bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 13:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: afhverju heillar bmw?
PostPosted: Sun 16. Jul 2006 23:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Ég er búinn að velta þessu fyrir mér uppá síðkastið eftir að ég var spurður "hvaða helvítis bmw fetish er þetta í þér"...

ég hef mikið pælt og hef fundið nokkrar góðar ástæður, en sú besta sem ég hef núna komist á er "þetta er bmw!"

svo ég vill vita ykkar skoðanir, hvað er það sem gerir bmw að bmw, og afhverju eiðum við ótal tímum og peningum í að eiga og tala og hugsa um þessa bíla?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Jul 2006 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Aksturseiginleikar, útlit, áræðanleiki, hvernig allt er hannað um ökumanninn,
hvernig allt "meikar bara sense" og auðvitað spilar hégómi eitthvað í þetta líka :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 00:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Maid in Germany 8) Ekkert japanst nema í neyð :D

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
made - japanskt

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 01:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
frammendinn

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 01:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Benzer wrote:
Maid in Germany 8) Ekkert japanst nema í neyð :D


Maid in Manhattan > Maid in Germany

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 02:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvað er þetta fjórði þráðurinn um þetta :D

ég þarf ekkert að útskýra fyrir ykkur af hverju ég fíla bmw.. þið hljótið að hafa fundið það þegar þið keyrið ykkar bimma :lol:

allt í góðu sko 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta er bara einhver fílingur við þessa bíla, þeir eru sportlegir en samt praktískir. Mjög solid dæmi.

Hér á ég náttúrulega við fimmurnar - einu bimmana sem ég hef átt.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fyrir mér er það aksturinn,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 11:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Útlitið - Akstursánægjan

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 12:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ég er ekki alveg viss, það er sjálfsögðu aksturinn, útlitið og tilfinningin. En svo eru bara einhver sérstök tengsl sem myndast alltaf á milli mín og þessara 7 bimma sem ég hef átt. Ég er kannski með þessa dellu á alltof háu stigi en ég á það til að sitja út í bíl í 2-3 mínútur eftir að ég er kominn heim og virða hann fyrir mér. :-s

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 12:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
er það ekki líka soldið mikið bmwkraftur sem heldur okkur í bimmunum?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 12:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Aksturinn, lookið og aflið 8)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
var fyrst með BMW dellu svo fór ég hingað á kraftinn ;)

ég væri á BMW þótt ég væri á kraftinnum eða ekki.

en félagskapurinn er ekki slæmur 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 12:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Benzer wrote:
Maid in Germany 8)


Maid in Germany:
Image

:-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group