bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 17:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Samlitun
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 17:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 23. Sep 2005 10:23
Posts: 92
Location: Þrífa bílinn
Daginn.
Þannig er mál með vexti að mig langar að fara að samlita bílinn og er að spá hvort að einhver af ykkur er búinn að samlita sinn og hvað hefur það kostað?

Bílinn lítur svona út..

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Bíllinn minn er samlitur og það kemur bara vel út..

Image

:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hef samlitað tvo svona þetta er að kosta e-ð um 7-9þús minnir mig í efni.
Samlitaði þennan seinast:
Image
það var búið að laga endurskoðunaratr. þegar þessi mynd var tekin en ekki fara í skoðun hehe
'91 bíll 14 ára gamall, ber aldurinn vel

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 18:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 23. Sep 2005 10:23
Posts: 92
Location: Þrífa bílinn
Og hvað er þetta að kosta allt í allt og hvar létuði gera þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
SnowMan wrote:
Og hvað er þetta að kosta allt í allt og hvar létuði gera þetta?


hef nú lúmskan grun um að Bjarki geri svona sjálfur bara...

en best er að athuga bara hjá sprautuverkstæðum til að fá verð á þetta... og fara þá á nokkur verkstæði til að fá nokkrar verðhugmyndir.

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Það kostar nú bara 10þ að lyfta málningardósinni á sprautuverkstæði..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 19:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Þetta mun kosta þig á bilinu 80-100þ.
Mæli með því að skoða gulu síðurnar og athuga hvaða verð þeir gefa þér.

Bílamálun Halldórs Þ. Nikul. Funahöfða 3 framkvæmdi vinnuna á mínum og kom það ágætlega út.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 21:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
drolezi wrote:
Þetta mun kosta þig á bilinu 80-100þ.
Mæli með því að skoða gulu síðurnar og athuga hvaða verð þeir gefa þér.

Bílamálun Halldórs Þ. Nikul. Funahöfða 3 framkvæmdi vinnuna á mínum og kom það ágætlega út.


Þar eru reyndar líka samlitaðir listarnir á hurðum og stuðurum og hurðahandföng hjá þér ekki satt?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 22:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Jú, reyndar var það tekið með líka.

Á einu sprautuverkstæðinu sögðu þeir mig geta sparað 15þ með því að sleppa listunum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 12:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 04. Dec 2004 17:05
Posts: 55
Location: Hafnarfjörður
Ég mæli eindregið með bílaverk, Hafnarfirði þeir eru ódýrir og góðir

_________________
BMW e21 316 - dáinn
BMW e36 318is - í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
drolezi wrote:
Þetta mun kosta þig á bilinu 80-100þ.
Ég ætla að vona að þú hafir ekki borgað þetta fyrir samlitun :shock:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Jebb, ég borgaði 25k með efni :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 15:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
MR HUNG wrote:
drolezi wrote:
Þetta mun kosta þig á bilinu 80-100þ.
Ég ætla að vona að þú hafir ekki borgað þetta fyrir samlitun :shock:

Sammála! Bara rugl verð

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 15:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 23. Sep 2005 10:23
Posts: 92
Location: Þrífa bílinn
IceDev wrote:
Jebb, ég borgaði 25k með efni :shock:


Hvar léstu gera það ? :)
Kostaði það 25 samtals fyrir efni og vinnu eða?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
80-100k... er þá ekki verið að tala um samlitun á bíl sem er með svarta (gráa) stuðara sem eru illa farnir.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 100 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group