bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 22:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 28. Jul 2004 22:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Jul 2004 19:45
Posts: 32
Ég frétti um daginn af stað sem heitir Smáréttingar, hafði reyndar heyrt um þá áður, en ákvað nú að skella mér og chekca á þessu.

Þeir skoðuðu bílinn og sögðust geta lagað þetta og taka held ég örugglega 5.000kr fyrir eina beyglu en segjast vera sveigjanlegir með verð, sérstaklega ef við erum að tala um meira en eina dæld. Miklu ódýrara en að láta sprauta, :)

allavega...

Hérna er dældin fyrir réttingu.. sést reyndar svolítið illa útaf sólinni.
Image

Hérna er síðan dældin eftir réttingu, hún er nánast alveg horfin... allavega markmiðinu náð... hún SÉST ekkert :lol:

Image


Ég mæli með því, ef það er einhver eða einhverjar beyglur að pirra ykkur, að þið kíkið á þessa gaura. Þetta heitir Smáréttingar.is og er í borgartúni 21 fyrir aftan Amokka.


p.s. hvernig finnst ykkur þetta annars koma út ?

_________________
Toyota Corolla
Vísitölubíll dauðans


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jul 2004 22:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er massasniðugt og kostar ekki rassg...., mjög svo svalt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ótrúlega góð vinnubrögð!

Líka kostnaðurinn sem þú sleppur við vegna sprautunar -- hann einn er miklu meiri en smábeyglu-verðið.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Bíllinn minn er allur í dældum eftir hurðaskelli svo ég ætla pottþétt að kíkja á þessa gaura. Hef verið að velta þessu fyrir mér lengi en nú læt ég slag standa.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 11:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Svezel wrote:
Bíllinn minn er allur í dældum eftir hurðaskelli svo ég ætla pottþétt að kíkja á þessa gaura. Hef verið að velta þessu fyrir mér lengi en nú læt ég slag standa.

söuleiðis að láta þá athuga beygluna á porscheinum hjá mér, gerir hann svo svakalega sjúskaðan í útliti :aww:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 13:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Jul 2004 19:45
Posts: 32
já ég mæli með því Sveibjörn, að þú látir þá allavega gera tilboð. Þeir sögðu við mig að þeir myndu bara gera tilboð í allt saman ef um er að ræða margar dældir.

Endilega að vera harður við þá.. :wink:

_________________
Toyota Corolla
Vísitölubíll dauðans


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 00:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
þetta er alger snilld ...sérstaklega ef mar er með góðan nýlegan bíl og vill halda orginal lakkinu og svoleiðis....

þeir ættu að vera með svona lítið úti bú á bílastæðinu í hagkaup og bónus ...hmm ég held að 99% af svonabeyglum komi á svoleiðis stöðum....

p.s hver segir að MAR spari á að versla í bónus !! :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
enda kallast þessar beyglur "hagkaups beyglur"

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 03:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
já, ég hef spáð í þessu lengi vel.
veit samt ekki hvort ég láti vaða,
ég meina, varla er þetta alveg complett viðgerð?....
bara meira... poppa dældinni út, og láta þar við sitja...
þetta kemur vel út hjá þér and all...... en ....... :?

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 03:46 
Mæli með þessu :clap: fór í þetta um daginn með bíllinn hans pabba.. [-o<
og hann það er eins og hann hafi aldrey verið með 6 beyglur hér og þar..
ég á eftir að hafa mikill viðskipti 8-[ við þetta verkstæði.
enda pirrar mig mjög mikið :burn: svona litlar beyglur hér og þar.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Haffi wrote:
enda kallast þessar beyglur "hagkaups beyglur"

:lol: :lol: :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jul 2004 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
force` wrote:
já, ég hef spáð í þessu lengi vel.
veit samt ekki hvort ég láti vaða,
ég meina, varla er þetta alveg complett viðgerð?....
bara meira... poppa dældinni út, og láta þar við sitja...
þetta kemur vel út hjá þér and all...... en ....... :?



það er ekkert annað en að poppa beygluni út, ekkert fuzz

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 01:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
það er nefnilega stundum aðeins meira en bara að poppa beyglunni út..

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 03:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Hefdir nu att ad taka seinni myndina jafn nalaegt og seinni.Sorry, en se nu samt beygluna enn. :oops:
Er bilamalari tannig tad er ekkert ad marka mig, eg vill laga minar beyglur almennilega :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 03:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Sezar wrote:
Hefdir nu att ad taka seinni myndina jafn nalaegt og seinni.Sorry, en se nu samt beygluna enn. :oops:
Er bilamalari tannig tad er ekkert ad marka mig, eg vill laga minar beyglur almennilega :wink:

Afsakid, ...Seinni myndina jafn nalaegt og fyrri...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group