bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 03. Apr 2013 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Einhver sem hefur reynslu af þessu stöffi ?

http://nanolausnir.notando.is/category/products/category_id/55

http://www.mbl.is/bill/frettir/2013/04/02/langvarandi_bonhud_a_bilinn/

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Apr 2013 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€ $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Apr 2013 17:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
á miða við verðið á þessu þá VERÐUR þetta nú að virkahrikalega vel!! :shock:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Apr 2013 17:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Mér finnst nú gaman að þvo Bíllinn minn og það sérstakslega þegar hann er haug skítugur þannig,


En þetta myndi henta sér vel á felgur :thup:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Apr 2013 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Yellow wrote:
Mér finnst nú gaman að þvo Bíllinn minn og það sérstakslega þegar hann er haug skítugur þannig,


En þetta myndi henta sér vel á felgur :thup:


Hann er samt að spyrja hvort einhver hafi reynslu af þessum efnum, ekki hvað hann gæti mögulega notað þetta í ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Apr 2013 17:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
tinni77 wrote:
Yellow wrote:
Mér finnst nú gaman að þvo Bíllinn minn og það sérstakslega þegar hann er haug skítugur þannig,


En þetta myndi henta sér vel á felgur :thup:


Hann er samt að spyrja hvort einhver hafi reynslu af þessum efnum, ekki hvað hann gæti mögulega notað þetta í ;)



Ég las eitthvað um þetta um daginn og það virkaði mjög vel að setja þetta á felgunar, þar af segja ef menn vilja ekki skítugar felgur eftir einn dag :wink:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 07:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Ég einfaldlega treysti ekki manni með tribaltattoo sem situr á gömlum haug að auglysa bón.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 09:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
detailerar setjast ekki á bíla


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Apr 2013 11:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. Mar 2009 16:28
Posts: 94
"Sem dæmi um áhrifin nefnir Kristvin að hann hafi borið nanóefni frá Nano-4-Life á framrúðuna á bílnum sínum fyrir þremur vikum og á þeim tíma hafi hann rúllað bílnum tvisvar gegnum þvottastöð. „

Einhver "Bónexpert" sem notar bílaþvottastöðvar er ekki "bónexpert" í mínum huga, kannski virkar þetta en trúi því varla að þú berir þetta á bílinn og þurfir svo ekkert að hugsa um hann aftur næstu mánuðina...

_________________
VW Touareg V8
Audi 90, 2.8
BMW 540IA
Alpina B-10 V8
Lexus SC-400


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Apr 2013 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Já þetta er alveg fáránlega dýrt dót ! Væri samt til í að prófa felgugaurinn

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Apr 2013 17:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Quote:
„Benz-menn nota til dæmis nanó þegar þeir sprauta lakkinu á, og Pilkington gerir rúðurnar sínar þannig úr garði að þær séu með innbyggðu nanó.“



Þetta þykir mér asnaleg setning, afþví nanó er bara mælieining. Þetta er eins og að segja ,,Benz menn nota kíló þegar þeir sprauta lakkinu á."

Það geislar ekki af þessu fagmennskan, finnst mér.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Apr 2013 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Þið getið drullað yfir framsetningu umboðsaðilans eins og þið viljið :) En það segir nú ekkert um ágæti vörunnar sjálfrar þó vissulega auki hún ekki beint trúverðugleika.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Apr 2013 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Kristjan PGT wrote:
Þið getið drullað yfir framsetningu umboðsaðilans eins og þið viljið :) En það segir nú ekkert um ágæti vörunnar sjálfrar þó vissulega auki hún ekki beint trúverðugleika.



true story

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Apr 2013 01:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sælir strákar,

Ég keypti einn brúsa af Nano-4-Life "bóni" og pre-cleaner fyrir vinnuna, og prófaði þetta á vinnubílnum, sem er svartur.

Fyrir það fyrsta þá langaði mig að nefna verðið, en 200ml brúsi (sem dugir uþb. á tvær bónferðir yfir bílinn skv. sölumanni) kostaði um 9200 krónur.

Eins og alvöru bónhommi, þá ákvað ég að besta leiðin til að prófa efnið væri að gera 50/50 próf. Á aðra hlið húddsins setti ég Nano4 og á hina Meguiars (sem kostaði 4200 kr eða svo). Málningalímband var sett í miðjuna til að mynda skilrúm.

Mér fannst ég sjá smá mun á því svæði sem að límbandið huldi og því svæði sem að Nano4 var sett á. Smá munur, ekki mikið meira en það. Munurinn á límbandssvæðinu og Meguiars svæðinu (eftir eina umferð) var svakalegur. Grátt vs. kolsvart.

