bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 12:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 19:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
sælir,ég var að keyra kringlimyrarbrautina í dag óg sé það skina í svartan bmw með skritinn frammenda og sé þar e66 bimma,eg held að þetta sé 760li getur það passað hjá mer að þetta se 760??

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég sá nýjan svartan 760iL við nýbílaveginn í dag, bara flottur 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 20:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Þessi bíll er bara sjúkur 8) 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Sá þennan bíl upp á höfða um daginn þegar hann var að koma úr þvott... sagan segir að eigandinn sé með einkabílstjóra á þessum skriðdreka og hann hafi verið fluttur framhjá umboði á 13-14m.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 21:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Það var einn svartur E65 750ia að lenda á götunni bara í gær 24.11 fluttur inn af B&L :) Man ekki nr á honum

Stóð 760Li á þessum sem þið sáuð? 750i bíllinn er ómerktur.

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
760 bíllinn er merktur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
ég sá nýjan svartan 760iL við nýbílaveginn í dag, bara flottur 8)


Nýbýlavegur :wink:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
fart wrote:
Svezel wrote:
ég sá nýjan svartan 760iL við nýbílaveginn í dag, bara flottur 8)


Nýbýlavegur :wink:



Við skulum ekki fara byrja á að leiðrétta fólk ;) ... mjög mikið af stafsetningar villum á spjall forumum .. ég fyrir mitt leyti reyni ekki að skipta mér af því :P

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
einarsss wrote:
fart wrote:
Svezel wrote:
ég sá nýjan svartan 760iL við nýbílaveginn í dag, bara flottur 8)


Nýbýlavegur :wink:



Við skulum ekki fara byrja á að leiðrétta fólk ;) ... mjög mikið af stafsetningar villum á bílaspjöllum .. ég fyrir mitt leyti reyni ekki að skipta mér af því :P


Ég leiðrétti nafna bara víst. :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hahaha ég hugsaði bara nýbílavegur í samhenginu nýir bílar :lol:

en þetta er að sjálfsögðu rétt hjá nafna :) nýbýlavegur it is :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Það er rétt og í þessu myndbandi má finna smá fróðleik um Nýbýlaveginn :)

http://www.onno.is/frettasafn/video/Lundur_2000K.wmv

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Nov 2005 01:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
750 er ekki til í e65,hann kemur aftur sem 2006 model og e66 boddy.....og er með V8 og skilar 367hp

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Nov 2005 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Roark85 wrote:
750 er ekki til í e65,hann kemur aftur sem 2006 model og e66 boddy.....og er með V8 og skilar 367hp

Hann er víst til 750 e65 og það er eitt stikki á götum reykjavík núna.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Nov 2005 04:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hmm, E66 750 tók við af E65 745, þannig að mér finnst það furðulegt með meiralagi ef það ertil E65 750 bíll hérna, þetta kom með 05-06 breytinguni. þ.e.a.s 550 tók við af 545 650 af 645 og 750 af 745, og svo einnig tók 740 E66 við af 735 E65

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Nov 2005 08:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ibbi er alveg með þetta.

x50 línan kemur út með 2006 módelinu, s.s. frá og með sept 05 minnir mig. 750 bíll er þá væntanlega E66.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group