bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 13:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Veit einhver hvað varð um E92 bílinn sem var klesstur í Grindavík í fyrra líklega? Nú man ég ekki alveg hversu mikið skemmdur hann var en fór allt í einu að pæla hvort að hann hefði farið í einhverja partasöluna eða verið lagaður. Ef hann endaði á partasölu þá væri náttúrulega snilld ef einhver vissi hvaða sölu um var að ræða.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Gróf upp þráðinn og fann númerið á honum, RP-X46 og setti inn á US.is og bíllinn er afskráður, svo hann hefur að öllum líkindum verið rifinn.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 19:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Djöfulsins dugnaður - þakka fyrir þetta!

Jæja, þá er best að reyna að grafa upp hvar þessir partar hafa endað, get ekki ímyndað mér að eftirspurnin hafi verið svo gríðarleg - hlýtur eitthvað að vera til.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hann endaði á partasölu á Akureyri held ég örugglega.
Var einn af þessum bílum sem fóru óvart ekki á uppboð :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
///MR HUNG wrote:
Hann endaði á partasölu á Akureyri held ég örugglega.
Var einn af þessum bílum sem fóru óvart ekki á uppboð :roll:


Samsæri ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Endaði á Partasölunni Austurhlíð

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Aug 2011 07:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
jon mar wrote:
Endaði á Partasölunni Austurhlíð


Hann var þar fyrir einum-tveim mánuðum, ég undraðist einmitt á því að sjá hann þarna uppi á gám

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Aug 2011 17:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Kærar þakkir fyrir infoið félagar!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Aug 2011 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
///MR HUNG wrote:
Hann endaði á partasölu á Akureyri held ég örugglega.
Var einn af þessum bílum sem fóru óvart ekki á uppboð :roll:

Spældur ? :D :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Aug 2011 19:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
http://www.partasolur.is/index.php?opti ... i&Itemid=7

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 10:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
ÁgústBMW wrote:
http://www.partasolur.is/index.php?option=com_rdautos&view=detail&id=774%3Abmw%3A320%3Ai&Itemid=7


:aww:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Aug 2011 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Frikki wrote:
ÁgústBMW wrote:
http://www.partasolur.is/index.php?option=com_rdautos&view=detail&id=774%3Abmw%3A320%3Ai&Itemid=7


:aww:



Ég hefði lagað hann frekar :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Aug 2011 16:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Sezar wrote:
Frikki wrote:
ÁgústBMW wrote:
http://www.partasolur.is/index.php?option=com_rdautos&view=detail&id=774%3Abmw%3A320%3Ai&Itemid=7


:aww:



Ég hefði lagað hann frekar :wink:


Var hann ekki dæmdur óviðgerðarhæfur? Leiðinlegt að sjá svona flottan bíl partaðan,

hefði verið skemmtilegra ef eitthver hefði lagað hann.

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 18:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Nokkuð ótengt þessu en ég sá einn E92 næstum því verða að stöppu í umferðinni í dag, SO CLOSE :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 21:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Ég hef aldrei rekist á E92 sem er ekki verið að þenja í botn eða keyra glannalega.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group