Þessar tangir eru rosalegar - ég á einmitt töng #1 (don't ask). Töng #1 lofar að það þurfi 140 pund (~63kg) af átaki til að loka henni - og trúið mér, það tekur á (a.m.k. fyrir veikburða mann eins og mig

)
Töng #4 er svo allt allt annað dæmi: Hún lofar 365 pundum af átaki, eða 165 kg !!
http://www6.mailordercentral.com/ironmind/prodinfo.asp?number=1272&variation=&aitem=5&mitem=7
Þessar tölur segja e.t.v. ekki alla söguna - því það eru ekki nema 5 einstaklingar í heiminum sem hafa náð að loka slíkri töng (og fengið það staðfest, e.t.v. fleiri sem geta það og nenna ekki að fá það staðfest).
Quote:
Official list of those certified as closing the
No. 4 Captains of Crush Gripper
1998
Joe Kinney
2003
Nathan Holle
David Morton
2004
Tommy Heslep
Magnus Samuelsson
http://www.ironmind.com/ironcms/opencms/IronMind/Main/captainwhoswho2.html
Nú er það bara spurning - er "Magnus Samuelsson" Íslendingur - og vita þeir sem að þessu móti standa af þessu

. Spurning um að hafa samband við þessa 5 gaura, aldrei að vita nema þá langi í X5 .....
