bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 00:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: stjörnu kraftur ?
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 01:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
ok sko kraftfélagar. Við stjörnu meðlimir vorum með samkomu áðan sem heppnaðist bara rosa fínt og vorum að ræða um að nú verðum við og bmwkrafturinn að fara halda eina samkomu saman. það mættu 20 bílar á samkomuna hjá okkur í kvöld og það væri að okkar mati mjög skemmtilegt ef við gætum sameinað í eina mega samkomu með ykkur eins og hefur verið rætt um áður, eru menn ekki til í eitthvað svoleiðis skemmtilegt.
"þið eruð búnið að vera eitthvað latir í samkomum í sumar er það ekki"
uss usss
allavegana spáið í þessu..þetta gæti orðið MEGA samkoma.:wink:

hér eru myndir frá samkomunni í kvöld fyrir þá sem hafa líka áhuga á hinnni góðu bíltegundinni!

http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=1475

.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 06:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Flottar myndir að venju.

Já, svo geta menn lagt saman heildarhestöflin og deilt með fjölda bíla og haft tvo staðla til að hvetja menn til að mæta :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 06:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Það er greinilegt að við Bebe búum erlendis, enginn annar vaknaður :D - Snilldar hugmynd, þó ég geti hlutfallslega ekki mætt þá finnst mér þetta snilldar hugmynd!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 07:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
jonthor wrote:
Það er greinilegt að við Bebe búum erlendis, enginn annar vaknaður :D - Snilldar hugmynd, þó ég geti hlutfallslega ekki mætt þá finnst mér þetta snilldar hugmynd!

Tek undir það!

:lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég væri sko vel til í að það væri aftur German samkoma (mínus VW AG og Opel :twisted: )

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 09:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Það væri samt gáfulegra að hafa hana aðeins fyrr en í fyrra. Það var orðið ansi dimmt þarna við Perluna. Spurning jafnvel að degi til um helgi.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 11:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
góð hugmynd til er ég 8)

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Bara snilldahugmynd !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 14:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
iar wrote:
Það væri samt gáfulegra að hafa hana aðeins fyrr en í fyrra. Það var orðið ansi dimmt þarna við Perluna. Spurning jafnvel að degi til um helgi.


jeyj þá get ég mætt án þess að skammast mín :D

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Sep 2004 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég var einmitt að tala við GMG um daginn og það þarf bara að fara að drífa í þessu, mjög gaman seinast á samkomu þýskra bíla. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Sep 2004 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
ER Porsche þá inni þessu líka... ef svo er.. þá erum við hérna heima með Porsche klúbbinn og gætum fengið einhverja porsche til að mæta á svæðið.....

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Sep 2004 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
F2 wrote:
ER Porsche þá inni þessu líka... ef svo er.. þá erum við hérna heima með Porsche klúbbinn og gætum fengið einhverja porsche til að mæta á svæðið.....


Ég segi bara endilega að fjölmenna, "the more the merrier", BMW, Benz og Porsche. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Sep 2004 16:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
F2 wrote:
ER Porsche þá inni þessu líka... ef svo er.. þá erum við hérna heima með Porsche klúbbinn og gætum fengið einhverja porsche til að mæta á svæðið.....

Porsche var einmitt með í þessu síðast.............og það mætti einn :roll:
En enidlega drífa í þessu, bara gamann :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Sep 2004 16:19 
Var það ekki einmitt F2 sem mætti eða eru margir hvítir 944 ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Sep 2004 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
bjahja wrote:
F2 wrote:
ER Porsche þá inni þessu líka... ef svo er.. þá erum við hérna heima með Porsche klúbbinn og gætum fengið einhverja porsche til að mæta á svæðið.....

Porsche var einmitt með í þessu síðast.............og það mætti einn :roll:
En enidlega drífa í þessu, bara gamann :D


Heyrru.. hvað er þetta... ég mætti á 944 og svo var 914-6 bílliinn sem er með 911 vél þarna líka.........semsagt heilir tveir....... nei við áttum í vandræðum með þetta í fyrra.. það var svo lítill tími sem við höfðum til að láta porsche eigendur vita......... lofa fleiri bílum í þetta skiptið :D

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group