bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 13:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Á að leyfa auglýsingar á vefnum sem tengjast ekki BMW?
24%  24%  [ 9 ]
Nei 50%  50%  [ 19 ]
Alveg sama 26%  26%  [ 10 ]
Total votes : 38
Author Message
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 19:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hæhæ allir !

Ég var svona að spá.. eftir að hafa kíkt á "Til sölu" dálkinn um daginn, hver skoðun ykkar er á því þegar hlutir sem eru ekki BMW tengdir eru auglýstir þar inni :!:

Mér persónulega finnst svolítið asnalegt að sjá auglýsingar þar fyrir aðrar bíltegundir á þessum vef... er það bara ég :?:

Með Bæverskri kveðju,
Sæmi :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 20:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég er nokkuð sammála þér þó þetta hafi alls ekki angrað mig. Finnst það frekar fyndið ef eitthvað er að fólk skuli vera svo bjartsýnt að auglýsa annað en BMW bíla á þessum vef. :lol:

Spurning að skella kannski einum "Sticky" í söludálkana um þetta?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 21:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er sammála þér Sæmi en mér finnst í lagi að auglýsa t.d græjur og svona sem maður getur sett í BMWinn :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 23:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
ég veit ekki með ykkur enn ég hef fleiri áhugamál en BMW svo að mér finst þetta bara í lagi

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Mér er nokk sama, finnst allt í lagi að fólk auglýsi. Því fleiri sem skoða þessa korka því betra.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 00:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, ég er definately sammála um að græjur og soleiz. Ég er bara að meina þegar verið er að auglýsa aðrar bílategundir til sölu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég tek á mig að hafa verið að sett auglýsingu á mözdu miötu hérna inn,
en það er bara af því að mig langar í BMW!! :-)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 02:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mér er alveg sama

ég er þónokkur BMW puristi um að hafa bmw BMW,

En þetta eykur nýja komendur á vefinn og það er gott mál

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 03:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég bara vildi nú taka fram að ég er ekkert hrikalega á móti þessu, var bara að velta því fyrir mér hvað fólki finnst um þetta!

Þó svo einhver hafi sett inn auglýsingu með Mözdu, eða FIAT þá er það ekkert mál, engin sárindi :D

Bara svona forvitni í mér :roll:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 09:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, alveg rétt ég setti inn auglýsingu með Fiat (var búin að gleyma því).

En mér finnst þetta ekki skipta neinu máli, menn eru kannski að reyna að selja til að fá sér BMW!!!

Þetta gefur meiri traffík og styrkir vefinn hugsa ég frekar. Það eina sem mætti kannski breyta er að menn skrái sig sérstaklega og megi þá auglýsa það sem þeir vilja, en meðan það er engin formleg skráning í gangi þá skipti þetta að mínu mati litlu máli.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Nei, allt í lagi með smá, en það er hægt að ofgera allt. Mér finnst allt í lagi að auglýsa græjur, felgur og svoleiðis, en aðra bíla og krossara og svoleiðis er bara út í hött.
T.d núna er til sölu hérna hjá okkur, Toyota Corolla, KTM krossari/ar, Swift GTI og Mazda. Mér finnst persónulega að þetta ætti að banna og hvet fólkið bara frakar að auglýsa á Kassa.is eða í smáauglýsingum DV

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 11:54 
Þetta fer dulítið í taugarnar á mér. Ég vill ekki að neitt annað
en BMW related sé auglýst til sölu hérna. Þannig að felgur,
græjur og svoleiðis sleppur að sjálfsögðu :)

En ekki einhver hjól og twincam dósir :lol: ekki mundi ég
auglýsa swiftinn minn hérna ef ég ættlaði að selja hann ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 12:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég er búinn að spá svolítið í þessu, og er eiginlega kominn á það að við ættum bara að hafa "Til sölu" dálkinn skiptan niður, þannig að það sé sérstaður fyrir annað en BMW til sölu!

sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 13:07 
Það væri grúví


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Góð lausn og væntanlega allir sáttir. :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group