Því næst prófaði ég að hella vatni á húddið til að sjá perlunaráhrifin og hvernig vatnið myndi haldast á lakkinu. Nano4 hliðin myndaði ekki fallegar perlur (beads), heldur voru þær grófar og misstórar. Meguiars hliðin myndaði fallegar perlur sem voru allar mjög svipaðar. Þar fyrir utan gat ég ekki séð mikinn mun á virkni efnanna á vatn. Það flaut burt jafn auðveldlega á báðum hliðum en var leiðinlegt á límbandssvæðinu.

Ég held að það sé rangt að kalla þetta efni bón, en mér sýnist það veita einhverja vörn. Það er erfitt að segja til um hversu mikil vörnin er, en til að byrja með virtist hún ekkert síðri en virkni Meguiars efnisins. Það stóð á Nano4 brúsanum að virkni efnisins myndi hámarkast eftir 24 tíma, og þegar ég prófaði þetta eftir ~48 tíma var perlunin sú sama og virkni efnisins mjög svipuð, en Meguiars var ekki alveg eins góður og hann var í byrjun (samt sem áður ekki slakur).

Leiðbeiningum var fylgt vel eftir, en hefði viljað leyfa Meguiars að þorna lengur áður en ég hreinsaði bónið af lakkinu. Hef oft leyft því að standa í 24 tíma og svo þurrkað það af með mjög góðum afleiðingum.

TL;DR: Nano4 virðist veita vörn, en engan bóngljáa. Borið saman við Meguiars bón sem var í raun nokkuð betra en Nano4 þegar á heildina er litið.

Setjið allt eins og þið viljið á sölumanninn, en hann var afskaplega almennilegur og fínn í samskiptum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Apr 2013 01:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
SteiniDJ wrote:
Sælir strákar,

Ég keypti einn brúsa af Nano-4-Life "bóni" og pre-cleaner fyrir vinnuna, og prófaði þetta á vinnubílnum, sem er svartur.

Fyrir það fyrsta þá langaði mig að nefna verðið, en 200ml brúsi (sem dugir uþb. á tvær bónferðir yfir bílinn skv. sölumanni) kostaði um 9200 krónur.

Eins og alvöru bónhommi, þá ákvað ég að besta leiðin til að prófa efnið væri að gera 50/50 próf. Á aðra hlið húddsins setti ég Nano4 og á hina Meguiars (sem kostaði 4200 kr eða svo). Málningalímband var sett í miðjuna til að mynda skilrúm.

Mér fannst ég sjá smá mun á því svæði sem að límbandið huldi og því svæði sem að Nano4 var sett á. Smá munur, ekki mikið meira en það. Munurinn á límbandssvæðinu og Meguiars svæðinu (eftir eina umferð) var svakalegur. Grátt vs. kolsvart.

Því næst prófaði ég að hella vatni á húddið til að sjá perlunaráhrifin og hvernig vatnið myndi haldast á lakkinu. Nano4 hliðin myndaði ekki fallegar perlur (beads), heldur voru þær grófar og misstórar. Meguiars hliðin myndaði fallegar perlur sem voru allar mjög svipaðar. Þar fyrir utan gat ég ekki séð mikinn mun á virkni efnanna á vatn. Það flaut burt jafn auðveldlega á báðum hliðum en var leiðinlegt á límbandssvæðinu.

Ég held að það sé rangt að kalla þetta efni bón, en mér sýnist það veita einhverja vörn. Það er erfitt að segja til um hversu mikil vörnin er, en til að byrja með virtist hún ekkert síðri en virkni Meguiars efnisins. Það stóð á Nano4 brúsanum að virkni efnisins myndi hámarkast eftir 24 tíma, og þegar ég prófaði þetta eftir ~48 tíma var perlunin sú sama og virkni efnisins mjög svipuð, en Meguiars var ekki alveg eins góður og hann var í byrjun (samt sem áður ekki slakur).

Leiðbeiningum var fylgt vel eftir, en hefði viljað leyfa Meguiars að þorna lengur áður en ég hreinsaði bónið af lakkinu. Hef oft leyft því að standa í 24 tíma og svo þurrkað það af með mjög góðum afleiðingum.

TL;DR: Nano4 virðist veita vörn, en engan bóngljáa. Borið saman við Meguiars bón sem var í raun nokkuð betra en Nano4 þegar á heildina er litið.

Setjið allt eins og þið viljið á sölumanninn, en hann var afskaplega almennilegur og fínn í samskiptum.

Snillingur :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group