bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 23:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMWKRAFTUR límmiðar
PostPosted: Fri 06. Dec 2002 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
jæja, eins og þið kannski vitið er ég búinn að láta prenta gluggalímmiða. límmiðarnir er 40 cm langir og 2,3 cm á hæð og á þeim stendur WWW.BMWKRAFTUR.COM . þeir ættu að passa í aftari hliðarrúður á öllum BMW bílum. Þeir sem hafa ekki tryggt sér miða geta haft samband við mig, Gunnar í síma 8222244 eða Birki í síma 8478778, og við getum hitt skutlast til ykkar. Parið kostar 500 kr, sem er gott :)

Ef þú ert úti á landi þá er minnsta mál að senda þá í pósti, ég er nú þegar búinn að senda 2 pör á Akureyri.

BMW kveðja,

Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Dec 2002 21:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Er bara hægt að líma að innan?? :?
Ekki að utan?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Dec 2002 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Get ég bjallað í ykkur í kvöld?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Dec 2002 22:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég ætla að fá tvö sett af svona miðum... En er í lagi að ég pikki þá bara upp á næstu samkomu?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Dec 2002 23:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Hvenær verður næsta samkoma???,
þá mæti ég á nýja bílnum :D

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Dec 2002 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Flamatron, til hamingju með nýja bílinn. er hann 2 eða 4ra dyra ?? bsk ? hvernig er hann á litinn ??

ég á reyndar bæði límmiða sem límast utan á og innan á. látið mig bara vita hvað þið viljið. þið megið bara bjalla þegar þið viljið, bara ekki á nóttunni :) Bebecar, það er lítið mál.

kveðja, Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 20:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Hann er 4dyra, beinskiptur(auðvitað!!!), og hann er svartur... 200.hp,. :twisted: , sóllúga, rafmagn í rúðum og allur pakkinn 8)
Illa góður bíll.!!! :D

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
flamatron wrote:
Hann er 4dyra, beinskiptur(auðvitað!!!), og hann er svartur... 200.hp,. :twisted: , sóllúga, rafmagn í rúðum og allur pakkinn 8)
Illa góður bíll.!!! :D


ertu búinn að skella límmiðunum í gluggana ???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 21:05 
Að mínu mati eru þetta frekar stórir límmiðar, hélt að þetta væri miklu minna (7-8 cm)

Kveðja
Gummi


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Já, til hamingju með nýja bíllinn Flamatron :D

Ertu búinn að selja hinn? Er í sama skóla og þú, héld ég (Borgó) og er alltaf að sjá rauðkuna :lol:
Hlakka til að sjá nýja gripinn


Kveðja

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jæja ég er búinn að redda mér límmiðum og var að enda við að setja þá(reyndar bara einn í bili) á og kemur bara helv*** vel út. :D

Ég setti hann bara efst í afturrúðuna fyrir miðju, bara helv*** cool á honum 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 19:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Já, ég setti hann uppí svarta, á Topp verð!! 8) ,
Alavega er ég geðveikt ánægður með hann :D ,
Endalaus kraftur :twisted:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 22:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er ekkert til sem heitir endalaus kraftur..... :roll:

Allt of mikið er mátulegt.. :wink:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 23:03 
saemi wrote:
Það er ekkert til sem heitir endalaus kraftur..... :roll:

Allt of mikið er mátulegt.. :wink:

Sæmi



Nákvæmlega, maður er aldrei sáttur
Vill alltaf meira og meira :twisted:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 03:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Er ekki málið Gunni að þú komir með límmiðana á næstu samkomu og fáir bara flesta til að kaupa þá.

Shark
E23 735i
E23 745i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group