bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 12:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Eins og þið vitið er ég með dýrið mitt til sölu.

Ég er farinn að verða dálítið þreyttur á þessu. Málið er að það er mjög mikill áhugi, ég hef aldrei fengið eins marga til að skoða bíl hjá mér áður. Munurinn er bara sá að það hefur bara einn gert mér tilboð!

Þið þekki bílinn ágætlega, BMW M5 1990, ekinn 138 þús og allur original. Ótjónaður (kílómetratala staðfest uppí B&L) og eigendasagan mjög góð. Þjónusta eftir að sonur hans Guðmundar í B&L seldi hann í 96 þús keypti ég hann í 112 þús og hef þjónustað hann í TB síðan.

Fullt búið að gera fyrir hann síðan.

Það er ekki stórmál fyrir mig að eiga hann áfram þar sem ég er hvort eð er ekki búin að finna íbúð.

En mig vantar að fá staðgreiðslu, það væri best.

Ásett verð er 1750.

Hvað finnst ykkur og ef þið væruð í kauphugleiðingum, hvað mynduð þið bjóða? Látið flakka, málið er að ég er að reyna að sjá hvort menn séu eitthvað smeykir eða hvað....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 12:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ef ég væri að spá í að kaupa hann þá mundi ég bjóða þér 1500 þús. staðgreitt, það er ekki vegna þess að mér finnist eitthvað að bílnum, mér finnst hann alveg 1750 þúsund króna virði, heldur er þetta það dýr bíll og ég veit að þú þarft að selja hann :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 13:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég myndi nefnilega taka því tilboði!

Það var það sem ég var búin að hugsa mér að ég myndi láta hann fara á.

Ég hef það á tilfinningunni að engin hafi þorað að bjóða mér það, en ég trúi því ekki.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 13:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég held að málið sé bara að það eru alveg einstaklega fáir sem eiga 1,5 millj. og það er náttúrulega ekki hægt að taka bílalán á svona gamlan bíl.... Spurning hvort þú bjóðir hann á skuldabréfi í samráði við bankann þinn, selur síðan bankanum skuldabréfið....

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 13:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ja, ég var nú reyndar að frétta það að það er hægt að taka bílalán á gamla bíla, það þarf bara að láta meta þá aftur. Enda er mikið af bensum og bimmum af svipuðum aldri með áhvílandi lánum. Svo er náttúrulega hægt að taka hefðbundin bankalán en þá með veði annarsstaðar.

Jú, eflaust er það nú stór faktor... þetta væri kannski minna mál ef það hvíldi eitthvað á honum. Kannski er það bara málið.

Ég þyrfti að spyrja hann Kull að þessu, hvort hann hafi tekið lán þegar hann keypti sinn.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 13:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Nú er það hægt? Er það þá umboð hvers bílaframleiðanda sem metur bílinn eða?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 13:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nei, ég held að allt sem þurfi er að fá yfirlýsingu frá bílasala. Þetta er ekki neitt stórmál því lánshlutfallið er náttúrulega miklu lægra hvort eð er en á nýjum bílum....

Það er augljóst að það er minni áhætta að lána í svona bíl á 50% láni en í nýjum bíl á 100% ekki satt?

Hey kúl.... ég er orðin rallýbílstjóri!!!! :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 13:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Í hvernig standi er 525 bíllinn hjá þér? Árgerð og svona.

Ég sá einn auglýstann í DV á 1.1 millur 1993 model ekinn 160 þús með "M" pakka.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 13:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jú það er satt :D

Djö ég verð að fara að pósta meira :twisted:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 13:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ahh þú sást ekki síðustu spurninguna mína til þín :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 13:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hann er 1990 árgerð með M50 fjölventla mótornum, leðri, topplúgu, 17" álurum og já brotin framsvunta, farin heddpakkning (er verið að skipta um hana), brotinn öskubakki og skítugur að innan en... ég ætla að taka hann allan í gegn! :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 13:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já og hann er ekinn 211.000 km. og nýlega búið að skipta um sjálfskiptingu.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 14:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvernig er með sjálskiptingarnar, ég er búin að sjá nokkra bíla með uppteknar sjálfskiptingar, eru þær almennt ekki að standa sig?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 14:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég bara þekki það ekki, örugglega bara farið illa með þær....
Ég held að það sé orginal skiptingin í 520i bílnum mínum, og hann er keyrður 253.000 km :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég held að málið með þessar sjálfskiptingar sé bara að hugsa vel um þær þá eiga þær alveg að komast í 300þús.
A.m.k. skiptingarnar í 700 bílunum.
Hef þetta frá öllu því sem ég hef lesið á spjallborðum hér og þar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group