bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: leki í skotti (e30)
PostPosted: Mon 21. May 2007 05:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
þarna það eru alltaf pollar í hólfunum báðum megin í skottinu, hvar lekur hann?, finn hvergi lekann :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: leki í skotti (e30)
PostPosted: Mon 21. May 2007 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
maxel wrote:
þarna það eru alltaf pollar í hólfunum báðum megin í skottinu, hvar lekur hann?, finn hvergi lekann :?


Lekur örugglega í gegnum afturljósin, fá bara nýja þéttilista


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
eða spoiler... ef þú ert með einn...

ég lenti í því....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 10:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
þeir ryðga líka mikið í kringum bensínáfyllingarörið þannig að það gæti verið það :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Getur líka verið gluggalistinn fyrir afturrúðuna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
k, það fer öruglega bráðum að rigna, þá mun ég bara fara út og tjékka á þessum hlutum sem þið eruð b´únir að nefna, en ég er bara með sona mmm frekar lítin spoiler, svona ducktail spoiler. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
maxel wrote:
k, það fer öruglega bráðum að rigna, þá mun ég bara fara út og tjékka á þessum hlutum sem þið eruð b´únir að nefna, en ég er bara með sona mmm frekar lítin spoiler, svona ducktail spoiler. :)

Skríður bara inní skottið og lokar.. bíður svo eftir rigningu með vasaljós í hendi :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
ValliFudd wrote:
maxel wrote:
k, það fer öruglega bráðum að rigna, þá mun ég bara fara út og tjékka á þessum hlutum sem þið eruð b´únir að nefna, en ég er bara með sona mmm frekar lítin spoiler, svona ducktail spoiler. :)

Skríður bara inní skottið og lokar.. bíður svo eftir rigningu með vasaljós í hendi :lol:


það var upprunalega hugmyndinn :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 17:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Eins gæti verið að innri brettin séu farin að hleypa skvettum í gegnum sig....

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 17:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Gæti líka verið komið ryð í botninn og raki komist þar inn.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Gæti líka verið kominn garðálfur í skottið og er að reyna gera heimilislegt :roll:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
hahaha


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Algegngasti staðurinn er þéttilistinn fyrir afturgluggan, þetta er þekkt vandamál í e30. Ekki mikið mál að skypta um hann

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
einarsss wrote:
Gæti líka verið kominn garðálfur í skottið og er að reyna gera heimilislegt :roll:


þetta er reyndar alveg sérlega gott commennt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Stefan325i wrote:
Algegngasti staðurinn er þéttilistinn fyrir afturgluggan, þetta er þekkt vandamál í e30. Ekki mikið mál að skypta um hann


oh ég var að láta panta þéttingar fyrir afturljósin :( en það er altílagi skipti hvort se4m er um þegar ég mála þau :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group