AC Schitzer ACS1 2,0d
Tunarar hafa fundið nýtt leikfang, BMW ásinn. AC Schitzer brást fljótt við eftirspurn markaðarins og kom með sína útgáfu ACS1 2,0d. Á honum eru ýmsar vindskeiðar til að breyta ytra útlitinu og inni er mikið af carbon og áli sjáanlegt. Tunun á vélinni úr 163 hö í 200 hö kostar 1850 EUR. Með henni er bíllinn hálfri sekúndu fljótari í hundraðið en áður. Bíllinn er lækkaður um 30 mm og á 19” felgum. Lækkunin virkar samt ekki sem skyldi og mæla menn með að kaupa vélartuningu og felgur á 4085 EUR en bíða með fjöðrunarkerfið þar til AC Schnitzer kemur með sitt eigið kerfi frá grunni.
Helstu tæknilegar upplýsingar:
.........................AC Schnitzer ACS1 2,0d
Vél:...................4 strokka diesel
Afl:....................147 kW (200 hö)
Tog:...................390 Nm við 2000 sn
Þyngd:...............1415 kg
0-100 km/klst......8,1 sek.
Eyðsla.................8,0 l/100 km
Grunnverð:.........26.250 EUR

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
