bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 03:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Rally Design ??
PostPosted: Fri 31. Dec 2004 14:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ég fékk þennan fína "Rally design motorsport catalogue 2005" með síðasta blaði af "total bmw"
Það ert margt sniðugt í honum, en ég vara að spá hefur eitthver pantað eitthvað frá þeim eða notað eitthvað að vörum sem þeir eru að selja ?

Þeir eru að selja t.d. Wilwood bremsudót, OMP stóla, grírnhúða, stýri, ofl , Valeo kúplingar, frekar ódýr fjöðrunarkerfi t.d. gasdemparar og lækkunargormar 35mm hringinn á £179 og koni kerfi á £356

þeir eru með síðu á netinu :wink:

http://www.rallydesign.co.uk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Dec 2004 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Heilt fjöðrunar kerfi þaðann kostar á E30 77þús inn komið (356pund)


Þarf ég að nefna að heilt kerfi frá GSTuning er frá 56þús ;)
að 73þús fyrir H&R Cup Kit

77þús er ekki beint ódýrt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Dec 2004 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Heilt fjöðrunar kerfi þaðann kostar á E30 77þús inn komið (356pund)


Þarf ég að nefna að heilt kerfi frá GSTuning er frá 56þús ;)
að 73þús fyrir H&R Cup Kit

77þús er ekki beint ódýrt


Hvað er innifalið í H&R cup kit?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jan 2005 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Demparar og gormar

Það er ekki eins stíft og coilovers en ekki eins mjúkt og plain lækkunarkit

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jan 2005 19:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ussuss, djöfull er dýrt að flytja þetta inn... það liggur við að það sé ódýrara að fara út yfir helgi og djamma, taka þetta síðan með sér heim í tösku :lol:
Það er orðið svo ódýrt að fljúga. En hefur eitthver hérna pantað frá þessum aðila ?
Eða eru allir farnir að versla bara í gegnum þig gunni :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jan 2005 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
Ussuss, djöfull er dýrt að flytja þetta inn... það liggur við að það sé ódýrara að fara út yfir helgi og djamma, taka þetta síðan með sér heim í tösku :lol:
Það er orðið svo ódýrt að fljúga. En hefur eitthver hérna pantað frá þessum aðila ?
Eða eru allir farnir að versla bara í gegnum þig gunni :wink:


Auðvitað versla menn hjá mér,
Styrkja heimbyggð ;)

Þegar maður hefur gott að bjóða á decent verði þá mun fólk átta sig á endanum að versla við mann, 1998 settum við stefán GSTuning á laggirnar, þetta er allt að koma :)

hvað myndirru gera ef eitthvað dót kemur skemmt til þín,
þú þarft að standa í veseni aldarinnar skal ég segja þér

Fá endurgreitt tollinn (sem er ekki auðvelt) VSK
Borga sjálfur flutning út (um 80€ á fjöðrun)
Vonast til að framleiðandinn sé til að gera gott við þig og kennir ekki flutningi um,
borga svo flutning tilbaka
og borga aftur toll og VSK

Það er mikið þægilegra að geta bara droppað rusli á einhvern annan og fá nýtt eða viðgerð í staðinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jan 2005 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
:) ég var akkurat að skoða spjallið hjá ykkur Gunni :) og hlakka til að fara að senda litla bróðir að versla til ykkar bræðra hann á einn vægast sagt illa farin E-30 sem er svona verið að ýta í uppgerð :) en er eitthvað verið að laga síðuna hjá ykkur? :? sé hana frekar illa hjá mér :(

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Chrome wrote:
:) ég var akkurat að skoða spjallið hjá ykkur Gunni :) og hlakka til að fara að senda litla bróðir að versla til ykkar bræðra hann á einn vægast sagt illa farin E-30 sem er svona verið að ýta í uppgerð :) en er eitthvað verið að laga síðuna hjá ykkur? :? sé hana frekar illa hjá mér :(


Hún sést vel hjá mér,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 15:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
hmm, er gstuning með heimasíðu? Það væri gaman að skoða hnað þið eruð að bjóða uppá!
Ef þetta er kjánaleg spurning þá er ég kjáni þannig að mér er alveg sama! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gat wrote:
hmm, er gstuning með heimasíðu? Það væri gaman að skoða hnað þið eruð að bjóða uppá!
Ef þetta er kjánaleg spurning þá er ég kjáni þannig að mér er alveg sama! :D


ef þú færir músarbendilinn þinn yfir WWW myndina í undirskriftinni minni þá fer það með þig beint á síðuna okkar gefandi að þú klikkir á myndina líka ;)

NOTE : auðvitað er hún ekki búinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 121 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group