sælir
ég ætla að sjá um að gera bmwkrafts dagatal fyrir komandi ár og verð með smá keppni í þokkabót
sendu mér mynd af bílnum þínum með smá upplýsingum um hann á joibs82"att"gmail.com
til að komast í dagatalið þarf að vera mynd í mjög góðri upplausn
(muna að senda myndina í "attachment")flottur bíll en léleg mynd
þokkalegur bíll flott mynd
flottur bíll flott mynd
einnig verða að vera eftirfarandi upplýsingar:tegund
árgerð
litur (best væri að hafa nafnið á litnum sjálfum en ekki bara "rauður")
eigandi
notendanafn eiganda
ljósmyndari (mundu að þú verður að eiga myndina, ef þú hefur ekki greitt fyrir hana þarftu að fá leyfi)
(tek ekki við myndum með watermark, mynd án vatnsmerkis = mynd sem viðkomandi á og hefur rétt til að nota)
einnig ef það eru einhverjar "sér breytingar" á bílnum er gott að bæta þeim við
13 bílar komast í dagatalið
eigandi forsíðubílsinns fær frítt dagatal!!
verðskráin hljómar svona:
2000kr fyrir þá sem komast í dagatalið
2500kr fyrir meðlimi sem borga árgjald
3000kr almennt verð
dagatalið verður A4 stærð með upphengju.
endilega látið vita ef þið hafið áhuga á að kaupa dagatalið
mjög gott væri að fá að vita hverjir eru 100% á því að fá það svo nóg verði gert í fyrstu prentun
þið hafið viku til að senda inn myndir, ég fer í það að setja myndir í dagatalið mánudaginn 16. des myndir sem koma eftir það komast ekki í dagatalið skilafrestur lengdur til 20.des
_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)