bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 15:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E34 M5
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 23:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=173699

Veit einhver eitthvað um þennan bíl?

Flottur litur, flottar felgur, gott verð. Virðist samt vera USA bíll, hann er allavega með USA stuðara. Held að það sé rétt hjá mér að 3.8l bíllinn var aldrei í boði í Ameríku.
Var ekki 3.8l bíllinn líka 6 gíra? Eitthvað skrítinn þessi :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Menn hafa verið að segja að þessi sé óttarlegur búðingur minnir mig.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 23:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Bíllinn er fluttur frá inn frá þýskalandi og er ekki ameríkubíll
þó hann sé með þessum ljósum, ég var að eignast þennan
bíl í skiptum, ég lét kíkja á bílinn hjá TB áður en ég tók hann,
samkvæmt þeim er vél, kassi og kram í góðu standi en hinsvegar
þarf að taka bílnum smá tak snurfusa hann til, laga lista og þess
háttar í innréttingu, einnig þarf að dytta aðeins að útliti, gott tækifæri
fyrir einhvern sem vill eignast alvöru tæki á spott prís og
nennir að dunda aðeins í bílnum og gera hann betri.

Mér skilst einnig að það sé eitthvað massa aftermarket pústkerfi í bílnum,
hann sándar allavega mjög flott :twisted:


Last edited by zx on Thu 17. Aug 2006 02:35, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 23:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
ok, skil, til hamingju með bílinn :) en bara fyrir forvitnissakir, veistu afhverju hann er með þessa stuðara?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Aug 2006 23:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
bjornvil wrote:
ok, skil, til hamingju með bílinn :) en bara fyrir forvitnissakir, veistu afhverju hann er með þessa stuðara?


Góð spurning, skv. fyrri eiganda þá hafði Smári sem
hjálpaði til við innfluttning á þessum bíl sagt honum
að þetta væri eitthvað tísku bling í .de
og væri komið á eitthvað af bílum þar, veit ekki meira !
persónulega myndi ég reyna losa þetta af bílnum, en þar
sem ég er að selja er það bara eitthvað sem næsti eigandi spáir í.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 08:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
zx wrote:
Bíllinn er fluttur frá inn frá þýskalandi og er ekki ameríkubíll
þó hann sé með þessum ljósum, ég var að eignast þennan
bíl í skiptum, ég lét kíkja á bílinn hjá TB áður en ég tók hann,
samkvæmt þeim er vél, kassi og kram í góðu standi en hinsvegar
þarf að taka bílnum smá tak snurfusa hann til, laga lista og þess
háttar í innréttingu, einnig þarf að dytta aðeins að útliti, gott tækifæri
fyrir einhvern sem vill eignast alvöru tæki á spott prís og
nennir að dunda aðeins í bílnum og gera hann betri.

Mér skilst einnig að það sé eitthvað massa aftermarket pústkerfi í bílnum,
hann sándar allavega mjög flott
:twisted:

Komu þessir bílar ekki með rosalega sérstöku pústkerfi með einhverri viftu til að minnka meingun í lausagangi.. Fatta ekki menn sem halda að þeir geti gert betur en bílaframleiðendur.. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 08:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Einsii wrote:
Komu þessir bílar ekki með rosalega sérstöku pústkerfi með einhverri viftu til að minnka meingun í lausagangi.. Fatta ekki menn sem halda að þeir geti gert betur en bílaframleiðendur.. :roll:


Þeir eru með loftdælu sem dælir lofti í pústið þegar hann er kaldur til að það mælist minni mengun.

Það er samt rétt að pústið var mjög gott frá framleiðanda og yfirleitt græddu menn ekkert að skipta nema flottara hljóð kannski.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 09:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Spyrjið þið Bimmer hvað honum finnst um aftermarket púst 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 10:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Það er nú ansi mikill ameríku fílingur yfir innréttingunni líka!

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
zx wrote:
Spyrjið þið Bimmer hvað honum finnst um aftermarket púst 8)


Hef ekki hugmynd um hvernig þessi mál eru með E34 M5.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Kull wrote:
Einsii wrote:
Komu þessir bílar ekki með rosalega sérstöku pústkerfi með einhverri viftu til að minnka meingun í lausagangi.. Fatta ekki menn sem halda að þeir geti gert betur en bílaframleiðendur.. :roll:


Þeir eru með loftdælu sem dælir lofti í pústið þegar hann er kaldur til að það mælist minni mengun.

Það er samt rétt að pústið var mjög gott frá framleiðanda og yfirleitt græddu menn ekkert að skipta nema flottara hljóð kannski.

Það var bara í 3,6 útaf USA mengunarreglum. Var aldrei sett í 3,8 af því að hann fór ekki til USA.

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Mér finst þetta nokkuð flottur bíll.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
zx wrote:
Bíllinn er fluttur frá inn frá þýskalandi og er ekki ameríkubíll
þó hann sé með þessum ljósum, ég var að eignast þennan
bíl í skiptum, ég lét kíkja á bílinn hjá TB áður en ég tók hann,
samkvæmt þeim er vél, kassi og kram í góðu standi en hinsvegar
þarf að taka bílnum smá tak snurfusa hann til, laga lista og þess
háttar í innréttingu, einnig þarf að dytta aðeins að útliti, gott tækifæri
fyrir einhvern sem vill eignast alvöru tæki á spott prís og
nennir að dunda aðeins í bílnum og gera hann betri.

Mér skilst einnig að það sé eitthvað massa aftermarket pústkerfi í bílnum,
hann sándar allavega mjög flott :twisted:

Mig vantar vetrarbíl.. hvað er það sem þarf að ditta að honum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 13:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Nokkur atriði sem þarf að laga, t.d. hefur bíllinn
upphaflega haft silfurgráa lista í innréttingu en svo verið
límdur viðarlisti yfir sem reynt hefur verið að plokka af með
lélegum árangri. Einnig þarf að þrífa kerruna duglega og
sennilega djúphreinsa að innan, en sætin eru samt heil og fín
svo sér á svörtu húðinni á gluggapóstum, þá þarf að skoða læsingu
í bílstjórahurð en hún hefur staðið eitthvað á sér.

Þannig að þetta er ekkert stórt en þarf samt að vera í lagi svo gaman
sé að svona bíl.


Last edited by zx on Thu 17. Aug 2006 17:52, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 14:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 17. Aug 2006 13:55
Posts: 1
Tók nú í þennan bíl um daginn sko, skemmtilegur gripur.

Þyrfti svona aðeins að henda nokkrum krónum í hann svona til að sjæna hann aðeins til, en það breytir ekki því að þetta eru 340 hö.

_________________
Ég samþykki þessa skilmála og er eldri en 13 ára.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group