engin hnakkaljós 8) (ég reyndar kveiki á þeim fyrir myndatökur og svona :oops: )


Újeah 8)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 19:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Getið þið útskyrt afhverju kastararir eru bannaðir en ekki Xenon sem getur svoleiðis gert manni lífið leitt ef maður keyrir á móti þessu í mikillri dimmu?

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
freysi wrote:
Getið þið útskyrt afhverju kastararir eru bannaðir en ekki Xenon sem getur svoleiðis gert manni lífið leitt ef maður keyrir á móti þessu í mikillri dimmu?

Aðalljós (með eða án Xenon) eru með "___/" skurð í sem kemur í veg fyrir að blinda aðkomandi bíl og ljósgeyslinn dregur þar að auki miklu lengra.
Kastara hins vegar eru bara stórar ljósklessur og ekki með neinum skurð í, til þass að lýsa upp veginn rétt fyrir framan bílinn, en þeir blinda ökumann sem kemur ú gagnstðri átt.
Þokuljós (ekki kastarar) eru með þverskurð, sem eiga að "skera" þokuna þannig að vegurinn lýsist upp, ekki þokan fyrir framan mann.

Takk

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group