bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 03:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 15:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
BMW M3 GTR vs. BMW320i ETCC

Þótt svolítið sé síðan þessir bílar fóru fyrst að keppa standa þeir vel fyrir sínu. M3 GTR keppir í bandarískum sportbílakappakstri og 320i keppir í evrópskum sportbílakappakstri. Árið 2004 er búið að vera eitt besta árið í sögu BMW í mótorsporti. Þótt M3 sé næstum tvöfalt aflmeiri en 320i er léttara að keyra hann. Það liggur í því að í M3 er ABS, spólvörn og skrikvörn. Auk þess er hann á breiðari dekkjum og risa spoiler á skottinu. V8 vélin í bílnum er 500 hö og fjórir lítrar. Að taka af stað er ekki mikið mál þökk sé koltrefja kúplingunni. Á 200 km/klst skilar vindskeiðin á skottinu 300 kg þrýstingi niður. 320i bíllinn er talsvert öðruvísi. Hann er með línu 6 strokka vél og 2ja lítra. Hún skilar 270 hö við 8800 sn og 230 Nm togi. Bíllinn er 1140 kg. Það er BMW í hag að keppa á þessum bílum í evrópska sportbílakappakstrinum því síðan 1999 eru þeir búnir að selja í kringum 100 kappaksturssett fyrir 320i sem kosta hvert 219.240 EUR.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sweet þessir 320i bílar

BMW Motorsport notaði S14 vélina frekar í E36 heldur en S50 eða M50 vélina eins lengi og hægt var

:)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 125 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group